Framsókn : bændablað - samvinnublað - 22.08.1936, Blaðsíða 1
FramsóknarDokkurinn
fyr og nð.
Reykjavík 150 ára,
Við Bændaflokksmenn erum
oft bornir þeim sökum, að við
höfum sýnt hviklyndi og stefnu-
hreytingu í stjórnmálunum
þegar klofninguriim kom upp í
Framsfl., við hrottreksturinn
fræga, og Bændaflokkurinn var
stofnaður.
Til að ganga úr skugga um,
Iivort ‘ásökun þessi er á rökum
reist er það auðveldast, að
kynna sér stefnu Framsóknar-
flokksins fyr og nú, og bera
hana saman við þau stefnumál,
sem Bændafl. hefir barist fyrir
og borið fram síðan hann var
stofnaður. Kemur það þá strax i
Ijós að það er hjá Framsfl. sem
stefnubreytingin hefir átt sér
stað.
Þó slíkt verði ekki gert í
fljötu bragði, skulu hér rifjuð
upp nokkur atriði, sem sanna
þetta all-átakanlega.
1) Áður fyr taldi Framsókn-
arfl. sér skylt að efla Búnaðar-
félag íslands og gera því á allah
hátt kleyft að verða bændum að
sem mestu liði. Nú kveður við
annan tón. B. I. hefir verið und-
ir látlausri ofsókn stjórnar-
broddanna hin síðari ár, og
fjárframlög til þess bundin við
yfirráð pólitískra flugumanna.
2) Verslunarsamtök bænda
hafa verið tekin sömu fanta-
tökum. Brottrekstur Svafars
Guðmundssonar og ofsóknir
gegn Mjólkursamlagi Kjalar- >
nesþings eru talandi dæmi um
núverandi afstöðu Tímamanna
til samvinnunnar í landinu.
3) Tímamenn liafa dregið úr
framkvæmdum sýslanna í
vegagerðum með því áð lækka
framlag ríkissjöðs til sýsíuvega
um þriðjung. Er það gott til;
samánburðar við liinar stórkost-
legú vegaframkvæmdir á árun-
um 1927—33.
4) Við valdatöku stjórnarinn-
ar vor'ú vextir af lánúm bændá
hækkaðir útti %%. Áftur á móti
standá Tittiárrienn lifvörð um
hag sparifjáreigenda í landinu
því „töp“ þeirra erú áðalrökin i
mótmæiúm Tímamanría gegn
réttiátri gengisskráningu.
5) Ýmiskonar hlurinindi og
styrkir sem á biómátímum
Framsfl. voru veift landbúnað-
inum til hagsbóta hafa nú verið
lækkaðir að mun s. s.: flutn-
ingastyrkur á erlendan áburð
um 20—30 þús. kr., framlag til
ræktunarsjóðs um 50 þús. o. s.
frv. ,
6) Á dögum íhaldsins barðist
Framsfl. gegn skaðsamlegri
gengishækkun. Nú eru hændur
arðrændir um 40% (álit Lund-
bergs) með ranglátri gengis-
skráningu, en hálaunamenn og
sparifjáreigendur uppskera
ávextina af þrældómi þeirra.
7) Á uppgángstímum sínum
átti Framsfl, á að skipa bestu og
snjöllustu blaðamönnum lands-
ins. Nú starfar við blöð hans
þekkingarsnauður og hæfileika-
laus lýður, sem hefir laun sín
beint og óbeint frá stofnunum
bænda og ríkisins.
8) Áður fyr var haldið uppi
af Framsóknarflokksins hálfu
látlausri sókn á liendur and-
stæðingunum. Nú eru forystu-
mcnn þeirra kveðnir í kútinn í
rökræðum hver eftir annan. Er
þess skemmst að minnast,
hvernig Þorsteinn Briem húð-
fletti forsætisráðherra á eldhús-
daginn, Jónas Jónsson getur
ekkert orð sagt til varnar á-
deilum Árna í Skógarseli og
Jón í Stóradal hefir þjarmað
svo að Jóni Árnasyni, að hann
liefir kosið að þegja svo að
sneypa hans yrði ekki enn
meiri.
9) Afstaða Tímamanna til
bænda nú lýsir sér þó bezt í
umræðum þeirra um fram-
leiðsluverðið. Krafa bænda uin
framleiðsluverð er bara krafa
um að lifa án þess að vera
komnir upp á náðarveitingar
ánnara stétta. En þessi krafa er
hædd og svívirt í blöðum Tíma-
manna vegna þess, að fieir vilja
láta bændasféttina lifa við und-
írtyllúkjör í þjóðfélaginu.
10) Áður fyr taldi Framsfl.
sér skylt að berjast á móti ó-
hófs og eyðslustétt Reykjavíkur.
Og þegar hárðnaði í ári og
kreppan lagðist á hierðar vinn-
andi manna í Iandinu,kom fram
krafan um 80Ö0 kr. hámarks-
laun.
En hvernig er viðhorfið nú?
Timamenn ala nú upp og:
halda við í höfuðstaðnum fjöl-
mennum hópi manna, mennt-
unarsnauðum og eyðslusömum
með 600—1000, jafnvel 1500
kr. mánaðarlaunum, meðan
bændur vinna baki brotnu 12—
15 tíma í sólarhring fyrir 20
aura tímakaup. Hvað segja þeir
um slíka ráðsmennsku?
Hér að framan hafa verið
tekin 10 atriði til að sýna við-
horf Tímamanna til nokkurra
þjóðmála. Allt eru þetta stað-
reyndir, sem ekki verður á móti
mælt. 1 umræðum um þau hafa
Tímamenn komist í algjör rök-
þrot og ráðleysi með málstað
sinn. Þurfa menn nú frekár
vitnanna við um þau málefna-
svik og stefnubreytingu, sem átt
hefir sér stað í Tímaflokknum,
hin síðari ár?
En hvernig stendur á þessu
munu menn spyrja? Hvers-
vegna er Framsóknarfl. nú ekki
annað en ömurleg hrygðar-
mynd af sinni fyrri tilveru?
Heiðarbóndinn í Þingeyjar-
sýslu, Árni i Skógarseli, hefir
manna bezt orðað svarið við
þeirri sorglegu spurningu, þann-
ig:
„Og þetta er af því, að Fram-
sóknarflokkurinn er nú ráðvilt-
ur flokkur, sem ekkert veit
hvert hann sjálfur stefnir, en
hefir það markmið fyrst og
fremst að sjá um hagsmuni
þess hluta yfirstéttarinnar, sem
tilheyrir þeim flokki, og ann-
ara þeirra stétta, sem hafa hag
af áníðslunni á bændur s. s.
launafólki samvinnufélaga,
kennaraliði sveitaskólanna, sem
nú getur lifað yfirstéttarlífi,
samanborið við fólkið, sem lifir
í nálægð þessara skóla.“
Það jiarf engan að furða þótt
margir af þeim, sem bezt fylgd-
ust með umbótastarfi Framsfl.
fyr á árum, séu enn margir
hverjir með einhverja Tíma-
glýju í augum. En við Bænda-
flokksmenn vitum það, að hinn
eftirtekjulausi en þrotlausi
þrældómur sveitafólksins ann-
arsvegar, en óhóf og eyðsla
hálaunaðra Tímamanna í
Reykjavík hinsvegar, muni áður
en langt um liður opna áugu
bændanna fyrir því, að það er
orðið eitthvað bogið við stefnu
þess flokks, sem þeir hingað til
liafa trúað fyrir að halda á mál-
stað sínum á opinberum vett-
vangi.
G.
$&--iíuwá / 'íöuuíituj i
Síðasta þriðjudag voru liðiu
150 ár síðan Reykjavík féklc
kaupstaðarréttindi. Litið var um
hátíðahöld, sem þó hefðu gjarn-
an mátt vera, því Reykjavík á
merkilega sögu. Þar bjó fyrsti
bóndi landsins og þar varð
seinna höfuðstaðurinn, eina
borgin, sem verið hefir til á
íslandi.
Á 18. öld, eða jafnvel fyr,
fór að myndast fiskimannaþorp
í Reykjavík og kaupsvið versl-
unarinnar í Hólminum var ann-
að hið stærsta á landinp, en
það er ekki fyr en keiuur. langt
fram á 19, úlri, að Reykjavík
Iná teljast verða fullkomlega
höfuðstaður landsins,
Á árunum milli 1840 og 1850
verða stórfeldar breytingar á
Reykjavík. Þá er Alþingi stofn-
að, þá er latínuskólinn fluttur
þangað, prestaskólinn settur á
stofn, dómkirkjan reist og sið-
ast en ekki sízt, þá hefst þar
útgáfa blaða. Frá þeim tíma er
Reykjavík af öllum viðurkennd
sem höfuðstaður landsins.
Lengi frameptir var þó vöxt-
ur bæjarins harla lítill. Árið
1870 var íbúatalan aðeins rúm
2000 og 30 árum síðar tæp 6700,
en úr því fjölgar bæjarbúum á-
kaflega, einkum síðan 1920, svo
að nú býr mikið meir enl fjórð-
ungur allra landsmanna i höf-
uðstaðnum.
Þessi mikli vöxtur Reykjavík-
ur, sem sífellt heldur áfram, er
mörgum mönnum áhyggjuefni.
Og því ber ekki að neita, að það
er íríikil hætta á, að bærinn beri
landið ofurliði. Það eru fá lönd
í heiminum, sem eiga svo stór-
an höfuðstað, að tiltölu við í-
búafjölda.
Þessi mikli vöxtur stafar
fyrst og fremst af breyttum at-
vinnuliáttum. Fiskiveiðarnar,
sem lengi hafa verið helsti at-
vinnuvegur bæjarbúa, hafa til
skamms tíma verið reknar í
smaum stíl, en þegar stórút-
gerðin hófst og togararnir
komu, hófst hinn mikli fólks-
straumur til bæjarins frá öllu
landinu.
En hér kemur ííka margt
annað til greina. Reykjavík er
aðalverzlunarbærinn og ræður
yfir mestrí fjármágrii landsins.
Þar hefir á siðústu iímum risið
* upp aiirriikíll, og að sumu leyti
merkilegur iðnaður. Allmikil
löttd hafa verið tekiri til rækt-
unar. Þar situr mesti liluti em-
bættisstéttarinnar og þar er
þungamiðja menntalifsins í
landinu.
Þvi ber ekki að neita, að mik-
ið hefir verið gert í Reykjavík
síðasta mannsaldurinn. Fráin-
farirnar ríafa verið stórstigar á
ýmsum sviðum og margir út-
lendingar, er liingað hafa kóm-
ið, liafa látið i ljósi undrun sína
yfir því, að svona fámentt þjóð
skuli hafa getað afkastað jafn-
iniklu, ’ j
Vöxtur bæjarins liefir vérið
fádæma liraður, enda bera
þyggingar og skipulag liarís vott
um, að hann hafi verið byggður
i flauztri. ]
Það er þó ýmislegt, sem benri-
ir á að bærinn sé að viy’ða of
stór, Hið mikla böl borganna,
alvinnuleysið, er farið að vera
all áberandi, og gömlu atvinnu-
vegirnir eru ekki lengur einhlit-
ir. Fiskiveiðarnar geta ekki haft
sömu þýðingu fyrir bæinn í
framtíðinni og þær hafa ’naft
fram að þessu, enda hefir út-
gerðin lieldur farið minnkandi
upp á síðkastið, t. d. hefir tog-
urum fækkað.
Verzlunin getur heldur (;kki
aukist að mun í náinni fram-
tíð. Hé'r verður því að. finna
nýjar leiðir ef vel á að fara.
Klnkka
.samfylkiDgarinnar*
gengor.
' ; ‘ * * , ' ' , ýý
— Níu manna ráðið, —
Getið hefur verið fyrir riokkru
samfylkingartilrauna Koinm-
unistafl. við Alþýðufl. og Frarn-
sóknarfl. og hversu flokkarnir
og einstakir flokksmenn hafa
brugðist við þvi opinberléga. —
Skal sú frásögn ekki endurtekin
hér, aðeins á það minnst, að
opinheriega hafa flokkarnir
tekið tiíboðinu fjarri, éri ein-
sfakir flokksmenn i báðum
stjórnarflokkunum ekki getað
orða búndist um éindreginn
samfylkingarhug sinn.
Þannig liggur þetta mál fýrir
opinberiega.
Eri málið á einnig sína sögu
að tjaldabaki. , :
- "filíuí3»ifi-í«ú0syy/l ,o iin
.u 'ii
"í f jí |
M'
k iíyonbíog go aagnnöhö H riiariö'