Framsókn - 21.04.1933, Side 1

Framsókn - 21.04.1933, Side 1
I. árg. FRAMSÓKN Reykjavíkj föstudaginn 21. apríl 1938. 1. tbl. Framsókn Þetta blað mun koma út, þegar utgef. þykir við þurfa. Mun það aðallega fjalla um þjóðfjelagsmál óg hvetja til framsóknar gégii ölíu því, er til skaðsemdar horfir i þjóðfjelaginu, hvort sem það eru éinstakir flokkar, stefnur eða ein- stök máí. Væri og ekki vánþörf á þvþ að þjóðin öll sem héild, yrði meir á verði, en hingað tii, gegn þeim skaðsemdármóium, sem ná fram að ganga eingöngu fyrir andvara- ög sinnuleysi hehnar ög Éins og menn vita hefir verið mikið ósamkomúlag i Pramsóknar- fiokknum undanfarinn langan tíma. Hafa þeir aðaliégá áttst við Ásgeir Ásgeirsson forsíétisráðherra og Jónas frá Hriflu. Mun ósam- kömuiágið aðaúega standa um rjettiáta latisn kjördæmaskiþunár- málsins. Sagt er að nú . sje klofning Éftir margrá. aída éinræði, keis- ara og konunga, sem ljéku sjer áð lífi og afkomu milljónánna, var feinl-Ééðisherrunuöl stéypt af stóli ér þar skemst að minnast hinná alræmdu norsku samninga, sem náði samningi beinlinis gegn viíja yfirgnæfandi meiri hluta þjóðfje- lagsþegnahha, þeirra., sem byggja þettá Íand og skapa auð þess. Vegná þéss, að þétta blað er prentað f sömu prentsmiðju ög »Hádegisbíaðið«, getur það ekki komið út þá dagá, er »Framsókn« kemur út. en næsta blað »Hádeg- isblaðsins kemur út á morguh. flokksins fullkomnuð, én hvort Ásgeir hefir nógu marga Fram- sóknarflokksþingménn með sjer til að geta leyst kjördæmamálið með Alþýðúflokknum og íhaldinu, er ekki énn vitað. »Framsókn« kvetur alla Reyk- vikinga til öflUgrar baráttu fyrir íausn kjördæmáskipuriarmálsihs. i fjölda mörgum löndum, og í þeim löndum í Evrópu, þar sem enn eru konungar, eru þeir alger- lega valdalausir, þing sém aðéins ér eftir að losa sig við. En nú, þrátt fyrir reynslu þáj sem mannkynið hafði aflað sjeí á öldum, er aftur farið að bóla á éinræðishneigð og kemur hún éinna greinilegast fram í hinum svokallaða »Nasisma«, sem nú hef- ir brotist til valda í Þýskalandi og lætUr nú myrða ög misþyrma á hinn svívirðilégasta miðalda- hátt alla göfugá menn og lýðvini. Hvað mUn íslénska þjóðin gera? Ætlar hún að leyfa það að í íslehskri mold vaxi það illgresi, sem »Hasismi« néfnist? Væri ekki rjettast að skera upþ vísirinn þégar í stað ög varpa í hafið ? Hið eina, sem dhgar til að eyði- leggja allar ofbeldisstefnur, seiri höggva að frelsi aílrar þjóð- aiinnar. Þjóðin verður að sameinast til lýðræðisframsóknar gegn einræð- isbrölti og þjóðniðingum. -----o---- Ungur innbrotsþjófur. Síðastliðinn miðvikudag braust 6 ára gaitiáii drerigur ihh í hús upp á GtrettiSgötu. Kona varð vör við drehginn og handsamaði hann og var hann geymdur í húsinU uns lögreglan flutti hann heim tií feím Áðfaranótt miðvikudags var framið innbrot í Kaffihúsið Grund í Hafnarstræti, stolið cigaretthm ó. fi. Ékki mun enn upplýst, hvörjir vaidir vorri að verkriað- inUin: Framsóknarflokkurinn klofnar? Lýð r æ ð i.

x

Framsókn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn
https://timarit.is/publication/1314

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.