Mosfellingur - 06.06.2008, Blaðsíða 17

Mosfellingur - 06.06.2008, Blaðsíða 17
símar: 566-7310 og 896-0131 namo@namo.is Íþróttir - 17 „Við er um þokka lega sátt við ár- ang ur inn til þessa en því er ekki að leyna að stefnt var að sigri á Fjölni og HK/Vík ingi en úr þeim leikj um náð ist að eins jafnt efl i. Það hefði breytt miklu að fá sex stig úr þeim leikj um í stað tveggja,” seg ir Hall ur Birg is son, for mað ur meist ara fl okks- ráðs kvenna í knatt spyrnu spurð ur um gengi kvenna liðs Aft ur eld ing ar í Lands banka deild kvenna. Þeg ar sjö um ferð ir eru að baki er Aft ur eld ing í fjórða sæti með 8 stig en að eins þrjú stig skilja Aft ur eld inu frá neðsta lið- inu svo að ljóst er að fram und an er hörð keppni áfram um að halda sæti í deild inni. Til þessa hef ur Aft ur eld- ing unn ið tvo leiki, gert tvö jafn efl i en tap að þrem ur við ur eign um. Vörnin sterk og markvarslan góð „Okk ar vandi hef ur með al ann ars leg ið í því að okk ur vant ar marka- skor ara til þess að vinna jafna leiki eins og til dæm is gegn HK/Vík ingi og Fjölni. Vörn in er hins veg ar mjög traust hjá okk ur og mark vörð ur inn, Brett Mar on, er frá bær. Við höf um ekki feng ið á okk ur nema sex mörk í sjö leikj um sem sýn ir vel hversu sterk vörn okk ar er. Hins veg ar höf- um við ekki skor að nema fjög ur mörk og út frá þeirri stað reynd er hreint ótrú legt að lið ið skuli vera í fjórða sæti,” sagði Hall ur og und ir- strik ar að mark mið ið sé skýrt: „Við ælt um að halda okk ur í fjórða sæt- inu, það verð ur ekki gefi ð eft ir.” Meist ara fl okk ur kvenna og 3. fl okk- ur kvenna kom heim á þriðju dag inn eft ir að hafa ver ið í viku við æfi ng ar á Ír landi. Tveggja vikna hlé var gert á keppni í Lands banka deildinni vegna lands leikja og þar með tæki- fær ið not að til æf- inga ferð ar. „Í ferð- inni var hóp ur inn hrisst ur vel sam an og ég vona að það skili sér í næstu leikj um,” sagði Hall ur Birg is son. Næsti leik ur meist ara fl okks liðs Aft ur eld ing ar verð ur á morg un, laug- ar dag, við Stjörn una í Garðabæ í bik- ar keppni KSÍ og VISA. Ólafur Ólafsson þjálfari meistaraflokks karla Ætlum upp um deild „Það má segja að okk ur hafi geng ið fram ar von um, við höf um gert eitt jafnt efl i og unn ið sex leiki í fyrstu sjö um ferð un um,” sagði Ól af ur Ól afs son, þjálf ari meist- ara fl okks liðs Aft ur eld ing ar í karla- fl okki. Eins og Ól af ur nefn ir þá hef- ur Aft ur eld ing ar lið ið leik ið vel það sem af er sumri og er í fyrsta sæti með 19 stig eins og ÍR eft ir sjö leiki, er fjór um stig um á und an Víði Garði sem er í þriðja sæti. Mun sterkara lið en í fyrra „Þetta er hins veg ar langt mót með 22 leikj um og því geta veð ur skjótt skip ast í lofti en stefna okk- ar er skýr, það er að fara upp í 1. deild,” seg ir Ól af ur og bæt ir við að lið ið sé bæði sókn ar- og varn- ar lega sterk ara en í fyrra, ekki síst sókn ar lega. „Paul Clap son hef ur leik ið mjög vel með okk ur og skor- að drjúgt og sömu sögu má segja um Rann ver Sig ur jóns son,” seg- ir Ól af ur en þess má til gam ans geta að Clap son er marka hæst ur í deild inni eft ir sjö um ferð ir með 10 mörk og Rann ver er í 3.-4. sæti með 6 mörk. Stemning á heimaleikjum „Þeg ar vel geng ur inni á vell- in um þá er allt af auð veld ara að vinna í kring um lið ið og and inn inn an þess verð ur allt af létt ari. Einn ig er rétt að taka það fram að um gjörð in í kring um lið ið hef ur batn að mik ið þar sem marg ir leg- gja hönd á plóg inn sem er breyt ing til batn að ar frá síð ustu ár um. Þá hef ur mik il og góð stemn ing ver- ið á heima leikj um okk ar til þessa sem hef ur hjálp að mik ið upp á um leið og Mos fell ing ar hafa fjöl- mennt á leik ina. Þessi góði andi hef ur að sjálf sögðu smit ast út til leik manna,” seg ir Ól af ur Ól afs son, þjálf ari meist ara fl okks liðs Aft ur- eld ing ar í knatt spyrnu. Hallur Birgisson formaður meistaraflokksráð kvenna Stefnun á fjórða sæti Ekkert spilað á grasvellinum Hvorki meist ara fl okk ur karla né kvenna ætla að leika á gras vell in- um að Varm á í sum ar. Völl ur inn er ekki boð leg ur til knatt spyrnu að mati þjálf ara beggja liða og mik il hætta er á meiðsl um sé leik ið á hon um. Meist ara fl okk- ur kvenna lék ný lega tvo leiki í Lands banka deild inni á vell in um og verða það einu leik irn ir sem fram fara á vell in um í sum ar. Allir heimaleikir á gervigrasi „Mik il hætta er á al var leg um meiðsl um leik manna eins og völl ur inn er og þess vegna leik- um við ekki fl eiri leiki á gras vell- in um að Varm á í sum ar. Þess í stað verða all ir heima leik ir okk ar á gervi gras inu,” sagði Hall ur Birg is son, for mað ur meist ara- fl okks ráðs kvenna í sam tal i við Mos fell ing. Ól af ur Ól afs son, þjálf ari meist- ara fl okks ráð karla, tek ur í sama streng og Hall ur og seg ir völl inn ekki vera boð ega eins og hann er nú. Hann vakti einn ig at hygli á ástandi vall ar ins fyr ir ári síð an en tal aði fyr ir dauf um eyr um. Krafi st úrbóta „Þetta er ekki ós kast aða en við verð um að sætta okk ur við að leika á gervi gras vell in um þótt það falli and stæð ing um okk ar og KSÍ ekki í geð. En við reyn um bara að leiða þessa stöðu hjá okk ur og ein beita okk ur að því að standa okk ur vel á vell in um í sum ar,” seg ir Ól af ur. Hall ur seg ir það var kröfu sína að far ið verði að vinna í úr bót um á vell in um hið fyrsta svo hann verði til bú inn fyr ir næsta sum ar. „Þeg ar við er um komn ir með lið í úr vals deild í knatt spyrnu þá verð ur að stað an að vera í lagi,” seg ir Hall ur. Tekið við viðurkenningu fyrir bestu stuðningsmenn í fyrsta þriðjung Lands- bankadeildarinnar Gareth O’Sullivan þjálfari Bestu stuðningsmenn og tvær í úrvalslið Tveir leik menn Aft ur eld ing ar voru vald ir í úr vals lið fyrsta þriðj ungs Lands banka deild kvenna. Leik menn irn ir sem um er að ræða er eru Brett El iza beth Mar on, mark vörð ur, og Sop hia Andr ea Mundy. Þá þóttu stuðn- ings menn Aft ur eld ing ar liðs ins hafa skar að fram úr í hvít vetna og voru deild inni færð ar 100.000 kr. verð laun fyr ir vik ið frá Lands banka Ís lands. Í rök stuðn ingi val nefnd ar seg ir m.a.; „Stuðn ings menn Aft ur eld ing ar hafa vak ið verð- skuld aða at hygli á fyrsta ári fé lags ins í Lands banka deild. Þeir hafa stað- ið þétt við bak ið á sínu liði, sýnt stuðn ing sinn í verki, kom ið prúð mann- lega fram og ver ið fé lagi sínu til mik ils sóma. Pen ing arn ir renna til barna- og ung linga starfs knatt spyrnu deild arinnar. Brett Elisa- beth Maron Sophia And- rea Mundy MEISTARAFLOKKUR KVENNA FÓTBOLTA- SUMARIÐ MEISTARAFLOKKUR KARLA Ívar Benediktsson blaðamaður fer yfi r gang mála í fót- boltanum þar sem meistarafl okkur kvenna spilar í Landsbankadeild og meistarafl okkur karla í 2. deild. NÆSTU HEIMALEIKIR Þriðjudagur 1. júlí kl. 19:15 Afturelding - Fylkir Föstudagur 4. júlí kl. 20.00 Afturelding - ÍR 10 ár í Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested, lögg.fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson lögg.fasteignasali Hildur Ólafsdóttir Egilína S. Guðgeirsdóttir Stella Hrönn ÓlafsdóttirMosfellsbæ Kjarna • Þverholt i 2 • 270 Mosfel l sbær • S . 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos. i s , www.eignamidlun. is • E inar Pál l Kjærnested, löggi ltur fasteignasal i

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.