Morgunblaðið - 11.10.2018, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018 7
GLS leiðtogarástefnan 2. & 3. nóvember í Háskólabíói
áhrif.
ALLIR HAFA
Angela Ahrendts
Forstjóri smásölu Apple
Simon Sinek
Metsöluhöfundur
New York Times
John C.Maxwell
Leiðtogasérfræðingur,
metsöluhöfundur
og markþjálfi.
DannyMeyer
Veitingamaður, einn af 100
áhrifamestu einstaklingunum
skv. TIME Magazine
Carla Harris
Varaformaður, framkvæmdarstjóri
og aðalráðgjafi við Morgan Stanley
Skráning og nánari upplýsingar eru á www.gls.is/midar
Ráðstefna fyrir leiðtoga í viðskiptum, stjórnmálum, menntamálum,
kirkjustarfi, góðgerðasamtökum eða í fjölskyldunni
MEÐAL ÞEIRRA SEM ERU MEÐ FYRIRLESTUR Á RÁÐSTEFNUNNI ERU:
RÁÐSTEFNAN ER SÝND Á
BREIÐTJALDI Í MESTU MÖGULEGU
MYND- OG HLJÓÐGÆÐUM
Fo
rsö
lut
ilb
oð
i lý
ku
r á
mo
rgu
n!
TR
YG
GÐ
U Þ
ÉR
ÞIN
N
MI
ÐA
Á G
LS
.IS
/M
ID
AR
Efnt var til Dags þorsksins í þriðja
sinn í Húsi sjávarklasans á dög-
unum. Húsið var þá opnað öllum áhuga-
sömum og fjöldi íslenskra fyrirtækja
kynnti þær fjölmörgu afurðir sem fram-
leiddar eru úr þorskinum hér á landi og þá
tækni sem þróuð hefur verið til að há-
marka nýtingu og gæði afurðanna.
Fengu gestir tækifæri til að smakka
fjölda ólíkra matvæla og fæðubótarefna og
kynnast frumkvöðlum í ólíkum geirum, allt
frá hátækniiðnaði til fatahönnunar.
Fjölbreytt og fróðlegt á ár-
legum Degi þorsksins
Fjölmargar afurðir
eru framleiddar úr
íslenska þorskinum.
Morgunblaðið/Hari
Feel Iceland framleiðir
fæðubótarefni og
húðvörur úr þorski.
Gestir voru áhuga-
samir um þær vörur
sem fyrirtækin kynntu.
Skoða mátti nýjustu
tækni með hjálp
sýndarveruleikans.
Codland stefnir að
100% nýtingu auka-
afurða þorsksins.