Framsókn - 21.04.1933, Side 4
4
FRAMSÓKU.
Hryllilegur atburður
í Danmörku.
Bóndahjón kyrkja fórstur-
barn sitt.
Um síðastliðin raánaðamót gerð-
ist sá hryllilegi atburðúr, að bónda-
hjón á JíorðUh-Sjálandi kyrktu
fóstUrdóttUr sína, þríggja ára
gamía stúlkU, í örvingíun sinni
yfir að fá ekki að hafa haöá hjá
sjer.
Hjónin höfðu tekið barnið i fóst-
ur af systur konunnar, sem hafði
átt barnið í laUsaÍeik. En svo gift-
ist hún bafnsföður sínum og kröfð-
ust þaú þá þess að fá harnið aft-
ur. En þá höfðu fósturhjónin tek-
ið svö miklu ástfóstri við barnið
að þau neituðu að láta það af
héndi. Leituðu foreldrárnir þá til
yfirvaldanna og Eétiuðu að taka
barnið með fulltingi þeirra, en er
að var komið, sátU fósturforeldr-
arnir með barnið dautt á hnjám
sjer. Höfðu þaU kyrkt það með
snæri, er þau voru úrkula vonaí
um að fá að halda þvi.
-----o——
Bófafjelagið.
Alþingismaður Ilaraldur Guð-
mundsSon fór með þá lygi undir
eldhúsdagsumræðunum,að jeghefði
sént kærur í dómsmáiaráðuneytið
á héndiir Jóni Baldvinssyni, jeg
hefi kært yfir aðförum bankastjórá
Útvegsbankans h.f.> en engUm
sjerstökum þeiria. Minar kærur
talaði hánn Um með fyrirlitningU>
skal því að þeim vikið:
1. Sjálftaka á peningum úf
reikningsláni> er öðrum voru ávís-
aðir> samkv. samningum> teknir
fyrirvaraiaust, refsivért skv. Il7>
sbr. 26. kaþ. hinna almennu
hegningarlaga.
2. Hinn lagfræðisiégi ráðunaut-
ur bankans> Guðm. Ól., viskaði út
áríðandi áritun af víxli, er seldur
var bankanúm, strikaði auk þéss
út nafn af saraa Víxli. Varðar
slíkt skv. 49. gr. vixillagánna, að
sá, sem strikaður er út, losnár
Undaö Vixilskyldu, að öðru leyti
er brötið þess eðlis, að óbreyttur
maður mUndi hafa Verið dæmdur
í margra ára tugthús, auk refs-
ingár skv. 254. gr. hegningari.
Skýrsia um þetta Var tekin fyrir
Íögréglurjetti RvíkUr, ög ÍiggUr tii
UmSagnar í dómsmáiaráðuhéytinu.
3. Þá hefir Verið kært yfir broti
fyrir refsivert athæfi SkV. 230.
gr. hegningarl., þjófnaður.
4. Sami banki tók að sjer inn-
heimtu á 3600 kr. skuldabrjefi
mínU, auk vaxta, er nú víst kom-
ið á 3. ár> og engir peningar bor-
ist til mín.
Nefndur Haraldur mun þektur
végna Hnífsdalsmálsihs iliræmdá,
en ríkisbókari Einar Markússoh
og bróðir hefnds Haraidar, Jón
GuðmUhdssoh, ættu að vera kunn-
ir á Alþihgi fyrir lýgar í Lands-
reikning Í930, um gjaldþrot mitt,
og í Íandsreikning 1931, sbr. 19.
gr. liður 42, að kr. 21.817.30 hafi
verið greiddar vegna sjóðþurðar
minnar. Slík strákapör eru ósam-
boðitt mönhum í opinbérri þjón-
ustu. Og því að vera að feia það
á þessUm lið, en tilfæra það ekki
á fylgiskjaiinu ? Er ekki eitthvað
þjófsiegt við það ? ErU báðir þess-
ir méön Undir sakamálskærU, eftir
kæru minhi, og muh að sögh for-
sætisráðherrann Ásgeir Ásgeirs-
son hafa skipað svo fyrir, enda
lygin skv. nefndum reikhingum á
hans ábyrgð, að rahnsóknih færi
fram, með hliðsjón af 134. gr. aL
mennra hegniiigari., sbr. 145. gr.,
hegning alt að 6 ára tugthúsvist.
Reykjavík 9. apríl 1933.
Einar M. Jónasson.
——0-------
FRAMSÓKN
2. tbl. kemur út á morgun. Marg-
ar stórmeririlegar greinar og póli-
tiskar frjettir, sém allir verða að
lesa.
HÁDEGISBLAÐIÐ
Vegna ýmiskonar breýtingá get-
ur Hádegisblaðið ekki komið út
i dag.
Síðasta Vetrardag vorii brotnir
íásar á 7 hurðum á bfiastöð Vis-
fúsar Einarssonar skrÍNtofnsfjórn
við LðUgötu. Einnig mUn hafi
verið stolið 1 rafgeymi og ef t;í
viilmeiru. Ekki hefir heyrst hve*:
Valdur er að Verknaðinum.
-----ö-----
Móses gámli segir við Mörits
son sinn:
»Earðu inn f dagstoíiina og
sjáðu hvað Abráham ýngri er að
gera ?«
Morits fer inn og kemur svo til
baka og géfur skýrslu :
•Rebekka situr f skaUti Abha-
hams*.
Fyrir nokkrú Var inaður nokk-
ur sendur til áfehgisversluhar iii
að káuþa eina flösku af poitvíni.
Um leið ög hann kom inh i vín
Verslunina, datt honum i bhg að
kaupa eina flöskö fýiii sjalfaii
sig um leið.
Á leiðinni heim misti hantt aðrá
flöskuna niður i götuh i, svo hún
brötnaði.
Hann leit eftir flöskUnhi ög
sagði um leið og hahtt varpaði
öndinhi ljettaral
»Það var þó gott að pað var
hans flaska*.
■ ■■ O'