Mosfellingur - 11.05.2007, Blaðsíða 19

Mosfellingur - 11.05.2007, Blaðsíða 19
rist NAMO ehf. Þverholti 2 Kjarna Afturelding leikur í íþróttafatnaði frá Jako símar: 566-7310 og 896-0131 namo@namo.is Getraunasala jókst um 254% hjá UMFA Ungmennafélagið Afturelding sigraði í getraunaleik sem UMFÍ og Íslenskar getraunir efndu til. Alls tóku 16 félög þátt í leiknum en markmið leik- sins var að auka tekjur íþróttafé- laga af getrau- nasölu. Aftureld- ing jók sölu sína um 254% á tímabilinu. Í verðlaun fékk félagið peninga verðlaun og umsjónarstarfsmönn um var einnig boðið í ferð á knattspyrnu- leiki í Englandi. Annar fl okk ur Aft ur eld ing ar í hand bolta end aði tíma bil sitt sem silf ur haf ar á Ís lands meist ara mót- inu eft ir úr slita leik gegn Vals mönn- um þann 1. maí. Leik ur inn end aði 30-22 Vals mönn um í vil. Vals lið ið er feyki sterkt enda fl est ir byrj un ar- liðs menn í meist ara fl okki sem varð á dög un um Ís lands meist ari í DHL- deild inni. Aft ur eld ing end aði í 2. sæti í riðli sín um í vet ur og komst alla leið í úr slita leik inn. Ár ang ur inn er frá bær hjá lið inu enda ungt að ár um og fram tíð in björt. Á þessu ári verður karatedeild Aftureldingar tíu ára gömul og af því tilefni var haldið afmælis- mót, Sambandsmót Kobe Osaka International. Mótið var haldið í Íþróttamiðstöð inni að Varmá lau- gardaginn 5. maí en þar kepptu auk Aftureldingar karate deildir Víkings og Fjölnis. Hátt í 130 börn á öllum aldri tóku þátt í mótinu, sú yngsta 5 ára en þau elstu 15 ára. Keppt var í kata þar sem kepp- endur sýna æfi ngar einir eða í hóp. Í einstaklings kata átti Afturelding þrjá gullverðlaunahafa: Telmu Rut Frímannsdóttur, Kristján Helga Car- rasco, Evu Björg Guðlaugsdóttur og Ingimund Bj. Steingrímsson. Sil- furverðlaun frá Aftureldingu hlutu: María Elísabet Reynisdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir og Grétar Jónsson og bronsverðlaun hlaut Yrsa Björt Eggertsdóttir. Í hópkata hlutu Einar Karl, Unnar Karl og Sigríður María gullverðlaun, og bronsverðlaun fengu tveir hópar, Bernhard Linn, Jón Magnús, Kristófer og Hlynur Logi, Guðmun- dur Árni og Yrsa Björt. Í kumite barna 8 til 15 ára, þar sem barist er í bardaga, átti Af- turelding einnig góðu láni að fagna og vann fern gullverðlaun en þau hlutu Telma Rut, Kristján Helgi, Ei- nar Karl og Sigríður María. Þrenn silfurverðlaun sem Eva Björg, Linda Katrín og Bernhard Linn hlutu og þrenn bronsverðlaun sem Þórunn Anna, Branddís og Rúnar Sindri hrepptu. Á slíkum mótum er ein- nig hefð fyrir að það lið sem á fl esta sigurvera hljóti bikar til eignar og er skemmst frá því að segja að karat- edeild Aftureldingar sigraði þann bikar með glæsibrag. Frí spils samn ing ur við Leyni Akranesi Golf klúbb ur inn Kjöl ur hef ur gert frí spils samn ing við golf- klúbb inn Leyni á Akra nesi. Með þess um samn ingi er fé lags mönn- um gert kleift að spila frítt á völl- um hvors ann ars, Hlíð ar velli og Garða velli. Samn ing ur inn gild ir frá 1. maí til 30. sept emb er 2007. Garða völl ur er 18 holu völl ur sem þyk ir geysi lega skemmti leg ur. Meist ar ar Lengju bik ars ins Meist ara fl okk ur Aft ur eld ing- ar í karla knatt spyrn unni sigr aði Fjarða byggð í úr slita leik í B-deild Lengju bik ars ins þann 4. maí. Leik ur inn end aði 2-0 okk ar mönn um í vil og þeir Gest ur Ingi Harð ar son og Þór ar inn Máni Borg þórs son skor uðu mörk in. Nú stytt ist óð um í fyrsta leik á Ís lands meist ara mót inu en sá leik ur verð ur spil að ur að Varm á þann 13.maí næst kom andi og mæt ir Aft ur eld ing þá Völ sungi frá Húsa vík. Strákarnir prýða forsíðu blaðsins að þessu sinni og Mos- fellingur óskar þeim til hamingju með árangurinn. Sigursæl á heimavelli Silfurhafar á Íslandsmeistaramótinu 2. flokkur karla átti frábært tímabil Tíu ára afmæli karatedeildarinnar var fagnað með glæstu keppnismóti Flestar brottvísanir: Ásgeir Jónsson - 42 mínutur 19Íþróttir - Mosfellingurinn

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.