Stjarnan - 01.12.1943, Blaðsíða 7

Stjarnan - 01.12.1943, Blaðsíða 7
STJARNAN 103 l í113 þeirra vona eg þú notir aldrei, en ... er einn lykill á meðal þe’rra, sem er o ^ ^ýrmætur, gættu þess að nota hann ,Pa honum ekki hvað sem öllum hin- Um líður.” Maðurinn sneri sér nú við og gekk út. aurice var of hissa til að geta sagt nokk- j/ 0rð,, en nú fór hann að athuga lyklana. ■ yrst tók hann upp þungan lykil sem virt- st 'ifarnall ^ann hlaut að hafa verið _°°ugt brúkaður því hann var svo fagur. að l^^H ^ honum stundarkorn og var hugsa um hvaða dyr hann mundi opna. v° tók hann eftir litlu merkispjaldi sem ^est var við hann á því stóð: “Þekking”. etta er eflaust lykillinn, sem gamli mað- Uriun sagði að opnaði þær dyr sem mig ystl að ganga inn um. Svo lagði hann þenn- an lykil til hliðar og náði í annan. í^etta var stór gljáandi lykill og margir smályklar voru festir við hann. Nú leitaði ann að nafninu á honum og fann það að °kum. En það var með svo smáu og daufu etri að erfitt var að lesa það, samt gat ann stafað sig fram úr því, það var “Eigin- girni”. Hann horfði á lykilinn um stund og Uugsaði: Ætli þetta sé einn af lyklunum ^m hann vonaði eg mundi aldrei nota. jdvaða nöfn voru á litlu lyklunum sem héngu við hann? Á hinum fyrsta stóð “Dramblæti”. “Ekki Vlt eg hann”, sagði hann og leit á hinn u®sta. Á honum stóð: “Velgengni”. “Hana Vlt eg fá”. Á þeim næsta stóð: “Auður”. pað líkar mér”. Tveir aðrir lyklar héngu Vlð “Eigingirni”, þeir voru “Frægð” og ‘Mannhylli”. “Velgengni, auð, frægð og mannhylli, vhdi eg gjarnan öðlast”, sagði hann við sJaifan sig. Hann reyndi nú að losa þessa lykla frá Eigingirninni og drambseminni, en það var ómögulegt, því þeir voru festir með stálkeðju, svo hann lagði þá alla á horðið, en fór nú að rannsaka hina sem °ftir voru á borðinu. Sumir báru nöfn sem hann kannaðist ekki við, og sumir sá hann Voru honum gagnslausir þangað til hann y^ði fullorðinn. Aðra fann hann sem hann ásetti sér að nota strax, þá lagði hann hjá þunga lyklinum sem hét “Þekking”. Þessir lyklar voru merktir: Hraustleiki, nothæfni, heilsa og hamingja. “Hver þeirra skyldi það vera sem hann sagði væri mjög svo dýrmætur”, sagði Maurice við sjálfan sig, er hann leit á lyklana víðsvegar um borðið. Eg held eg hafi ekki fundið hann ennþá. Eg verð að gæta betur að”. Eftir nákvæma athugun sá hann ofurlítinn lykil sem lá út af fyrir sig. Hann sýndist í fyrstu ósköp lítilfjör- legur, en er hann horfði lengur á hann sá hann geisla stafa út frá honum, svo hann tók hann upp og sá þá hann var úr skýru gulli og svolítið merkispjald við hann ems og kross í laginu á honum stóð: “Guðsríki”. Maurice horfði á með undrun og lotningu og faldi nú lykilinn í hendi sinni. “Þetta er lykillinn sem er svo dýrmætur, hvað sem öðru líður þá verð eg að nota hann.” Þegar hann opnaði hnefann aftur sá hann óvænta sjón: Lykillinn var orðinn svo stór og alsettur gimsteinum, og við hann voru festir margir smályklar, allir úr gulli. Hann leit aftur á merkispjaldið, litla krossinn, á undirhlið hans stóð: “Leitið fyrst guðs ríkis og hans réttlætis og munuð þér fá hitt alt í viðbót”. Nú vaknaði Maurice snögglega. “Þetta var þó skrítinn draumur”, sagði hann við sjáifan sig, “en hann kennir lexíu sem eg mun aldrei gleyma. Mér finst eins og eg ennþá haldi á lyklinum í hendinni.” Auihor Unknown. Gömul kona ein hafði Iegið rúmföst í mörg ár. Alt sem hún gat séð út um litla gluggann á bakherberginu voru svört hús- þök. Fáir heimsóttu hana svo hún hafði lítið til skemtunar eða tilbreytingar. Einn dag fékk hún heimsókn. “Hlustaðu á”, sagði hún. Einhverstaðar frá heyrðist hrif- andi fögur söngrödd. Tvö vers voru sungin, svo var sungið: “Tel þú upp hvað Guð hefir gjört af gæsku sinni fyrir þig”. Gamla konan brosti. Gamall maður með sonar- dóttur sinni hafði flutt inn í næsía hús. Stúlkan var um 17 ára gömul Hún hafði indæla söngrödd og á hverjum morgni opn- aði hún eldhúsgluggann og söng meðan hún var að þvo leirtauið og undirbúa mið- dagsmatinn. Fyrir gömlu konuna var þetta betri skemtun heldur en nokkur samsöng- ur. O. L. F.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.