Morgunblaðið - 15.12.2018, Side 5

Morgunblaðið - 15.12.2018, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2018 5 Staða sérfræðings í fjármálum og rekstri Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á skrifstofu fjármála og rekstrar. Megin- hlutverk skrifstofunnar er að sjá um undirbúning fjármálaáætlunar, fjárlaga og fjáraukalaga fyrir þau málefnasvið sem undir ráðuneytið heyra. Í því felst m.a. að þróa fjárlagaverkferla og framkvæmd fjárlaga þannig að greining fjárhagsupplýsinga sé fagleg og tímanlega fram sett og nýtist þannig til stefnumótunar og ákvarðanatöku. Jafnframt að rekstrarþjónusta í innri málum ráðuneytisins þjóni starfsfólki og yfirstjórn eins og best verður á kosið, m.a. með því að nýta viðskipta, fjárhags- og ferðabókhaldskerfi eins vel og unnt er. Helstu verkefni: • Rekstrarúttektir og greiningar • Greinargerð með fjárlögum og fjármálaáætlun • Eftirlit með framkvæmd fjárlaga • Samstarf og samvinna við stofnanir ráðuneytisins • Stefnumótun og eftirfylgni stefna • Árangursmælingar og skýrslugerð • Samþætting opinberra stefna Laun greiðast samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs hafa gert. Um er að ræða fullt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknir skulu fylltar út á Starfatorgi og er umsóknarfrestur til 4. janúar nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar veitir Pétur U. Fenger, skrifstofustjóri, í síma 545 9000. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta, hagfræði eða sambærileg menntun • Framhaldsmenntun eða sambærileg reynsla sem nýtist í starfi • Mjög góð kunnátta í Excel • Reynsla af stefnumótun og vinnu með fjárhagsupplýsingar • Reynsla af upplýsingakerfi Oracle er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Góð íslenskukunnátta og hæfni í framsetningu upplýsinga • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt, sem og í hóp • Góð hæfni í samskiptum, árangursdrifni og skipulagshæfileikar Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Forfallakennari í dönsku Forfallakennari í íslensku Frístundaleiðbeinandi í Kársnesskóla Frístundaleiðbeinandi í Salaskóla Frístundaleiðbeinandi í Vatnsendaskóla Stuðningsfulltrúi í Kópavogsskóla Umsjónarkennari Salaskóla Leikskólar Aðstoðarleikskólastjóri í Marbakka Aðstoðarmatráður í Furugrund Deildarstjóri í Austurkór Deildarstjóri í Kópahvol Deildarstjóri í Núp Leikskólakennari í Baug Leikskólakennari í Álfaheiði Leikskjólakennari í Efstahjalla Leikskólakennari í Læk Leikskólakennari í Kópahvol Leikskólakennari í Læk Leikskólakennari í Núp Leikskólakennari í Leikskólasérkennari í Austurkór Leikskólasérkennari í Álfatún Stjórnsýslusvið Fulltrúi í bókhaldsdeild Starfsmannastjóri Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Laus störf hjá Kópavogsbæ Bókari Capacent — leiðir til árangurs Lánasjóður íslenskra námsmanna er félagslegur jöfnunarsjóður sem hefur það að markmiði að tryggja námsmönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms án tillits til efnahags. Hjá LÍN starfa um 30 starfsmenn. Gildi þeirra eru fagmennska, samstarf og framsækni. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12228 Menntunar- og hæfniskröfur: Viðskiptafræðimenntun eða menntun sem viðurkenndur bókari skilyrði. Reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði. Góð tölvukunnátta skilyrði. Þekking á Navision kostur. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góð samskiptahæfni, samstarfsvilji og álagsþol. · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 8. janúar 2018 Starfssvið: Ábyrgð og umsjón með uppáskrift reikninga og frágangi þeirra til greiðslu. Dagsuppgjör, uppgjör frá lögmönnum og umsýsla fjárhagsbókhalds. Vinna við frágang bókhalds fyrir endurskoðun ársreiknings. Afstemmingar bankareikninga og annarra reikninga. Innskráning í innheimtukerfi sjóðsins. Ýmis skýrslugerð. Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða bókara til starfa í innheimtudeild. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfshlutfallið er 100%. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.