Mosfellingur - 22.02.2008, Síða 7
ELDRI BORGARAR
Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar - 7
HLÉGARÐUR · 22. FEBRÚAR · KL. 21:00
Latínband Tómasar R.
Miðasala við innganginn frá kl. 20:00. Miðaverð kr. 2.000/1.500
Latínband Tómasar R. er þannig skipað:
Tómas R. Einarsson kontrabassi, Óskar Guðjónsson saxófónn, Kjartan
Hákonarson trompet, Samúel J. Samúelsson básúna, Ómar Guðjónsson gítar,
Matthías M.D. Hemstock trommur og slagverk, Eyþór Gunnarsson kóngatrommur.
í kvöld
�����������������������������������������������������������
����������
� � ���� ���� � �� ��� ��� � �� � ��� ���������
���� �����
� �� � � � � ��� � �� � � ���� � �
�������
Styrkir til
ungmenna
Íþrótta- og tóm stunda nefnd aug lýs ir
eft ir um sókn um vegna út hlut un ar
styrkja til efni legra ung menna sem leggja
stund á íþrótt ir, tóm stund ir eða list ir
Öll ung menni á aldr in um 14 til 20 ára,
með lög heim ili í Mos fells bæ, sem skara
fram úr og hafa sýnt sér staka hæfi leika
á sínu sviði geta sótt um styrk inn.
Íþrótta- og tóm stunda nefnd hef ur eft ir far-
andi við mið þeg ar styrkj um er út hlut að:
• Með mæli þjálf ara, kenn ara eða ann ars leið-
bein anda um sækj anda skulu fylgja með um-
sókn inni. Þar skulu koma fram upp lýs ing ar
um ástund un, hæfi leika, virkni og fram komu
um sækj and ans.
• Nefnd in skal gæta jafn ræð is við val á
styrk þeg um bæði hvað varð ar kyn ferði
sem og milli list greina og íþrótta- og tóm-
stunda greina. Þessa jafn ræð is skal gætt inn-
byrð is við hverja út hlut un sem og á milli ára.
• Ár lega veit ir íþrótta- og tóm stunda nefnd
styrki til 3-5 ein stak linga, breyti legt milli ára þar sem
kostn að ur fer eft ir aldri styrk þega.
Styrk ur inn er fólg in í laun um frá Vinnu skóla Mos-
fells bæj ar. Fyr ir ung linga í þeim ár göng um sem
starfa í Vinnu skól an um er greitt í sam-
ræmi við sam þykkt an taxta hverju sinni
og í jafn lang an tíma og sam svar ar aldri hvers
og eins. Ung menni sem eldri eru fá greidd
laun í tvo mán uði í sam ræmi við ung menna-
taxta bæj ar fé lags ins hverju sinni.
Um sókna reyðu blöð liggja frammi í Þjón-
ustu veri Mos fells bæj ar, fé lags mið stöð-
inni Ból, í Íþrótta mið stöð inni að Varmá, á skrif stof um
grunn skól anna og í Lista skóla Mos fells bæj ar.
Skila frest ur er til og með 15. mars
2008 og skal um sókn um skil að í
Þjón ustu ver Mos fells bæj ar.
Íþrótta- og
tóm stunda nefnd
Undirritaður hefur verið samkomulag um nýtingu fyrrverandi læknis-
bústaðar að Reykjalundi milli fjármálaráðherra og Mosfellsbæjar annars
vegar og Reykjalundar endurhæfi ngar hins vegar.
Samkomulagið felur í sér að endurhæfi ngarmiðstöð SÍBS að Reykjalundi
fær húsið til afnota fyrir starfsemi sína. Læknisbústaðurinn, sem í daglegu
tali er nefndur Friðriksberg, er einbýlishús að Amsturdam 3 sem byggt var á
árunum 1969– 1971.
Á myndinni, sem tekin var við undirritunina, eru Haraldur Sverrisson
bæjar stjóri og frá Reykjalundi þau Birgir Gunnarsson forstjóri, Hjördís
Jónsdóttir lækningaforstjóri og Jón M. Benediktsson framkvæmdastjóri.
SÍBS fær læknabústaðinn á Reykjalundi til afnota
Nýtt hlutverk Friðriksbergs