Alþýðublaðið - 12.03.1925, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.03.1925, Síða 2
5 „Tækin“ ern vopn. í frumvarpi íhaldBStjórnarmnar um >varalögreglu< er svo fyrir roælt, að stjórnin geti m*8 kon- ungsúrskurði ákveðið um >tækin«, er pessl Btóttarher á að nota, er honum er boðið út. Með stuðningi af minningunni ucq vopnaða >varalögreglu« liðið 1921 hóldu andmælendur frum- varpsins pví fram, að á bak við betta orð >tæki« fælist það. að fá r ætti >varalögreglunni« vopn í hendur, þegar stjóininni sýndist svo. Flutningsmaður frumvarpsins af hálíu íhafdsstjórnarinnar og aðal- formælandi þess, forsætisráðherra, svaraði þessu ekki beint játandi, t.daði um það, að lögreglan hér hefði ekki vopn, en til þess að gera nánari grein fyrir >tækjunum«, margtók hann fram, að ákveðin myndu verða sams konar tæki, sem >á Norðurlöndum« tíðkast að lögreglan beri. Með þessu er furðanlega skýrt viðurkent, að >varalögr*glan« verði vopnuð. Með Norðurlöndum er auk íslands venjulega átt við Dan- mörku, Noreg, Svíþjóð og Finnlánd. Nú er það vitað, þótt alþýðu sé ekki alkunnugt um það, að í flestum þessum löndum er lög- reglan meira eða minna vopnuð, og í Sviþjóð er hiin harðvopnuð. Ihaldsstjórnin getur þannig harð vopnað >varalögregluna«, þótt hún láti ekki fá henni önnur tæki en þau, sem tíðkast>áNorðurlöndum«. Forsætisráðherra heflr kunnað að oi ða það nógu gætilega. En ísleDzk alþýða mótmælir þessum >tækjum«, þótt þau tíðk- ist >á Norðurlöndum«. Hún geldur róg afhroð í mannfalli í baráttuDni við nóttúrufrflin, Þótt ekki só á það bætt með vopnum í borgara- ■tyrjöld, — sem alveg er óþarfl að neyða hana út í, þótt þjóðfó- lagsstóttunum kunni að sinnast um gagnatæða hagsmuni sína. Misprentnn slæm heflr orðið í töflu, tekinni úr skýrslu tóbaks- •inkasöluunar í mánudagsblaðið. f’ar stendur, að 1924 hafl tóbak, vindiar og vindlingar innflutfc verið samtala >0,129« kg. á mann, en átll að vera: 0)929. fALÞYÐUaLAÐIÐ — WT^I*»ia»lÍ11fat* ■ „• III am i h.iiiti "irii ■wilronM,w,m.- raniini rr n Frá AlþýðubrsuðBerðinnl. Búð Alþýðnbranðgerdarinnar á Baldnrsgntn 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöii), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúlluterturi Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvibökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og k'ólcur ávalt nýtt frá irauðgerðarhúsinu. Yerkamaðurinn, blað verklýðsfélaganna i Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Eoitar 6 kr. árgangurian. Geriat kaupendur nú þegar. — Aikriítum veitt móttaka á afgreiðslu AlþýðublaðsÍDS. fljílpiritðS hjúkrunarfcélags- Ina >Líknar« *r epin: Mánudaga , . . kl. n—12 L k. Þrlðjuáagá ... — 5—6 *. - Miðvlkudaga . , — 3—4 e. Fðstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 * ..■WHL.L.m.lL’.LJi.1 J .. S , 1 " 1 1 1. AUmgasemd. (NI.) ■ Einangrunartíminn var því alls rúmar 7 vikur, en ekki tvær tii þrjár. Kom ég til mannsins því nær daglega allan þann tfma, og að honum loknum var hann al- heilbrigður. Sá óg því ekki ástæðu til að gera rekistefnu út af því, að hann fór f annan landsfjórðung, án þesa að láta mig vita um, þótt frekar hefði óg kosið að fá bann til eftiriits eftir nokkurn tíma. En fjðlskylda hans og heim- ilisfólk í Hafnarflrði var tvlvegis rannsakað með löngu millibili. og fanst í hvorugt skiftið minati vott- ur um smituni — Ég hefl með fram skrifað svo ítarlega um þetta mál vegna þess, að mór haía borist hviksögur um, að einangrunin á þessum manni | hafl verið kák eitt. Hann hafl I gengið lausum hala um bæinn og tekið óhindrað á móti heim- I sóknum, Par að aufci hefl óg Olt> s ft I Alþýðubladlð komur út á hverjnm virkum degi. Afg reið sla við lugólfntræti — opin dag- loga frá kl. 9 úrd. til kl. 8 líðd. Hkrifitofs M á Bjargaritíg 2 (mðri) ^pin lcl. g 91/,—101/, árd. og 8—9 síðd. 8 í m a r: 688: prentamiðja. 988: afgreiðila. 1294: ritstjórn. V e r ð1a g: Aikriftarverð kr. 1,0C á mánnði. Auglýiingaverð kr. 0,16 mm, eind. 1 lega verið spurður um, hví ekki hefði mltt einangra rússneska drenginn á sama hátt og leyfa honum síðan dvöl hór. Eins og ég þegar hefl minst á, voru bata- horfur islenzka mannsins marg- falt betri, en þó tilfellin hefðu bæði verið hliðstaeð, breytir það engu. Meðan læknar ekki hafa fullkomnari og fljótlegri aðteiðir til að lækna Trachoma, heldur en nú er, verð óg ekki einungis að telja það raðlegt, heldur alveg sjálfsagt að reka Trachom sjúkl- inga af höndum sér. þegar það er mögulegt. En lsleozkum rikis- borgurum, sem veikina fá, veiður auðvitað að ráðstafa á annan hátt. H. SMlason augnlæknir. Nætarlæknlr er í nótt GuS- muodur Guðfiansson, Hverfisgötu 35 Simi 644.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.