Stjarnan - 01.01.1947, Page 5
STJARNAN
5
að mæta Jesú? Einungis á þann feátt get-
um 'vér verið öruggir og óhultir á þessari
alvarlegu stundu rétt áðuri en hann kemur.
Ef nok'kur yðar á meðal hefir vanræ'kt
að búa sig undir komu Krists, 'þá grátibæni
eg yður ,í dag, sláið því ekki lengur 'á frest.
Þú stofnar sálu þinni 1 hættu ef þú van-
rœkir tækiíærið sem Guð gefur þér í dag.
“Endirinn kemur. Endirinn kemur.
Hann er vaknaður upp yfir þér. Líttu á
hvar ihann 'kemur.” Ez. 7:6.
Branson.
+■ + +
XXIV.-Dauði Kriste
Jesús gaf sitt dýrimæta líf út fyrir oss.
Það var engin gleði samfara því, að höfð-
ingi himinsins var þannig þjáður. Sorg og
angist píndi hjarta hans. Hvorki ótti fyrir
dauðanuim né þær þjáningar, er honum
voru samfara, kvaldi hann,
Það var hin þunga syndabyrði heimsins,
hugsunin um það að vera skilinn frá kær-
leika föðursins, sem olli frelsaranum hinna
sárustu kvaia log flýtti fyrir dauða hans.
Jesús fann til þeirrar angistar, sem
syndarinn mun finna, þegar hann fær rétt-
an skilning á syndasekt sinni og veit, að
hann er útilokaður frá sælu himisins.
Englarinir virtu með undrun fyrir sér
þá önvæntingarfullu sálarkvöl. sem frels-
arinn leið, er var svo áköf, að hann naum-
ast fann tif hinna líkamlegu þjáninga.
Jaínvel náttúran tók þát‘t í þessum
sorgarleik og sýndi hluttekningu sína.
Sólin skein skært til hádegis, en þá misti
hún skyndilega birtu sína. Alt í kringum
kriossinn varð eins dimt og urh dimmustu
nótt, og þetta imyrkur varaði meir en í tvær
stundir.
Allur mannfjöldinn varð gripinn af ó-
umræðilegri skelfingu, Nú heyrðust e'kki
lengur blót og formælingar. Menn, konur
og börn féllu óttaslegin til jarðar.
Við og við var eins og eldingarbjarmi
upplýsti ikilossinn með hinum krossfesta
frelsara. Ailir héldu, að endurgjaldstím-
inn værá kominn.
Um níundu stundu, birti í kringum fólk-
ið, en myrkrið sveipaði enn frelsarann.
Það var eins og eldingarnar stefndu allar
að Ihonum, þar sem hann hékk á krossin-
um. Þlá ivar það, að hann hrópaði örvænt-
ingarópið:
“Guð minn! Guð minn! Hví heiir þú
yfirgefið mig?” Á meðan hafði myrkrið
breiðst yfir Jerúsalem og Júdeu. Allir litu
á þessa dauðadæmdu borg og ,sáu, að reiði-
eldur Guðs sveif yfir1 henni.
Skyndilega hvarf myrkrið frá kross-
inum, og með hárri og skærri röddu, sem
öll náttúran virtist taka undir; með, hrópaði
Jesúis:
“Það er fullkomnað!” (Jóh. 19, 30).
“Faðir! I Iþínar hendur fel eg anda minn.”
(Lúk. 23, 46).
Nú skein birta kringum 'krossinn, og
andiit frelsarans ljómaði fagurt sem sólin.
Síðan hneigði hann höfuðið og gaf upp
andann.
Mannfjöldinn, sam var krángum kross-
inn, stóð alveg höggdofa og starði á frels-
arann. Aftur varð myrkur yfir jörðunni,
og það iheyrðust drynjandi hljóð eins og
háar þrumur. Síðan varð ákafur jarð-
skjálfti.
Fólkið ikastaðist saman í hrúgur, og
dauðans ofboð kom y,fir það. Björgin klofn-
uðu, og klettarnir veltust niður á slétt-
lendið. Grafirnar opnuðust. og hinir dauðu
koimu fram úri þeim. Það var eins og alt
sköpunarverkið ætlaði að tætast í sundur
og líða undir lok.
Allir, æðri og lægri, voru orðlausir af
undrun og ótta, köstuðu sér niðuri á jörð-
ina og birgðu andlit siín.
Þegar Jesús dó, voru nakkrir prestar að
gegna prestsverkum ,í musterinu í Jerú-
salem. Þeiri fundu jarðskjiálftann, og á
sama augnalbliki rifnaði fortjaldið, sem var
á milli hins heilaga og hins allrahelgasta,
ofan frlá og niður í gegn. Þetta gjörði sú
sama hönd, sem forðum skrifaði dóm
Belsasars á vegginn í höll hans. Hið allra
helgasta í hinum jarðneska helgidómi var
ekki lenguri heilagur staður. Nálægð .Guðs
átti aldrei framar að yfirskygg'ja náðarstól-
inn. Til Iþess að komast að því, hvort Guð
hefði velþóknun eða vanþóknun á mönn-
unum, þurfti ekki framar að taka marlk á
ljósinu eða skugganum í hinum dýrmætu
steinum á brjóstskildi æðsta prestsins.
Héri eftir höfðu blóðfórnirnar í muster-
inu enga þýðingu. Þegar lamib Guðs dó, þá