Morgunblaðið - 27.09.2018, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2018
Helstu verkefni og ábyrgð
Ber ábyrgð á rekstri heilsugæslustöðvar
gagnvart framkvæmdastjórn
Skipuleggur heilsugæsluþjónustu
í umdæmi stöðvar
Þróar nýjungar og vinnur að breytingum
í starfsemi
Mótar, innleiðir og endurskoðar verkferla
Byggir upp og styður við teymisvinnu og
þverfaglegt samstarf
Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu
Stuðlar að gæðaþróun og árangursmati
* Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur,
þjónustu og áherslur í starfsemi stöðvar
/
Sinnir klínísku starf
Hæfnikröfur
Heimilislæknir
2
"
Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar
2
#
æskileg
Nám í stjórnun æskilegt
Hæfni í mannlegum samskiptum
Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri
Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
Aðrir eiginleikar
4#
$ + #
6
heilbrigði íbúa svæðisins
Áhugi og hæfni til að leiða þverfaglegt starf
heilsugæslunnar
Áhugi og hæfni til að nýta aðferðafræði
straumlínustjórnunar
4#
"
Nánari upplýsingar
8 "
9::;
til 5 ára frá og með 1. janúar 2019 eða eftir
nánara samkomulagi.
Upplýsingar veitir:
Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri, s. 513-5000,
svanhvit.jakobsdottir@heilsugaeslan.is
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaðurinn
í heilbrigðisþjónustunni þar sem öllum þörfum
+
*
heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur gert breytingu á
skipulagi og rekstri heilsugæslustöðva sem miðar að því
að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og að
"
Til að gera þjónustuna markvissari er lagt upp með
teymisvinnu sem grunnstef í starfsemi stöðva, ásamt
innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Þverfagleg teymi
heilbrigðisstarfsfólks munu auðvelda stöðvum að taka á
6
+
#*
$
Í breyttu skipulagi hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
hefur starfsfólk aukið sjálfstæði til að móta starfsemi og
til að útfæra þjónustu sem mætir þörfum íbúa og uppfyllir
um leið kröfur um árangur samkvæmt mælingum og mati.
Svæðisstjóri og fagstjóri lækninga
Heilsugæslunni Hlíðum
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf svæðisstjóra Heilsugæslunni Hlíðum.
8#
" # ?
#+
+ "
"
Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2018
Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus
störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is).
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
Fulltrúar Birtu lífeyrissjóðs
og Skógræktarinnar hafa
samið til þriggja ára um
skógrækt á þremur hekt-
urum lands í Haukadal í
Biskupstungum. Þetta er lið-
ur í Grænum sporum Birtu
verkefni sem lífeyrissjóð-
urinn hefur ýtt úr vör og hef-
ur að markmiði að kolefn-
isjafna á móti eigin rekstri,
innleiða grænt bókhald og
stuðla í smáu og stóru að því
að reksturinn sé í sátt við
umhverfi og náttúru.
Þetta er fyrsti samningur
sinnar tegundar sem lífeyr-
issjóður gerir við Skógrækt-
ina. Samningurinn var
undirritaður í Haukadal að
viðstöddum stjórnar-
mönnum og stjórnendum
Birtu og og fulltrúum Skóg-
ræktarinnar. Gert er ráð fyr-
ir að í Birtulandinu verði
plantað blönduðum skógi
með stafafuru, sitkagreni og
alaskaösp.
Eign í hálfa öld
Kolefnisbinding og kolefn-
isforði skógarins í trjám,
botngróðri og jarðvegi verð-
ur eign Birtu lífeyrissjóðs
næstu hálfa öldina eða til
ársins 2068. Eignarhaldið
færist þá til Skógræktar-
innar án endurgjalds.
Ljósm/Aðsend
Gróandi Samninginn undirrituðu í Haukadal Jakob Tryggva-
son formaður og Ingibjörg Ólafsdóttir, varaformaður stjórnar,
fyrir hönd Birtu og Tryggvi Jóhannsson, skógarvörður.
Birta í Haukadal
Gróðursett á vegum lífeyrissjóðs
Kolefnisjöfnun Rekstur í sátt
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Haukadalsskógur Fallegir haustlitir þar sem áin fellur fram.
Harmað er algjört skilnings-
leysi stjórnvalda á brýnni
þörf fyrir samgöngubótum á
sunnanverðum Vestfjörðum
í ályktun sem bæjarráð hef-
ur sent frá sér. Sögð er þörf
á mannsæmandi vegum til
og frá svæðinu. Þar eru
nefndir Bíldudalsvegur og
Dynjandisheiði en búið sé að
fjárfesta fyrir gríðarlega
fjármuni í Dýrafjarðargöng-
um sem ekki munu nýtast
sem sú samgöngubót sem
þeim var ætlað að vera.
„Það er með ólíkindum að
ekki standi til að klára vega-
gerð yfir Dynjandisheiði og
ofan í Arnarfjörð til Bíldu-
dals og óásættanlegt með
öllu. Vesturbyggð hefur al-
gjöra sérstöðu vegna þess
að grunntengingu í formi
vega með bundnu slitlagi
skortir alfarið sama í hvaða
átt er litið. Jafnframt er
kallað eftir því að hnúturinn
um veginn um Gufudalsveit
verði leystur. Þolinmæði
íbúa er löngu þrotin og kall-
að er eftir skilningi og taf-
arlausum aðgerðum,“ segir í
ályktun Vesturbyggðar.
sbs@mbl.is
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Vestfirðir Framkvæmdir við Dýrafjarðargöng eru komnar
langt áleiðis. Heimamenn vilja meira af svo góðu.
Vilja mannsæm-
andi vegi vestra