Morgunblaðið - 15.09.2018, Page 1
Ert þú í leit að framtíðarstarfi?
Við hjá Hópbílum óskum eftir að ráða
bifreiðarstjóra í líflegan og fjölbreyttan akstur
hjá ferðaþjónustu fatlaðs fólks og
aldraðra á höfuðborgarsvæðinu
Starfshlutfall: Fullt starf
Dagsetning ráðningar: Sem fyrst
Hæfniskröfur: Rúturéttindi (ökuréttinda-
flokkur D eða D1). Íslenskukunnátta skilyrði.
Rík þjónustulund og góð mannleg samskipti.
Hreint sakavottorð.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um
Hægt er að senda inn umsóknir á
atvinna@hopbilar.is eða hafa samband við
Davíð í síma 599-6014.
Melabraut 18 - 220 Hafnarfirði - Sími 599 6000
BIRTINGARÁÐGJAFI
Á BETRI STOFU
Við leitum að þér.
Þú þarft:
• að hafa gaman að tölum
• að hafa góða þekkingu á Excel og tölvum almennt
• að njóta þess að vinna hratt og að mörgu í einu
Við leitum að öflugum og skemmtilegum starfsfélaga til að vinna
framúrskarandi birtingarráðgjöf.
Þekking á markaðsfræðum og reynsla af fjölmiðlum kostur.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist á atvinna@bestun.is
fyrir . nk.
www.bestun.is
562 2700
101 reykjavík
bankastræti 9
Þjónar og aðstoðarfólk í sal
Okkur á Grillmarkaðnum vantar þjóna í vinnu í hlutastarf, reynsla er mjög góður
kostur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Um er að ræða starf á kvöldin og um helgar og leitum við af reglusömum, stundvísum
og dugnaðar starfsmönnum.
Einnig höfum við áhuga á því að taka inn þjónanema ef einhver hefur áhuga á því.
Áhugasamir sendi póst á gretar@grillmarkadurinn.is með ferilskrá.
Rétting og málun ehf.
Selfossi,
óskar eftir starfskrafti
Bílaréttingar // Framtíðarstarf!
Almennar bílaréttingar og rúðuísetningar
Menntun æskileg en skoðum líka nema
Starfsreynsla æskileg
Hæfniskröfur :
Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
Vandvirkni og stundvísi
Skipulagshæfni
Hæfni í mannlegum samskiptum
Áhugasamir um bílaréttingar sendi umsókn
ásamt ferilskrá á gunnar@rettingogmalun.is
eða mæti á staðinn og ræði við Gunnar
Sveinsson
Við leitum að metnaðarfullum og reynslumiklum lögfræðingi sem
hefur áhuga á málefnum ráðuneytisins og innviðauppbyggingu
samfélagsins. Helstu verkefni eru lögfræðileg ráðgjöf til yfirstjórnar,
meðferð kærumála, úrlausn sérhæfðra verka á sviði lögfræði og
álitsgerðir, samskipti við innlend stjórnvöld m.a. eftirlitsstofnanir
ásamt því að styðja við eftirlitshlutverk ráðuneytisins.
Nánari upplýsingar
um starfið veitir
Guðný E. Ingadóttir,
mannauðsstjóri, í síma
545 8200.
Frekari upplýsingar
má finna á starfatorg.is
Umsóknarfrestur er
til 24. september nk.
Kröfur eru m.a.
• Lokið fullnaðarnámi í lögfræði með
embættis- eða meistaraprófi
• A.m.k. 5 ára reynsla af lögfræðistörfum
• Yfirgripsmikil þekking og reynsla af
stjórnsýslurétti
• Þekking á starfsmannarétti og
upplýsingalögum er kostur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið •
Sölvhólsgötu 7 • 101 Reykjavík • Sími 545-8200
Starf lögfræðings hjá samgöngu-
og sveitarstjórnarráðuneytinu
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391