Litli Bergþór - 01.12.2013, Page 26

Litli Bergþór - 01.12.2013, Page 26
Ja, hvað getur leikskólakennari skrifað um þegar hann fær boð um að hafa lítið innlegg í Litla Bergþór ... jú, hann verður að segja frá því hvað börnin eru dugleg og skemmtileg. Að vinna með börnum er ekki eitthvað eitt heldur allt. Á hverjum degi þarf að hlúa vel að 26 Litli-Bergþór „Glaðasti Lambadalur í heimi” lítilli sál og það þarf stöðugt að kenna barninu og styrkja það. Þetta er göfugt verkefni. Í Lambadal eru nýbúin að vera foreldraviðtöl þar sem foreldrar og starfsfólk fóru yfir námsmat barnanna og er óhætt að segja um börnin á deildinni að hér séu

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.