Alþýðublaðið - 12.03.1925, Blaðsíða 1
»9*5
Flmtudaginn 12 marz.
60. töhabteð.
Erlend símskejtl
Khötn, 7. marz. FB.
Frakkar og nýja bandalagið.
Frá París er símað, að Herrlot
hafi tllkynt Hoesch, ssndiherra
Þjóðverja, að sér fianist hug-
myndin um ðryggisbandaiðg að-
^engii^sí, en tekur það íram, að
Frafckland verði að setja vlss skil-
yrðl, t. d., að Þýzkaland vlður-
kenni ðii landamæri samkvæmt
Varialafrlðarsamnlnganum, og að
E»jóðverj*r gangi í Þjóðabanda-
lagið skilyrðislaust.
Greftíim Eborts.
Frá Beriin er símað, að Ebsrt
hafi verið jarðaður í Heidelberg
á fimtudaginn. Fimmtiu þúsundir
manna voru viðstaddar. Flest
riki sendu fulltrúa sína þangað.
A þvi augnabUki, er kistunni
var sökt í grðfina, hætti öíl
vlnaa, Oj{ oll umferð var stöðvuð
um gervalt rikið í nokkurar
mfnútur.
Khöfn, 9. marz; FB.
fiandalagsstofnanin nyj».
Chamberiain, sem er á lcið á
fundinn í Gcn^, hefir átt tal við
Herriot um uppástungu Þýzka-
lands um öryggissamþykt, Her-
riot neltar harðlegá að faliast á
neitt i amkomulag, nema Þýzka-
land iofi enn fremur að íáta
Iandamærin i Austur-Evrópu
atskiftalaus. Sendlherra Póllands
og Tékkóslóvakíu í París hafa
með mikium ákafa iýst yfir því,
að þ-ir íiéu alveg sammála Her-
rlot. Chamberlain er á frábrugð-
iani skoðuo. Br^tar hafi nndlr'
niðri ait af viðurkent, að sum
au tur landamærin væri rangíát-
A«?ga sett t, d. eíri hiuta Slesíu.
Clnmberiain héit því fram at
naikil i eitibeittni, tð siðíerðiieg
öky'di væri að athuga þýzka
tilboðíð og sfðan byggjá á þ'eurj
Lelkfélag Reyklavikur.
Candida
rerðar leikin í kyeld, fimtcdag, kl. 8. — Aðg0itga-
miðar seldir í Iðnó í dag eftlr kl. 2.
Síml 12.
H.t. Reykjavikurannáll 1825.
Haustrigningar.
Leikið í Iðnó annað krðld, föstadag, kl. 8.
20. sinn.
ACgöngumiöar í Iönó i dag (fimtudag) kl. á—7 og á morgun
(föstudag) ki. 10—12 og 1—7.
AV. í þetta eina sinn veröa aogöngumlöar seldir án verohækk-
unar báða dagana.
grundvelli, ef hann reyndist not-
hæfur tll þess.
Khðfn, 10 marz. FB,
Nýja bandalagið, ÍJÓðrerjar
og Pjóðabandalaglð.
í stórbloðunum er nú um
heim ailan skrtfail afarmikið um
uppástungu Þýzkalands. Allir
virðast verá sammáía um, að
málið sé enn á byrjunarstigi, og
að það muni ekki verða rætt á
þessum fuudl framkvæmdaráðs
Þjóðabandaiagsins f Gent. Aftur
á mótl er upptaka Þýzkalands f
Þjóðabandalaglð á dagskrá.
Etns og kunnugt er, bauðst
Þýzkaland til þess f íyrra að
ganga í Þjóðabandalaglð með
þeim íyrirvara þó, að á þelm
hvfidi engin skyida til þess að
fara í hernað, þótt ráðist yrði á
einhverja bandalagsþjóðina, og
•nn fremur krotðast Þjóðverjar
þess, að meðlimum Þjóða-
bandalag«tÍÐS yrði ekki heldur
íeyíi áð f&ra með her yfir iand
Oberst Gandersen
talar f kvðld kl. 8 í
Hj&lpræðlshernum. Ó-
keypls aðgangur fyrir
alla.
sitt & ófriðartfmum. Heniot og
Chamberlain eru sammála um,
að ef Þýzkaiand á annað borð
óski þess, að fá upptðku í Þjóða-
bandalagið, þá verði það að vera
skilyrðlslaust.
Samfiðarskeyti
frá forsætisráðherra Frakfea.
Forsætisráðherra Frakka, Her-
riot, hefir með skeyti til aðal-
ræðimanns Frakka hér beðið
hann að votta rfkisstjórn íslands
samhryggð sína út aí: munotjósi-
inu œi.t!a.