Morgunblaðið - 15.12.2018, Qupperneq 1
FAGSVIÐSSTJÓRI
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á:
ORKUSKIPTUM? UMHVERFISMÁLUM?
TRAUSTUM INNVIÐUM? SNJALLVÆÐINGU?
miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að
sinna mikilvægum og spennandi verkefnum í heimi orku- og
veitumála. Um er að ræða skemmtilegt starf fyrir einstakling
sem hefur áhuga á að leiða faglegt starf samtakanna, sinna
þekkingarmiðlun og samskiptum við stjórnvöld.
Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi.
Aðildarfélög Samorku eru um 50 talsins og með starfsemi um
land allt. Hlutverk samtakanna er að starfrækja trúverðugan,
fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi orku- og
veitufyrirtækja og styrkja þannig stöðu þeirra og rekstur.
Samorka er aðili að Samtökum atvinnulífsins og er staðsett í
! "
#
#
til að vinna náið með ýmsum sérfræðingum aðildarfyrirtækja
Samorku auk sérfræðinga annarra samtaka í Húsi
atvinnulífsins.
NÁNARI UPPLÝSINGAR MÁ SJÁ Á WWW.SAMORKA.IS
#
$%
#& ! '
((
) * + # &
/( 1 !
3
*
/
1
4!
2 667688! 9 :::!
4!
; $
&
<!
Umsóknarfrestur er til og með 9. janúar 2019. Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
HELSTU VERKEFNI:
= $
7
9 &
7
$(
samtakanna
Samstarf við ráðuneyti og opinberar stofnanir
Umsjón með ráðstefnum um málefni orku- og veitugeirans
Skipulagning námskeiða og fræðslu fyrir aðildarfyrirtæki
Faglegur stuðningur við ýmis verkefni innan orku- og veitugeirans
*
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
Háskólamenntun á sviði verkfræði/tæknifræði eða önnur
!
Þekking á orku- og veitugeiranum er kostur
Frumkvæði, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Færni í markvissri framsetningu upplýsinga
Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku
Verkefnastjórar vegna Hringbrautarverkefnis
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) hefur með
höndum undirbúning og hönnun
gatnagerðar og byggingaframkvæmda í
Hringbrautarverkefninu.
NLSH er í samstarfi við fjölmarga
hagsmunaaðila m.a. stjórnvöld,
Framkvæmdasýslu ríkisins, Landspítala,
Háskóla Íslands og sjúklingasamtök.
Nánari upplýsingar um NLSH má finna á
www.nlsh.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjandans.
Verkefnastjóri - fjármálaumsjón og greining:Verkefnastjóri - hönnunarstjórn:
!
"
#
$
%
&'(
(
) *$
+ ,
" "
)
%
-.-/)
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
$
"
!
#
$
"
%
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391