Morgunblaðið - 23.11.2018, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018
Samgönguverkfræðingur óskast til starfa
á þróunarsviði Vegagerðarinnar
gönguforma.
!
" #$ %
& %
" '
$ " $ $ ""
%
" )"
# " Menntunar- og hæfniskröfur
* +$ %
" kostur ef það er á sviði samgangna.
* + & % á sviði almenningssamgangna er kostur.
* + " * +
" % '
• Skipulögð og öguð vinnubrögð.
* , & % % '
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum.
-
%
#"# '
/ " 0'
1234'
& 5
6
7'
8 9
'$ :
'; % % <11 3222 7 6
"
9 '
:
';' / " % " &
#" " $ ' /
& " ":
'' = " % > & "&
% umsóknarfrestur rennur út.
?
&
& $"
Samgönguverkfræðingur
fyrir þróunarsvið
Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúpborunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota hátæknibora
og er með starfsemi víðsvegar um heiminn. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.jardboranir.is.
Upplýsingar um störf in veitir Torfi Pálsson, starfsmannastjóri í síma 585-5290 eða torfip@jardboranir.is.
Sækja skal um starfið á www.jardboranir.is fyrir 28. nóvember næstkomandi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Hafa lokið 4. stigi vélfræðings
Sveinspróf í vélvirkjun eða rafvirkjun
Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti
Reynsla af viðhaldi og viðgerðum stórra tækja og/eða vinnuvéla
Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi
Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
VÉLFRÆÐINGUR
Jarðboranir leita að öflugum aðila í starf vélfræðings. Um er að ræða
krefjandi og spennandi starf á framkvæmdasvæðum við djúpboranir
eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir, hér á landi og erlendis.
Helstu verkefni vélfræðings eru viðhald og viðgerðir véla og tækja-
búnaðar sem tilheyrir borflota félagsins. Um er að ræða vökvakerfi,
rafbúnað, loftþrýstikerfi sem og annan búnað. Viðkomandi kemur til
með að sinna vaktavinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun
Háspennuréttindi eru kostur
Reynsla af iðnstýringum og rekstri stórra iðnaðarrafkerfa
Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti
Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi
Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
RAFVIRKI
Jarðboranir leita að öflugum aðila í starf rafvirkja. Um er að ræða
krefjandi og spennandi starf á framkvæmdasvæðum við djúpboranir
eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir, hér á landi og erlendis.
Helstu verkefni rafvirkja eru viðhald og viðgerðir véla og tækjabúnaðar
sem tilheyrir borflota félagsins. Um er að ræða vökvakerfi, rafbúnað,
loftþrýstikerfi sem og annan búnað. Viðkomandi kemur til með að
sinna vaktavinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði, viðskiptafræði eða skyldum greinum
Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti
Reynsla af áætlanagerð
Reynsla af verkefnastjórnun
Reynsla af fjármálum, rekstri og starfsmannahaldi
Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi vinnuumhverfi
Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
VERKEFNASTJÓRI
Jarðboranir leita að öflugum aðila í stjórnendateymi við borframkvæmdir
félagsins. Í dag eru borframkvæmdir í gangi í Afríku, Nýja Sjálandi og
Íslandi og fyrirliggjandi frekari verkefni á þessum stöðum og fleirum.
Í starfinu felast fjölbreytt verkefni sem snúa meðal annars að undirbúningi
borverkefna, rekstri og áætlanagerð, innkaupum og aðfangastjórnun auk
samskipta við stjórnvöld og hagsmunaaðila í viðkomandi landi. Starfið
felur í sér ferðalög og búsetu í viðkomandi landi meðan á verkefni stendur.
Viðkomandi er hluti af þverfaglegu stjórnendateymi þar sem fyrir er
sérfræðiþekking á sviði borframkvæmda.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki í byggingargeiranum vantar
manneskju á skrifstofu félagsins.
Óskað er eftir liprum starfsmanni með
þekkingu á bókhaldi og færni í mannlegum
samskiptum.
Áhugasamir sendi umsókn á box@mbl.is
merkt: ,,S - 26465”
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
Forfallakennari í Smáraskóla
Skólaliðar í Kópavogsskóla
Skólaliðar í Smáraskóla
Leikskólar
Deildarstjóri í Austurkór
Deildarstjóri í Álfatún
Deildarstjóri í Fífusölum
Deildarstjóri í Kópahvol
Leikskólakennari í Baug
Leikskólakennari í Grænatún
Leikskólakennari í Núp
Leikskólakennari í Urðarhól
Leikskólakennari í Álfaheiði
Leikskólasérkennari í Austurkór
Leikskólasérkennari í Baug
Leikskólasérkennari í Fífusölum
Leikskólasérkennari í Læk
Velferðarsvið
Þroskaþjálfi á áfangaheimili
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
intellecta.is
Ef þú ert með
rétta starfið
— erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónulega ráðgjöf.