Morgunblaðið - 15.09.2018, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2018 5
Framkvæmdastjóri
Íslandsstofu
Íslandsstofa,
sjálfseignarstofnun er
samstarfsvettvangur
fyrirtækja, hagsmunasamtaka,
stofnana og stjórnvalda um
stefnu og aðgerðir til að efla
ímynd og orðspor Íslands.
Hlutverk Íslandsstofu er að
veita alhliða þjónustu og
ráðgjöf til að greiða fyrir
útflutningi vöru og þjónustu,
laða til landsins erlenda
ferðamenn og fjárfestingu
með samræmdu kynningar-
og markaðsstarfi og vera
stjórnvöldum til ráðuneytis um
fjárfestingarmál.
Íslandsstofa styður við
kynningu á íslenskri
menningu, vörum og þjónustu
erlendis og vinnur tillögur
að langtímastefnumótun
atvinnulífs, hagsmunasamtaka
og stjórnvalda og hrindir þeirri
stefnumótun í framkvæmd.
capacent.is/s/7108
:
Leiðtogahæfileikar og góð samskiptahæfni.
Víðtæk reynsla af stjórnun, stefnumótun og
breytingastjórnun.
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri.
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af erlendu markaðs- og kynningarstarfi er mikill
kostur.
Mjög gott vald á íslensku og ensku máli í ræðu og riti, önnur
málakunnátta æskileg.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
til og með
18. september
Starfssvið framkvæmdastjóra:
Framkvæmdastjórn og yfirumsjón með verkefnum
Íslandsstofu.
Ábyrgð á fjárreiðum og yfirstjórn einstakra sviða.
Talsmaður Íslandsstofu út á við, innanlands sem og erlendis.
Samskipti við hagaðila.
Frumkvæði að stefnumótun, þróun og áætlanagerð.
Undirbúningur stjórnarfunda og eftirfylgni
stjórnarákvarðana.
Stjórn Íslandsstofu óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra Íslandsstofu.
Áhersla er lögð á að framkvæmdastjóri hafi umtalsverða styrkleika sem leiðtogi og sem talsmaður Íslandsstofu. Viðkomandi
þarf að hafa góða og yfirgripsmikla þekkingu á íslensku atvinnulífi, menningu og sögu lands og þjóðar.
Allar umsóknir eru trúnaðarmál.
Í Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur
starfsmanna sem leggur metnað sinn í
að veita heimilisfólkinu góða þjónustu.
Aðhlynning
Okkur hér á Sunnuhlíð vantar gott fólk til starfa. Við leitum að einstaklingum sem eru tilbúnir
að vinna með öldruðum íbúum hér á heimilinu. Starfið krefst þess að þú sért jákvæður,
góðhjartaður og skilningsríkur einstaklingur sem hefur gaman að samneyti við fólk.
Í boði eru vaktir frá 50% - 80% og góð aðlögun er í boði.
Hægt er að sækja um á heimasíðu Sunnuhlíðar: sunnuhlid.is. Nánari upplýsingar veitir
Svanlaug Guðnadóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864-4184
Óskað er eftir góðu og áhugasömu starfsfólki
í aðhlynningu
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.