Stjarnan - 01.09.1943, Síða 5

Stjarnan - 01.09.1943, Síða 5
STJARNAN t'ý sjálfur mæltí með tíundarskyldunni í Matt. 23:23. Guð þarfnast ekki peninga vofra, en ann veitir oss þau einkaréttindi að vera jtteðstarfendur hans, og að hann sé hlut- hafi °g meðeigandi í vinnu vorri og við- f ^um, svo vér getum notið hins full- 0rnnasta félagskapar við hann. Hann vill Ver séum trúir honum með tíundartaorgun- 'na til þess vér getum notið talessunar nans. Guð stingur upp á að við reynum hann því að borga tíund, hvort hann ekki stendur við loforð sitt, að gefa oss marg- rUda blessun sína ef vér erum trúir í þessu etni. Ját hann lofar að úthella yfir oss yfir §næfandi blessun. Hann lofar að varðveita nPpskeruna og annað sem oss tilheyrir. Mal. 3:10—12. Blessun Guðs er mikils virði. Vér verð- Urn betur staddir með þá níu tíundu sem eftir eru, heldur en ef vér notum alt til eigin þarfa. Að neita eða vanrækja að borga tíund leiðir óblessun yfir oss. Mal. 3:8.9. Það er kallað að ræna Guð. Níu tí- undu af tekjum vorum með blessun Guðs mun reynast oss. miklu drýgri heldur en allir tíu partarnir án blessunar hans. Borgar þú tíund? C. B. Haynes. Þegar þú ert áhyggjufullur, sorgbitinn eða vondaufur þá minstu þess að “Drott- inn er nálægur öl'lum þeim sem hann ákálla; öllum sem ákalla hann einlæglega. Hann gjörir það sem hinir guðhræddu girnast, kall þeirra heyrir hann og frels- ar þá.” Sálm. 145:18.19. “Guðrækni er til allra hluta nytsamleg og hefir fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið tilkomanda.” I Tím. 4:8. Móðurlausu börnin í Kenya Mirjam mætti mér þegar eg gekk í §egnum sjúkraherbergin. Hún leit mjög s°rgbitin út svo eg spurði hvað að henni §eýgi, eða hvort nokkuð væri að hjá moðublausu börnunum, sem hún átti að annast. “ó það er ekki það,” svaraði hún, “en þeir hafa komið með annað ungbarn, sem misti móður sína rétt eftir það fæddist”. “Þú veist Mirjam, það er ómögulegt fyrir okkur að taka fleiri börn við höfum nu fjögur móðurlaus, og það er óþægilegt að hafa þau í fæðingarstofunni þar sem er svo þröngt að varla er hægt að snúa Ser við til að sinna mæðrunum. Við get- um ekki láta meir en tvö í eitt rúm. Við verðum að gjöra það besta sem vér getum, en eg sé ekki hvar við getum þaft pláss fyrir eitt ennþá, nema við Sendum litlu Agnete heim. Hún er nú ársgömul, faðir hennar er kristinn maður, Vera má hann geti litið eftir henni. Mirjam vildi ekki samþykkja það og hað um að Agnete fengi að vera lengur, hún hefði verið svo veikburða frá því fynsta, og væri ekki orðin sterk ennþá. Eg sendi Mirjam til að skýra föðurnum frá hversvegna við gætum ekki tekið barnið hans. Eg sagði henni að láta hann fá barnapela og segja honum hvað átti að gefa barninu. Mirjam gat ekki sannfært manninn svo hann kom til mín og grát- bað mig að taka barnið svo eg fór að sjá litla munaðarleysingjann. Það var elsku- legur drengur aðeins fjögra daga gamall. Ættingjar hans fullvissuðu mig um að hann hefði haft nóga næringu, því hann hefði haft óþynta geitamjólk og þykka svarta súpu. “Vinur minn,” sagði eg við föður hans, “við höfum als ekkert pláss fyrir dreng- inn þinn, þú verður að ala hann upp sem best þú getur.” En, hann sagði hann væri svo lítill og þyrfti ekki stórt pláss. Eg kannaðist við það, en það litla pláss vrði meðal barnanna sem væru veik, svo hann gæti tekið veiki þeirra og dáið. Faðirinn og amma barnsins fóru nú í burtu með litla drenginn mjög hrygg í huga. Bæði Marjam og eg vorum líka sorgbitin, því við vissum hvað barnið mundi búa við ef það þá lifði. Síðan við byrjuðum með sjúkrahúsið höfum við annast hóp af munaðarlausum börnum, þrátt fyrir það að oss hefir skort flest sem til þess þarf. Sumt þessara barna eru nú stálpaðir drengir og stúlkur, sem ganga á skóla og eru til mikillar

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.