Mosfellingur - 16.12.2010, Blaðsíða 37

Mosfellingur - 16.12.2010, Blaðsíða 37
Kolbrún Rakel Helgadóttir kolbrunrakel@gmail.com 869-7090 Breyttur lífsstíll þarf mannlegan stuðning! MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ BÆTAST Í HÓPINN? Ég hef hjálpað fólki að létta sig, ná betri árangri í íþróttum og losa sig við lífsstílstengda heilsukvilla síðan 2003 Hafðu samband og kannaðu hvort við eigum samleið. Þú getur hringt, sent tölvupóst eða fyllt út form á www.jatakk.heilsuskyrsla.is og ég mun hafa samband. Nú á dögunum varð það ljóst að ný óvættur var komin að ströndum Íslands og ógnar heilsu okkar allra. Þessi óvættur er að sögn stórhættuleg og ég hef eftir mjög óábyrgum heimildum að hún hafi þurrkað út heilu þorpin á landsbyggðinni og sé öll í sókn. Þessi vættur er nú reyndar náskyld öðrum ófétum sem plagað hafa landann í marga áratugi. Þessi ógn heitir Transfita, já og kemur hún á eftir öðrum hryðjuverkum á borð við sykur, kolvetni og MSG. Nú verða bókabrennur viða þessi jólin þar sem uppskriftabækur, sem innihalda þessar pestir, verða í aðalhlutverki. Ég man þá tíma sem við vissum alltaf hvað var hollt og hvað var óhollt. Þeir sem höfðu vit til að greina þar á milli völdu það holla en ekki það óholla og hef ég nú oftast freistast í síðari kostinn einhverra hluta vegna. Sykur og sætindi voru óholl og laumuðust menn bara í sultutau og konfektmola á laugardögum. En svo var komið í tísku heilsusamlegt líf og minka við sig í kjöti og borða meira pasta og slíkan mat. Svo fréttist draugasagan um kolvetnið og pasta og aðrar heilsuvörur í þeim flokki voru settar í hillurnar með sykri og sætindum. Svo kom skýrslan út (ekki bankaskýrslan) þar sem óvinur samfélagsins númer eitt er MSG, og á einni nóttu voru skápar tæmdir sem innihéldu slíkt eitur enda stórhættulegt efni sem við vorum búin að eta í u.þ.b 50 ár. Önnur hver fjölskylda segist vera með ofnæmi fyrir MSG, eini munurinn þá og nú er að nú stendur það á pakkningunni en gerði ekki áður. Ég fæ stundum spurningar í vinnunni hvort það sé pottþétt enginn transfita í þessu því viðkomandi sé með ofnæmi gegn transfitu. Ég held að maður eigi ekkert að spá í þetta heldur að allt sé gott í hófi, ekk i satt? Gleðileg jól og allt það 37Þjónusta við Mosfellinga - Opnunartími: kl. 13-22 virka daga kl. 14-20 um helgar Þverholti 5 - Sími: 566-8110 20% afSláttur af öllum kOrtum til jóla ljóSabekkir Sturtur góðar húðvörur gufubað Kenni á bíl, bifhjól eða skellinöðru! Fáið tilboð, kenni allan daginn Annast einnig ökumat og upprifjun fyrir eldri borgara Lárus Wöhler löggiltur ökukennari Er með mótor- hjólahermi, frábært fyrir byrjendur ÖKuKennsla lárusar gsm 694-7597 - aKamos@talnet.is Þjónusta við mosfellinga smá auglýsingar Reiðhjóli stolið Svörtu og bláu Trek drengjahjóli fyrir 8-12 ára var stolið fyrir utan Þrastarhöfða 4 fyrir rúmum mánuði síðan. Hjólið var glænýtt og er sárt saknað af eiganda sínum. Þeir sem hafa orðið varir við hjólið eða hafa einhverjar upplýsingar mega láta Svenna vita í s: 660- 5322. Vantar íbúð til leigu Hjón með 3 börn óska eftir leiguíbúð í Mosfells- bæ. Óskum eftir lang- tímaleigu. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Þorkell og Inga s: 660- 6311. Horfið hjól Mongoose Rockadile fullorðins fjallahjól 26“ var tekið fyrir utan World Class í okt. Það er svart með rauðum stöfum. S. 697-7685 (Gunnlaugur) Barngóð kona óskast Barngóð kona með þrifaæði óskast til að koma heim til fjölskyldu 3 morgna í viku, 2 tíma í senn til að létta undir með heimilisverkum (skúra/ þurrka af/þvottur o.fl.) og líta eftir litlu ljúfu barni. Áhugasamar hafi samband í s. 869-7090, kolbrunrakel@gmail.com Hesthús til leigu Til leigu 8 hesta hús, uppl. síma 4863327 / 8981527. Guðmundur. Hundabúr til sölu Tvö hundabúr til sölu, annað úr plasti 30x40cm, lengd 50, og hitt járnbúr 50x50cm, lengd 60. Upplýsingar Matthias sími 8986533 og 5666533. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga Sendist á netfangið: verslum í heimabyggð tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni VÖrubill Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Kaf fihúsið á Álafossi Kaf fihúsið á Álafossi Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á kiwanishus.moso@gmail.com Þjónustu-auglýsing í mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm *Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is JólagJÖfin í ár: Keyptu 5x 60 mín nudd og þú færð 1 tíma í andlitsupplyftingu frítt með. Garðar s: 693-0844, lærður sjúkraþjálfari og sjúkranuddari frá USA. Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • endurnýjun á raflögnum • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki nudd tilboð í desember og janúar 60 mín nudd á kr. 4.500 og 90 mín nudd á kr. 7.000. Óskum Mosfellingum og viðskipavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum góðar mót- tökur og viðskiptin á árinu sem er að líða.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.