Stjarnan - 01.09.1943, Qupperneq 1

Stjarnan - 01.09.1943, Qupperneq 1
STJARNAN SEPTEMBER 1943 LUNDAR, MAN. Hinn lifandi sanni Guð ^yrsta setning Biblíunnar er um Guð °| hvað hann hafi gjört. “í upphafi skap- a i Guð himin og jörð”. Hér er gefin grundvallar atriði sannrar rUar, sem öll önnur kristindómskenning yggist á. Án þessarar kenningar eru rnenn viltir í þoku vantrúar og örvænting- ar- Með öruggri trú á tilveru Guðs og orð lans er framtíðin björt og rík af glaðri v°n- Án slíkrar trúar er “lífið eins og mjór Calur milli eyðitinda tveggja eilífða.” í Amos 4:13 elsum vér: “Því sjáið hann er sá sem myndar fjöllin og skapar vind- jhn. Hann kunngjörir manninum hver sín lngsun sé. Hann gjörir dagsljósið að ^uyrkri og gengur á hæðum jarðarirnar, Jrottinn Guð alsherjar er hans nafn.” ^ilvera Guðs er sönnuð með tilveru v°rri og als þess er vér sjáum umhverfis 0ss- Alt skapað hlýtur að hafa einhvern , aPara. öll afleiðing einhverja orsök. Alt 1 heiminum fylgir ákveðnum lögum og þ°glum. Einhver hlýtur að hafa sett þær. rlhettirnir í alheimsgeymnum fylgja 1 eikningslega nákvæmum reglum á braut Slnhi. Einhver hlýtur að hafa sett þeirn takmörk sín. Alt sýnilegt átti byrjun til- Veru sinnar. Annaðhvort hefir það skapað S1g sjálft, orðið til af hendingu, eða ein- hver vera hefir skapað það. Að nokkur eða nokkuð geti skapað sig sjálft er fjar- stæða, því ekkert og enginn getur fram- leitt nokkuð áður en hann er til. Að nokk- nð hafi skapast af hendingu er jafn ómögu jegt, það væri eins og afleiðing gæti kom- rð án nokkurrar orsakar. Alt sem til er hlýtur því að vera skapað af einhverri veru, og þessi vera er Guð. 1 Post. 17:24—27 lesum vér: “Sá Guð sem gjörði heiminn og alt sem í honum er, hann sem er herra himins og jarðar .... Hann lét af einum ættstofni allra manna kynþætti úthvíslast um gjörvalla jarðar- kringluna .... svo þeir skyldu leita Guðs, ef verða mætti þeir þreyfuðu á honum og fyndu hann, jafnvel þó hann sé ekki fjarlægur neinum af oss.” Orsakir liggja til als. Lifandi verur eru til í heiminum. Vér erum sjálfir persónur, lifandi verur. Mannlegar verur eða per- sónur gætu ekki átt sér stað í heiminum án persónulegs skapara sem hefði fram- leitt þær. Tilvera Guðs er ennfremur sönnuð með uppfyllingu spádóma Biblíunnar. Margir spádómar Gamla Testamentisins voru upp fyltir í lífi Krists, eins og greint er frá í Nýja Testamentinu. Og hundruð spá- dóma úr bæði Gamla og Nýja Testament- inu hafa verið uppfyltir í mannkynssög- unni, og eru að uppfyllast nú á vorum dögum. Enginn maður hefir að sjálfsdáðum get- að framleitt spádóma sem kæmu fram, eins og Biblían hefir gjört. Uppfylling slíkra spádóma sem Matt. 24. kap. og Daníel 9. kap. gat ómögulega komið af hendingu. Þeir sýna yfirnáttúrlega þekk- ing og visku. Þeir sanna tilveru og hugvit sem gat séð fram í ókomna tímann. Þessi tilvera er Guð. I Jes. 46:9.10. stendur: “Hugsið eftir því sem áður hefir gjörst á fyrri tíðum, því er er Guð og enginn annar; eg em Guð og enginn er minn líki. Eg kunngjöri hið ókomna frá öndverðu, og segi fyrir fram það sem eigi er enn fram komið. Eg segi: mín ráðstöfun stendur stöðug og eg fram- kvæmi alt er mér líkar.” Biblían opinberar Guð sem persónulega

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.