Morgunblaðið - 13.12.2018, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2018 7
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Gönguferð kl. 30. Volare
kynning kl. 12-15. Silja Aðalsteinsdóttir og Kapitóla kl. 13.30. Kaffi,
súkkulaði og nýbakaðar vöfflur kl. 14.30-15.20.
Árskógum 4 Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl.
9-16. Helgistund frá Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með leiðbein-
anda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13. Hádegismatur kl. 11.40-
12.45. Kaffsala kl. 15-15.45. Allir velkomnir. Sími 5352700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10.30. Jólasamverustund með presti úr Háteigskirkju kl. 14. Bóka-
bíllinn kl. 15-16. Opið kaffihús kl. 14.30-15. Qigong kl. 17.30-18.30.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-13, Opin handverkstofa
kl. 9-12, frjáls spilamennska kl. 13-16.30. Jólaljósaferð í Reykjanesbæ,
farið verður frá Vitatorgi kl. 15.40, keyrum huggulegan rúnt og skoð-
um fallegu jólaljósin. Stoppað verður í kvöldverði á Kænunni í Hafn-
arfirði íbakaleiðinni, verð 4000 krónur fyrir rútu og kvöldverð.
Skráning hjá okkur í síma 411-9450. ATH. Ferðin er öllum opin óháð
aldri og búsetu.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarðikl. 12.45. Gönguhópur
frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11, síðasti tími. Aðventu-
stund í Jónshúsi, Barnakór Hæðarbóls syngur fyrir okkur kl. 14. Línu-
dans kl. 14.30, hópur sem æfir línudans kemur til okkar.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl.11.30
JÓLAHLAÐBORÐ. Athugið að venjulegur matseðill er ekki í gildi í
dag. Kl. 13 bókband, kl.13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 hreyfi-
og jafnvægisæfingar, kl. 16 myndlist, kl. 19 Bridgefélag Kópavogs.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Jóga kl. 9.30. Handavinna / brids kl. 13.
Jóga kl. 17.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–14. Bænastund kl. 9.30–10. Jóga kl.10-11.
Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 13-14. Prjónakaffi
kl. 14. Kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er
opin frá 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga
með Ragnheiði kl. 11.10 og hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragn-
heiði kl. 12.05, félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Korpúlfar Pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10 og Sverriskaffi á eftir, leikfimi
kl. 11 í Egilshöll undir leiðsögn Ársæls, skákhópur Korpúlfa í Borgum
kl. 12.30 í umsjón Hlyns Smára, botsía í Borgum kl. 16 í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja / listasmiðja með leið-
beinanda kl. 9-12, leikfimi 2. hæð kl. 9.:45, lesið upp úr blöðum kl10.15
2. hæð, bókmenntahópur kl. 11, listasmiðja opin kl. 13-16, tölvu- og
snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í síma 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Biljard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
með Öldu í salnum á Skólabraut kl. 11. ,,Óvissuferð" í Listasafn
Íslands, gæðastund, jólin koma, leiðsögn, kaffi og bakkelsi. Lagt af
stað frá Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14.
Lúsíuhátíð í kirkjunni í kvöld kl. 19. Allir velkomnir á alla viðburði.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er
til sölu frá kl. 14.30–15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 STERK OG LIÐUG, leikfimi fyrir dömur og herra kl.
11.30–12.15. Leiðbeinandi Tanya.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Vöruúrval fyrir fagurkera
Húsgögn - Gjafavörur, B&G postulín
matar- og kaffistell, Lladro og B&G
postulínstyttur, silfur borðbúnaður,
jóla- og mæðraplattar, jólaskeiðar,
kristalvörur, kertastjakar, veggljós,
ljósakrónur og fleira.
Skoðið heimasíðuna og Facebook.
Opið frá kl. 10 til 18 virka daga
og 12 til 16 laugardaga
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Bækur
Bækur til sölu
Adventures of Huckleberry Finn
1884, 1. útg., Fornmannasögur
1-12 1825, (J.V.Havsteen),
Árbækur Espolin, 1. - 12. 1821,
1. útg., Fréttir frá Íslandi 1871-
1890, Egilssaga 1809, Íslenskt
málsháttarsafn, F.J. 1920,
Almanak Þjóðvinafélagsins
1875-2006, Hvítir hrafnar, Þ. Þ.
Lítil varningsbók, Jón Sigurðs-
son, 1861, Íslenskt fuglatal,
Dýrafræði, Steinafræði, Bene-
dikt Grödndal, Brandsstaða-
annáll, Tölvísi, Björn Gunnlaugs-
son, 1865, Vesturfaraskrá,
Föðurtún, Saga hraunhverfis á
Eyrabakka. Strandamenn.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
LOK
Á POTTA
HEITIRPOTTAR.IS
HÖFÐABAKKA 1
SÍMI 777 2000
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar
í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a.
titaniumpör á fínu verði. Sérsmíði,
framleiðsla og viðgerðaþjónusta.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775,
Kíkið á tilboð á:
www.erna.is
Fasteignir
Nýbýlavegi 8 Kópavogi
og Austurvegi 4 Selfossi - Sími 527 1717
Frítt verðmat!
Ýmislegt Félagsstarf eldri borgara
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Bolir kr. 3.990
Peysa kr. 4.990
Buxur kr. 4.990
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Ný jólaskeið frá ERNU
fyrir 2018 komin.
Kíkið á nýju skeiðina á -erna.is-. Hún
er hönnuð af Raghildi Sif Reynis-
dóttur og fæst í verslun okkar að
Skipholti 3.
ERNA,
sími 552 0775, erna.is
Bátar
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur,
fyrir veturinn
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is