Fréttablaðið - 12.04.2019, Síða 37
DANS
Vorblót Tjarnarbíós 2. hluti
Traces
Oversharing Tours
Body in Progress
I want to dance like you
Það er orðin sterk hefð innan dans-
heimsins að í staðinn fyrir að semja
dansverk þar sem áhorfendur sitja
óáreittir úti í sal þá er þeim boðið
upp á einhvers konar upplifun. Í
verkinu Traces/Menjar eftir Rósu
Ómarsdóttur var búið að breyta
sal Tjarnarbíós í eins konar frum-
skóg eða fenjasvæði. Reykþoka lá
yfir sviðinu þar sem áhorfendum
var boðið að koma sér fyrir á gólf-
inu allt umhverfis sviðið innan um
fallega upplýstar plöntur. Til eyrna
bárust hljóð næturinnar og kyn-
legar skepnur sáust á ferli, undir-
rituð var ekki óhrædd um að Gollrir
mætti á svæðið. Margt í verkinu
minnti á fyrri verk Rósu sem
hún hefur samið með Ingu Huld
Hákonardóttur, eins og t.d. Valley,
sem sýnt var í Tjarnarbíói haustið
2015, þar á meðal áhugaverð notk-
un á hljóðum. Það er gaman að sjá
sterk höfundareinkenni sérstaklega
þegar það sem gert er virkar. Verkið
fangaði sterkt athygli áhorfandans
og það var auðvelt að hrífast af öllu
því sem fram fór í rýminu. Stemm-
ing kallaði fram hugrenningar og
minningar tengdar svipuðum nátt-
úruupplifunum sem gerði upplifun-
ina af verkinu persónulega. Byrj-
unin var sérstaklega sterk sem og
seinni hlutinn, þá gleymdi maður
sér í nautn skynfæranna en verkið
missti aðeins dampinn um mið-
bikið þannig að hugurinn flögraði
í aðrar áttir. Verkið var frumsýnt
í Belgíu árið 2017 og hefur verið
sýnt víða við góður viðtökur. Það
er óskandi að það verði sýnt oftar
hér á landi vegna þess að það veitir
sterka upplifun sem vert er að fleiri
fái að njóta.
Sniðug hugmynd
Verkið Oversharing Tours fólst
einnig í upplifun áhorfandans en
ekki áhorfi en verkið var göngu-
ferð um Þingholtin undir leiðsögn
Rebeccu Scott Lord og Hrefnu
Lindar Lárusdóttur. Á meðan þátt-
takendur röltu þöglir á eftir leið-
sögumönnunum barst þeim trún-
aðarsamtal þeirra síðarnefndu til
eyrna fyrir tilstuðlan hljóðnema
sem leiðsögumennirnir töluðu í.
Samtalið fór fram á milli þess sem
leiðsögumennirnir stoppuðu og
bentu þátttakendum á áhugaverða
opinbera staði og staði tengda
þeirra persónulega lífi eins og Prik-
ið þar sem önnur þeirra sagðist hafa
hitt barnsföður sinn. Hugmyndin
að þessum „Oversharing Tour“ er
áhugaverð. Það er samt mikilvægt
að spyrja nánar fyrir hvern svona
viðburður er. Fyrir mig sem bý á
þeim slóðum sem gengið var um
þá var umhverfið of kunnuglegt til
að vekja alvöru áhuga minn og efni
trúnaðarsamtalsins var ekki nægi-
lega fræðandi eða þankavekjandi
til að halda athygli minni óskiptri.
Upplifunin af verkinu varð ekki
nægilega sterk þó að hugmyndin
að baki því væri sniðug og algjörlega
þess virði að þróa áfram.
Að skapa rými fyrir nýútskrifaða
Tvö af verkum hátíðarinnar voru
eftir nýútskrifaða höfunda frá
Listaháskóla Íslands. Það er mikil-
vægt fyrir unga listmenn að fá að
sýna verk sín á hátíðum sem þess-
um ekki síst vegna þess að á svona
samkomum eru flestir innan dans-
heimsins mættir til að fylgjast með
hvað aðrir eru að gera. Hér var um
tvö mjög ólík verk að ræða. Ástrós
Guðjónsdóttir og Alma Mjöll Ólafs-
dóttir settu á svið I want to dance
like you, dansverk um það að setja
upp dansverk á hátíð sem þessari.
Þetta var sniðugt og skemmti-
legt verk þar sem raunveruleikinn
sem liggur að baki gerð og æfingu
dansverka var dreginn á svið. Þær
afhjúpuðu meðal annars angistina
sem fylgir þeirri tilhugsun að verk
sé ekki nægilega gott, vonina um
að fá viðurkenningu fagaðila og
metnaðinn til að gera hið fullkomna
verk.
Gallabuxur og bolur
Rita Maria F. Munoz var aftur á
móti með athyglina fyrst og fremst
á hreyfinguna og líkamann í verk-
inu Body in Progress. Í tengslum við
ljúfa tóna fylgjast áhorfendur með
því hvernig hreyfingar flæða áfram
í að því er virðist óskilgreindu flæði
þar sem ekki er hægt að vita hvað
gerist næst. Þrátt fyrir hversdagslega
umgjörð, gallabuxur og gráan bol og
enga sviðsmynd, var áhugavert að
fylgjast með því sem var að gerast á
sviðinu. Sesselja G. Magnúsdóttir
NIÐURSTAÐA: Vorblót Tjarnar-
bíós og RDF er kærkominn vett-
vangur fyrir danslistamenn sem
starfa á erlendri grund að koma
verkum sínum á framfæri við land-
ann og nýútskrifaða listamenn að
koma verkum sínum á framfæri.
Kærkominn vettvangur
„Það er óskandi að Traces verði sett
upp oftar hér á landi.“
Ástrós og Alma Mjöll settu á svið dansverk um það að setja upp dansverk á hátíð. MYND/SUNNA AXELS
Birds of Passage (eng sub) .......... 17:30
ALÞJÓÐLEG BARNAKVIKMYNDAHÁTÍÐ
Eurovision-PARTÍ -->FRÍTT! .. 17:30
Mirai (Jap. w/ENG sub) 1.000 kr! 17:50
FÖSTUDAGSPARTÍSÝNING
Cocktail kl.20:00
Girl (ice sub) ............................................. 20:00
Everybody Knows (ice sub) ........ 20:00
Girl (eng sub) ............................................22:15
Mug // Twarz (eng sub).....................22:30
Taka 5 // Take 5 (eng sub) ............22:30
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
Allt sem er frábært
Litla sviðið
Kvöldvaka með Jóni Gnarr
Litla sviðið
Elly
Stóra sviðið
Lau 13.04 Kl. 20:00 U
Lau 27.04 Kl. 20:00 U
Sun 05.05 Kl. 20:00 Ö
Sun 12.05 Kl. 20:00 Ö
Fös 17.05 Kl. 20:00 Ö
Fös 24.05 Kl. 20:00 Ö
Fös 31.05 Kl. 20:00 Ö
Lau 08.06 Kl. 20:00 Ö
Lau 15.06 Kl. 20:00 ÖL
Lau 04.05 Kl. 20:00 Ö Fim 09.05 Kl. 20:00 Ö Lau 11.05 Kl. 20:00 ÖL
Lau 13.04 Kl. 20:00 U
Borgarleikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is
Kæra Jelena
Litla sviðið
Bæng!
Nýja sviðið
Club Romantica
Nýja sviðið
Fös 12.04 Kl. 20:00 U
Sun 14.04 Kl. 20:00 U
Þri 16.04 Kl. 20:00 U
Þrið 24.04 Kl. 20:00 U
Mið 25.04 Kl. 20:00 U
Fim 26.04 Kl. 20:00 U
Sun 28.04 Kl. 20:00 U
Fim 02.05 Kl. 20:00 U
Fös 03.05 Kl. 20:00 U
Sun 05.05 Kl. 20:00 U
Mið 08.05 Kl. 20:00 U
Fös 10.05 Kl. 20:00 Ö
Sun 12.05 Kl. 20:00 Ö
Mið 15.05 Kl. 20:00 Ö
Fös 26.04 Kl. 20:00 U
Sun 26.04 Kl. 20:00 U
Fös 03.05 Kl. 20:00 U
Mið 08.05 Kl. 20:00 U
Fim 09.05 Kl. 20:00 U
Fim 16.05 Kl. 20:00 U
Fim 23.05 Kl. 20:00 U
Sun 23.05 Kl. 20:00 Ö
Fim 30.05 Kl. 20:00 Ö
Lau 13.04 Kl. 20:00 UL
Matthildur
Stóra sviðið
Fös 12.04 Kl 19:00 U
Lau 13.04 Kl 13:00 U
Sun 14.04 Kl 19:00 U
Þri 16.04 Kl 19:00 U
Mið 24.04 Kl 19:00 U
Fim 25.04 Kl 19:00 U
Fös 26.04 Kl 19:00 U
Sun 28.04 Kl 19:00 U
Þri 30.04 Kl 19:00 U
Fim 02.05 Kl 19:00 U
Mið 08.05 Kl 19:00 U
Fim 09.05 Kl 19:00 U
Mið 15.05 Kl 19:00 U
Fim 16.05 Kl 19:00 U
Mið 22.05 Kl 19:00 Ö
Fim 23.05 Kl 19:00 Ö
Sun 26.05 Kl 19:00 Ö
Mið 29.05 Kl 19:00 Ö
Fim 30.05 Kl 19:00 Ö
Sun 02.06 Kl 19:00 Ö
Mið 05.06 Kl 19:00 Ö
Fim 06.06 Kl 19:00 Ö
Fös 07.06 Kl 19:00 Ö
Mán 10.06 Kl 19:00 Ö
Fim 13.06 Kl 19:00 Ö
Fös 14.06 Kl 19:00 Ö
Sun 16.06 Kl 19:00 Ö
Ronja Ræningjadóttir
Stóra sviðið
Dimmalimm
Brúðuloftið
Einræðisherrann
Stóra sviðið
Jónsmessunæturdraumur
Stóra sviðið
Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is
Fös. 12.04 kl 19:30 U Fös 03.05 kl. 19:30 Ö Fim 09.05 kl. 19:30 Mið 22.05 kl. 19:30
Lau 13.04 kl. 19:30 U Lau 04.05 kl. 19:30 Ö Mið 08.05 kl. 19:30
Lau 13.04 kl. 15:30 Lau 27.04 kl. 14.00 Lau 17.04 kl. 15:30
Þitt eigið leikrit
Kúlan
Loddarinn
Stóra sviðið
Brúðkaup Fígarós
Stóra sviðið
Lau 13.04 kl. 15:00 U Lau 13.04 kl. 17:00 Sun 28.04 kl. 15:00 Sun 28.04 Kl. 17:00
Lau27.04 kl. 19:30 U
Þri 30.04 kl. 19:30 U
Fim 02.05 kl. 19:30 U
Fös 10.05 kl. 19:30 U
Lau 11.05 kl. 19:30 U
Fös 17.05 kl. 19:30 U
Fim 23.05 kl. 19:30
Lau 07.09 kl. 19:30 Ö
Sun 15.09 kl. 19:30
Fös 20.09 kl. 19:30
Lau 21.09 kl. 19:30
Lau 28.09 kl. 19:30
Lau 05.10 kl. 19:30
Súper
Kassinn
Fös. 12.04 kl. 19:30 U Mið 24.04 kl. 19:30 Ö Fös 26.04 kl. 19:30 U
Lau 13.04 kl. 12:00 U
Sun 14.04 kl. 13:00 U
Sun 14.04 kl. 16:00 U
Sun 28.04 kl 13:00 U
Sun 28.04 kl. 16:00 U
Sun 05.05 kl. 13:00 U
Sun 05.05 kl. 16:00 U
Sun. 12.05 kl 13:00 U
Sun. 12.05 kl. 16:00 U
Lau 18.05 kl. 13:00 Au
Lau 18.05 kl. 16:00 Au
Sun. 19.05 kl. 13:00 Ö
Sun. 19.05 kl. 16:00 Ö
Sun 26.05 kl. 13:00 Ö
Sun 26.05 kl. 16:00 Au
Sun 2.6 kl. 13:00 Au
Lau 8.6 kl. 13:00 Au
Job.is
Þú finnur draumastarfið á
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 21F Ö S T U D A G U R 1 2 . A P R Í L 2 0 1 9
1
2
-0
4
-2
0
1
9
0
7
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
C
D
-9
6
A
C
2
2
C
D
-9
5
7
0
2
2
C
D
-9
4
3
4
2
2
C
D
-9
2
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
1
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K