Framsókn : bændablað - samvinnublað - 01.02.1939, Side 1

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 01.02.1939, Side 1
VII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 1. febrúar 1939. 2. tbl. „Afturhvarf“. Af grein Jóliannesar Ólafs- sonar, sem birtist í blaðinu í dag, og ýmsum ummælum öðr- um, sem blaðinu hafa borizt, má nokkuð marka, hversu ýms- ir hinna dómbærustu manna líta döprum augum til framtíð- arinnar um hag þjóðarinnar, ef frambald verður á flokksof- stæki og stjórnmálastefnu hinna síðustu ára, og hversu hugur þeirra er vakandi fyrir öllu því, sem getur gefið tilefni til að álíta, að breyting á stjórn- arfarinu kunni að vera í vænd- um. Þegar haft er í huga með hversu miklu yfirlæti og of- stæki samhræðslustjórn Fram- sóknarílokksins og Alþýðu- flokksins fór af stað eftir kosn- ingarnar 1934, og þegar svo aft- ur er leiddur hugur að þvi í hve mörgum atriðum sumir af for- ingjum Framsóknarfl., þar á meðal formaður hans og ráð- herrar hans (Herm. 1. des. og 1. jan., Eysteinn 26. jan.) eru nú farnir að játa, í orði kveðnu, þau sjónarmið, sem Bænda- flokkurinn hefur haldið fram frá upphafi, þá er „eftir orð- anna hljóðan“ eðlilegt að taka það sem játning þeirra á „villu síns vegar^og ber það að viður- kenna, svo langt sem það nær. Hitt er svo annað mál, hversu mikinn trúnað er hægt að leggja á þetta „afturhvarf“, livort það er af einlægni mælt eða livort það er múnnfleipur eitt, gjört aðeins til sjónhverf- inga. Alþingi kemur nú hráít sam- an og fæst þá væntanlega lausn þessarar óvissu, eða þó að minnsta kosti einhverjar bend- ingar, er vísi til lausnarinnar. Eitt er þó augljóst um þessa „afturhvarfsmenn“ Framsókn- arfk, — það er að „afturhvarf- ið“ er ekki gjört af fúsum og frjálsum vilja, heldur neytt upp á þá af atvikunum. Og það liggur ekki dulið, hver þau atvik eru. Það er á- stand þjóðarinnar í fjármálum, hæði út á við og innanlands. Það liggur einnig augljóst fyrir, að á síðasta þingi var ekki sá hugur ráðandi i Framsókn- arflokknum, að láta undan siga um að halda fram sama fjár- málaóvitinu og áður. Það sýnir heimildin, sem x-íksstjórnin út- vegaði sér hjá þinginu, um nýtt 12 millj. króna erlent lán næstu 3 ái-in, til þess að geta haldist við völdin út kjörtímabilið. Til þess hafði hún fullan stuðning Alþýðufl. og Kommúnistafl. (með því nafni) og hálfan stuðning Sjálfstæðisflokksins. En svo þegar lánið brást að mestu1) þá eru önnunr ráð ekki auðfengin. Við lok nóvembermánaðar siðastliðin skidduðu bankarnir erlendis um 13,448 millj. krón- ur. Útflutningur í desember • varð um 2,3 millj. kr. hærri en j innflutningurinn. Hafi sá mis- ■ munur komið óskertur inn á ' reikning hankanna (sem ætla l ixiá) og engin önnur viðskipti j hagstæð komið til, þá hafa þeir \ samt um áramótin skuldað um j 11,1 millj. kr. og væri það þá j 3,6 millj. kr. hærra en í árslok j 1937.2) j En innanlands kreppir meir og íxxeir að sjálfbjarga fjármálum liöfuðatvinnuveganna, bæjar- og sveitarfélaganna og atvinnu- leysið vex. Af ýmsu því, sem ’að framan er ritað, má marka það, að það þarf ekki að vera hugarfarsbetr- un, sem veldur skynsamlegri orði'æðum ráðamanna Fram- sóknarflokksins nú en áður var að venjast, heldur hitt, að þeir sjá nú ekki lengur nein úrræði til að geta haldið áfram stjórn- málaóviti sínu gagnvart fram- leiðslunni, og séu nú að undir- húa það, að „klifra niður stig- ann“, sem þeir hafa reist, áður en hann fellur niður undir þeim — hjarga „skinninu“, þótt þeir verði til þess að ofra „sinninu“. 1) í síðasta blaði misprentaðist upphæS bráSabirgðalánsins: I millj. kr. fyrir (rúmar) 2 millj. 2) FjármálaráSherra taldi þenn- an mismun ekki nema 800 þús. kr. í yfirliti sínu 26. jan. Ef svo er, þá hafa komiS til fleiri liSir hag- stæSir en HagstofuyfirlitiS fyrir desembermánuS er ókomiS. — ReikningsjöfnuSur bankanna viS útlönd borinn sarnan viS verzlun- arjöfnuSinn sýnir, aS annaShvort eru hinar svo kölluðu duldu greiSslur mikiS hærri en almennt hefir veriS álitiS (Framsókn hefir áætlaS þær allt aS 15 millj. kr.), eSa einhver skekkja eSa óná- kværnni er í hinum opinberu töl- urn um þetta efni. I. Æfiferill og störf. Theódór Arnbjarnarson (d. 5. jan. 1939) var Húnvetningur að ætt og uppvexti, fæddur að Stóraósi í Miðfirði 1. apríl 1888. Foreldrar hans voru Sól- rún Árnadóttir af bændaættum á Yatnsnesi og Arnbjörn hrepp- stjóri á Stóraósi, Bjarnason stúd. Thorarensen á Bæ við Hrútafjörð, Friðrikssonar prests að Breiðabólstað í Vesturhópi Þórarinssonar sýslum. á Grund, Jónssonar. Tuttugu og fimm ára að aldri, vorið 1913, lauk hann húnaðarnámi við Hólaskóla. Sigurður Sigui'ðsson, síðar bún- aðarmálastjóri, var þar þá skólastjóri. Næstu árin 4 var hann á Hólum í þjónustu Sig- urðar og kvæntist þar eftirlif- andi konu sinni, Ingibjörgu Jakobsdóttur frá Illugastöðum iá Vatnsnesi. Vorið 1917 reisti Theódór eig- in búskap að Reykjarhóli i Haganeshreppi (Fljótum). Eftir tveggja ára húskap„tók hann sig upp frá honum til búfjár- ræktarnáms við búnaðarháskól- ann í Kaupmannahöfn. Mun það hafa verið að hvatningu Sigurðar Sigurðssonar. Að þvi loknu réðist hann ráðunautur Búnaðarfélags íslands í hrossa- rækt og var það æ síðan. Auk þess var hann um tíma (1921— 1927) ráðunautur þess í sauð- fjárrækt og eftirlitsmaðxxr með fóðui'birgðafélögum. Gjaldkeri félagsins var hann frá 1933 er Guðjón Guðlaugsson lét af því starfi. Það mún vera einmælt, að Theódór Arnbjarnarson hafi rækt störf sín með áhuga og af alúð. Var hann og vel til þess fær, bæði að upplagi, gáfum og menntun. Vott um allt þetta bera m. a. lxöfuðrit hans: „Hest- ar“ og „Járning“, og það álit, sem hann ávann sér í starfi sínu. Um manngildi Theódórs vitna minningagreinar frá tveinxur samstarfsmönnuxxi hans, sem hér fara á eftir. II. Minningarorð um Theódór frá Ósi. Jólin voru að kveðja það var Þrettándakvöld. Við sátum heima og biðurn útvarpsfrétt- anna nxeð eftirvæntingu, eins og menn gera í sveitinni. „Thódór Arnjörnssoix frá Ósi er látinn“ — það var fyrsta fréttin. Okkur setti lxljóð, þvi Theó- dór var minn bezti vinur og vel- gjörðamaður míns heimilis. Af þrettándagleðinni varð ekki, en þó kveiktum við á jólatrénu eins og siður er og við létum þau loga í virðingar- og þakklætis- skyni við hinn látna vin. Og meðan kertin brumxxi kom mér margt í hug er eg hefi að minnast um hann frá samvist- um okkar, frá því er við kynnt- umst fyrst, er við vorum ný- lega orðnir samstarfsmenn hjá Búnaðarfélagi íslands. Eg var þá ókunnugur landi og þjóð, eftir langdvöl erlendis, hann var maðurinn sem þekkti hvorttveggja og skildi betur flestum öðrum. Ómetanlegt og ógleymanlegt var að njóta leið- beininga hans á fvrstu ferðalög- um mínum um landið. Upp frá þvi hlaut manni að þykja enn vænna um land og þjóð en áður. Þekking hans átti sér svo breiðan grundvöll að undrun sætti. Minni hans var svo stáli- slegið, að liann virtist muna allt er máli skipti af því er hann hafði lesið og heyrt, skilja það út í ystu æsar og hafa það allt til taks þegar á þurfti að halda. Eg minnist þeiri’a stunda er eg hefi á hann hlustað, einslega eða í fjölmenni, þegar hann talaði um sín hugðarefni, og mér hefir verið það ljóst í mörg ár, að málsnjallari mann en Tíieódór Arnbjörnssn hefi eg aldrei hlustað á liér á íslandi, harður eins og blágrýtið, mild- ur eins og blær úr suðri, eftir því sem bezt átti við i hvert eitt sinn. íslenzku kxmni hann svo af bar og hin hrífandi mælska hans átti rót sína að rekja til þekkingar og afburða vitsmuna, en þó umfram allt til hins góða hjarta sem skildi og elskaði allt gott sem berst fyi'ir tilveru sinni hér á jörð. Þvi sem misskilið var og van- máttugt vildi hann leggja lið til að tryggja afkomu þess. Bærist talið að bókmenntum og þjóðlegum fræðum, kom þar exxgiixn að tómum kofa og hvort sem rætt var um gamalt eða nýtt þá var hann þar vel heima. Kveðskap íslenzkum unni hann mjög og kunni fim af lausum visum og sögum þeim er fylgja svo mörgum þeirra. Þó hygg ég að sjálfur hafi hann aldi-ei vísu ort. En á óbundið mál var hann hverjum manni hagmælt- ari. Um það vitnar allt er haxm hefir sagt og skrifað. Það er ó- trúlegt að breyta þurfi nokkurri setningu í bókum hans því þær eru sígild verk. Góður var hann að hitta og glaður þegar vel gekk og hinn mesti vinur í raun og gaf þau ráð ein sem óhætt var að fara eftir. Sjálfxxr kenndi hann sig alltaf við Ós i Miðfirði, æskuheimilið, sem var honunx heilagt. En bú- stað sinn við Laufásveg nefndi hann Bólstað, og Bólstaður sá var honurn jafnkær og Ós. Þar naut hann samvista við sína góðu- konu og fósturbarna tveggja og þar var hamingja í sambúð senx bezt má verða. Við sexxx nutum þar alls góðs ósk- um nú einskis frekar en að hamingjan fylgi áfram þeim sem þar búa eftir, þó heimilis- faðirinn sé burtu genginn. Og þó að mér sé þess varnað að vera hestamaður varð mér samt hugsað til hestanna, sem íslenzka þjóðin á svo margt að þakka, í þúsund ár, sem hafa nú mist sinn bezta vin, Tlieódór. Og eg hugsaði til þess tíma er eg dvaldi utanlands þar sem kjarrskógar vaxa undir stórxim eikartránx. Eg hugsaði til þess af þvi að Theódór nxinnti mig jafnan á eikina, sem var hærri I

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.