Litli Bergþór - 01.08.2015, Page 19

Litli Bergþór - 01.08.2015, Page 19
Litli-Bergþór 19 Tungnamenn stunda skipasmíðar þótt langt sé til sjávar. Hallgrímur Guðfinnsson á Miðhúsum endurbyggði bátinn Frímann ÍS 166, með skipaskrárnúmer 5227, sem er í eigu hans. Endurbyggingunni lauk helgina 11. júlí þegar Frímann var tekinn út úr hesthúshlöðunni á Miðhúsum eftir endurbyggingu síðustu ára. Hann var upphaflega byggður 1942 af Frímanni Haraldssyni vitaverði á Hornbjargsvita, en hann féll frá áður en smíðinni lauk. Guðfinnur Jakobsson í Reykjafirði, faðir Hallgríms keypti bolinn og lauk smíðinni. Ljósmynd Geirþrúður Sighvatsdóttir. Laugaráshátíð Skipasmíði í Tungunum! Þátttakendur þurftu að vaða Hólaá þar sem þeir hlupu umhverfis Laugarvatn. Hluti hópsins sem tók þátt í Laugaráshátíð þann 8. ágúst, en alls voru þátttakendur um 60. Ljósmyndir Páll M. Skúlason. Laugaráshátíðinni lauk með varðeldi og samveru við Brennuhól. Yfir 330 manns tóku þátt í Gull- sprett in um, víðavangs hlaupi í kring um Laug ar vatn, sem fram fór 13. júní. Keppendum fannst ógurlega gaman þar sem þeir hlupu, skriðu, syntu eða gengu tæplega 9 km leið í kringum Laugarvatn 13. júní. Ljósmynd Páll M. Skúlason. Gullspretturinn

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.