Mosfellingur - 20.12.2018, Blaðsíða 44

Mosfellingur - 20.12.2018, Blaðsíða 44
 - Fréttir úr bæjarlífinu44 Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ Rauði krossinn í Mosfellsbæ sendir ykkur öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Sjálfboðaliðum og samstarfsaðilum kunnum við okkar bestu þakkir fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða og vonumst til að nýtt ár verði okkur öllum gæfuríkt, við hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Skrifstofa Rauða krossins í Mosfellsbæ verður lokuð frá og með 13. desember til 3. janúar. Takk fyrir sTuðninginn Blakdeild Aftureldingar leitaði til fyrirtækja í Mosfellsbæ með beiðni um að styrkja framtakið að gefa börnum í Aftureldingu endurskinsmerki með merki félagins. Eftirtalin fyrirtæki brugðust vel við og styrkja þetta framtak en eftir því hefur verið tekið hversu illa vegfarendur sjást í myrkrinu í haust og lítið um endurskinsmerki. Þetta liður í því að gera börnin okkar í bænum sjáanleg og félagið sömuleiðis. Iðkendur munu fá endurskinsmerkin afhend í vikunni frá sínum deildum. Blakdeild Aftureldingar þakkar eftirtöldum fyrirtækjum kærlega fyrir stuðninginn - hann er mikils metinn. Á. Óskarsson Ístex Mosfellingur Fasteignasala Mosfellsbæjar Mosfellsbær Fiskbúðin Ísfugl Reykjabúið Fagverk verktakar Ístak Matfugl Mosraf nanotækni Vélsmiðja Sveins Apótek Mos Blómabúðin Mosfellingur Tanja Rasmussen hefur stofnað bókaútgáfuna Kallíópu Hjálpar rithöfundum að stíga sín fyrstu skref Bókaútgáfan Kallíópa stóð fyrir upplestrar- kvöldi í Bókasafninu þann 4. desember. Það er Tanja Rasmussen sem rekur þessa litlu bókaútgáfu sem hefur það að markmiði að skapa vettvang fyrir unga og óútgefna rithöfunda til að stíga sín fyrstu skref og veita þeim tækifæri til að koma verkum sínum á framfæri. Á upplestrarkvöldinu lásu höfundarnir upp úr verkum sínum og gestir gátu gætt sér á léttum veitingum. Á myndinni hér að ofan má sjá höfundana áður en lesturinn hófst. „Flest eru þau frekar ung og hafa lítið sem ekkert gefið út af sínu efni. Þau lásu úr eigin verkum, ýmist ljóð eða sögur. Það verður fróðlegt að fylgjast með þessu tilraunverkefni Tönju vaxa og dafna í framtíðinni en þeir sem vilja kynna sér bókaútgáfuna frekar er bent á heimasíðuna www.kalliopa.com. höfundar upplestrar- kvöldi í bókasafninu tanja rasmussen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.