Morgunblaðið - 13.12.2018, Side 1
S TA R F S S T Ö Ð :
V E S T M A N N A E YJ A R
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
1 6 . D E S E M B E R
Starfið felur í sér eftirlit og viðhald á flug-
vallarmannvirkjum og tækjum sem og önnur
störf tengd rekstri flugvallarins. Sinna
björgunar og slökkviþjónustu. Umsjón
og framkvæmd snjóruðnings, hálkuvarna
og flugleiðsöguþjónustu á flugvellinum.
Viðkomandi er staðgengill þjónustustjóra.
Umsækjandi þarf að vera heilsuhraustur
og kröfur eru gerðar til líkamlegs atgervis.
Nánari upplýsingar eru að finna hjá Ingólfi
Gissurarsyni umdæmisstjóra,
ingolfur.gissurarson@isavia.is.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af stjórnun er kostur
• Meirapróf skilyrði og vinnuvélapróf kostur
• Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
• Góð tölvukunnátta og gott vald á íslenskri
og enskri tungu
• Þekking á björgunar- og slökkviþjónustu
æskileg
F L U G V A L L A R S T A R F S M A Ð U R
Á V E S T M A N N A E Y J A F L U G V E L L I
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna
bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra
sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir
launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.
Framleiðslustjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Fiskkaup hf. er íslenskt
sjávarútvegsfyrirtæki sem
var stofnað árið 1983. Félagið
gerir út eitt línu- og netaskip
og einn dagróðrabát ásamt því
að haldi úti fiskvinnslu í nýlegu
húsnæði að Fiskislóð 34 í
Reykjavík.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12249
Menntunar- og hæfniskröfur:
Yfirgripsmikil reynsla af samsvarandi starfi.
Framúrskarandi þekking á framleiðslu sjávarafurða.
Góð þekking á Innova og Marel kerfum.
Góð tungumálakunnátta.
Góðir stjórnunarhæfileikar.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Mikil færni í mannlegum samskiptum.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
16. desember
Starfssvið:
Daglegur rekstur verksmiðju og stjórnun starfsmanna.
Skipulagning framleiðslu og samskipti við birgja.
Rekstur framleiðslukerfa og gæðaeftirlit.
Ábyrgð á innkaupum og samningagerð.
Áætlanagerð og vöruþróun.
Fiskkaup óskar eftir að ráða framleiðslustjóra. Starfsmaðurinn mun heyra beint undir framkvæmdastjóra félagsins.
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391