Stjarnan - 01.07.1947, Page 5

Stjarnan - 01.07.1947, Page 5
STJARNAN 61 fyrir honuxn, og fagnaðaróp þeirra hljóm- ar í öllum sölum himinsins: „Maklegit er lambiS hiS slátraSa aS fá rnáttinn og ríkdóm og visku og kraft og heiSur og dýrS og lofgjörS!“ — Op. 5, 12. Öllum þeim, er feta í fótspor Krists, er veitt náS í hinum elskaSa. Frammi fyrir öllum hersveitum himinsins, hefir faSir- inn staSfest sáttmálann viS soninn, aS hann vill veita viStöku þeim, sem iSrast °g eru hlýSnir, og mun elska þá eins og hann elskar son sinn. Þar sem endurlausnarinn er, skulu og hinir endurleystu vera. GuSs sonur hefir unniS sigur, yfir myrkrahöfSingjanum og yfir gröf og dauSa. Himininn endurrómar hinar fagnandi raddir, er syngja skapar- anum lof: „Honum, sem í hásætinu situr, og lamb- inu, sé lofgjörSin og heiSurinn og dýrSin og krafturinn um aldir alda!“ — Op. 5. 13. + “Látið yðar ljós lýsa öðrum” Fyrir nokkrum árum síSan var fjöl- skylda ein vestur viS Kyrrahafsströnd sem bauS heim til sín tveimur ungum mönn- um frá Filippseyjum. Þeir komu aftur og aftur og smám saman leiddu þessar heim- sóknir til þess, aS þeir fóru aS lesa Biblí- una, meStóku frelsara sinn og voru skírSir. Nokkru seinna fór annar þessara manna aftur heim til Filippseyjanna. Heimili hans var í fylki, þar sem einn af trúboSum vor- um hafSi haldiS fyrirlestra án þess aS sjá nokkurn árangur. Tilraun til aS prédika í 'höfuSstaS þessa fylkis hafSi einnig reynst árangurslaus. En nú kom þessi ungi maS- ur og fór aS segja fólkinu frá hinni nýju trú sinni. Menn urSu svo hrifnir af því sem hann sagSi þeim, aS þeir beiddu um aS sér yrSi sendur kennari undir eins, því þaS væru svo margir sem vildu fá aS heyra um þessi nýju trúarbrögS frá Ameríku. TrúboSiS sendi prédikara og eftir fárra mánaSa starf voru 15 skírSir og kirkja var bygS. Fréttin um þetta barst út, svo önnur þorp kölluSu eftir prédikara Þorp þaS, sem næst var heimili trúbróSur vors, varS hrifiS af boSskapnum. ÞaS var álitiS versta þorpiS í öllu fylkinu, svo menn þorSu ekki aS vera þar á ferS eftir aS dimt var orSiS nema þeir hefSu varnarliS meS sér. — En fólkiS í þessu þorpi vildi fá aS heyra um kraft þann, er gæti breytt lífi manna. — Nýlega hefir fréttst aS 40 manns í þessu þorpi hafi meStekiS frelsarann og sé aS búa sig undir skírn. Nú hefir trúboSiS frjálsræSi til aS pré- dika alsstaSar í þessu fylki, og þaS væri hægt aS stofna marga söfnuSi innan árs, ef starfsmenn fengjust til aS mæta beiSni þeirra sem kalla eftir prédikara. ÞaS bar ríkulegan ávöxt aS sýna vinar- hug þessum tveimur ungu mönnum frá Filippseyjunum. Slík tækifæri eru altaf fyrir hendi. Verum vingjarnlegir viS út- lendinga meSal vor. W. H. Bergherm. ♦ + -f Varpið allri yðar áhyggju upp á Guð HúsmóSirin spurSi fátæka negrakonu, sem vann hjá henni: “Nancy, setjum nú svo aS þú yrSir veik og ófær til aS vinna, eSa ...” “Hættu nú,” greip Nancy fram í. “Eg gjöri aldrei ráS fyrir slíku. Drottinn er minn hirSir, mig mun ekkert bresta. ÞaS er þetta aS búast viS einu og öSru sem gjörir fólk svo óhamingjusamt. Best aS sleppa því öllu og treysta GuSi.” DavíS konungur sagSi: “Varpa áhyggju þinni á Dirottinn, hann mun veita þér at- vinnu, hann mun ekki leyfa aS eilífu aS 'hinn ráSvandi bifist.” Sálm. 55:22. Pétur postuli hafSi líka lært hvar hann gat öSlast hjálp og friS: „VarpiS allri vSar áhyggju upp á hann, hann ber umhyggju fyrir yS- ur.” I. Pét. 5:7. Stundum óskum vér aS alt gangi eins og vér viljum. Vér erum áhyggjufullir, möglunarsamir og órólegir. Drottinn er aldrei aS flýta sér, hann bíSur síns tíma. “BíS þú Drottins, vertu öruggur og hann mun styrkja þitt hjarta.' Vona þú á Drott- inn.” Sálm. 27:14. Þegar Tyrkland gekk í liS meS Evrópu- löndunum í fyrra heimsstríSinu, þá fluttu enskir og Ameríkumenn, í burtu sem fljótast svo þeir yrSu ekki teknir til fanga

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.