Morgunblaðið - 15.12.2018, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2018
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Vöruúrval fyrir fagurkera
Gjafavöru, jólaskeiðar, jólaóróar,
jólaplattar, B&G postulín matar og
kaffistell, Lladro og B&G postu-
línstyttur, silfur borðbúnaður, kristal-
vörur, kertastjakar, veggljós,
ljósakrónur og fleira
Skoðið heimasíðuna og Face-
book. Opið frá kl. 10 til 18 virka
daga og 12 til 16 laugardaga
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Bækur
Bækur til sölu
Adventures of Huckleberry Finn
1884, 1. útg., Fornmannasögur
1-12 1825, (J.V.Havsteen),
Árbækur Espolin, 1. - 12. 1821,
1. útg., Fréttir frá Íslandi 1871-
1890, Egilssaga 1809, Íslenskt
málsháttarsafn, F.J. 1920,
Almanak Þjóðvinafélagsins
1875-2006, Hvítir hrafnar, Þ. Þ.
Lítil varningsbók, Jón Sigurðs-
son, 1861, Íslenskt fuglatal,
Dýrafræði, Steinafræði, Bene-
dikt Grödndal, Brandsstaða-
annáll, Tölvísi, Björn Gunnlaugs-
son, 1865, Vesturfaraskrá,
Föðurtún, Saga hraunhverfis á
Eyrabakka. Strandamenn.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Bolir kr. 3.990
Peysa kr. 4.990
Buxur kr. 4.990
Sími 588 8050.
- vertu vinur
UNDIR ÞESSU MERKI
SIGRAR ÞÚ
Hálsmen úr silfri 6.900 kr., gulli
49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500
kr., gull m. demanti 55.000 kr.), silfur-
húð 3.500 kr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
Póstsendum
Jólagleði www.kurr.is
Mons Royale merino ullarföt
Peaty´s hjólasápur
Knolly bikes
Í Salnum-Sléttuvegi 15-17
(miðjunni)
15. Desember frá 12-17
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Fréttamiðill til sölu
Til sölu er fréttamiðill sem að er starfræktur
á netinu og gæti t.d. verið gefinn út í dag-
blaðaformi líka af nýjum eigendum.
Góður og tryggur fjöldi lesenda og vina á
samfélagsmiðlum. Selst í heild eða að hluta.
Áhugasamir kaupendur, vinsamlega sendi
allar upplýsingar á netfangið
Logmannsstofa@mail.com
Til sölu
Í Grunnskóla Þórshafnar eru tæplega 80
nemendur í hæfilega stórum bekkjardeildum.
Starfsemi skólans einkennist af kraftmiklu og
framsæknu skólastarfi. Samhliða skólanum
er rekinn tónlistarskóli og hefð er fyrir öflugu
íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa skólans.
Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitar-
félag með spennandi framtíðarmöguleika. Á
Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu
umhverfi. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar
og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Mikil
uppbygging er framundan með byggingu nýs
leikskóla með tengingu við Grunnskólann. Á
staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug
og Ungemnnafélag Langaness stendur fyrir
öflugu íþróttastarfi. Í þorpinu er mikið og
fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a.
flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um
Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu
náttúruperlur landsins og ótal spennandi
útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir
og stang- og skotveiði.
Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri,
af báðum kynjum, með margs konar menntun
og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun
Langanes byggðar eru karlar jafnt sem konur
hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu.
Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum til starfa við
skólann næsta skólaár.
Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi. Við leitum að fólki
með margþætta reynslu og bakgrunn sem á það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á
fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið
sín. Okkur vantar sérkennara, umsjónarkennara, stærðfræðikennara, kennara í list og
verkgreinar og íþróttakennara.
Við leitum að sérkennara sem hefur áhuga á því að móta faglegan grunn sérkennslu-
nnar við skólann sem byggir á hugmyndafræði hins einstaklingsmiðaða náms og
virkri þátttöku allra í skólastarfinu.
Starfsfólk Grunnskólans á Þórshöfn hefur tekið virkan þátt í þróunarstarfi á síðustu
árum þar sem lögð hefur verið áhersla á þróun fjölbreyttra kennsluhátta, teymis-
vinnu og á aukna lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfinu. Framundan er
áframhalda ndi spennandi skólaþróun.
Á Þórshöfn er blómstrandi mannlíf, mikil náttúrufegurð, öflugt íþrótta- og félagsstarf
fyrir alla þá sem vilja verða hluti af fjölbreyttri mannlífsflóru norðlensks sjávarþorps.
Umsóknarfrestur er til 1. Janúar 2019 og skulu umsóknir sendar rafrænt á
netfangið asdis@thorshafnarskoli.is.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri
Ásdís Hr. Viðarsdóttir í síma 468 1164 eða 852 0412
Langanesbyggð leitar eftir
áhuga sömum kennurum
Raðauglýsingar
!
"#$
!%&
fasteignir