Framsókn : bændablað - samvinnublað - 01.02.1939, Side 4
FRAMSÖKN
Happdrætti
Máskóla íslands.
Sala hlutamiða fyrir árðið 1939, liafin:
Fpirkomulag veríur að öliu leyti hið sama og síðastliðið ár.
5000 vinningap
samtals í miljón 50 þúsund kpónup
Verð: 1/1 miði 60 kr. eða 6 kr. í hverjum flokki.
1/2 miði 30 kr. eða 3 kr. í hverjum flokki.
1/4 miði 15 kr. eða 1.50 í hverjum flokki.
Þeir, sem í síðasta lagi 15. febrúar beiðast sama númers, sem þeir höfðu í 10.
flokki 1938, og afhenda miða sinn frá 10. flokki, eiga forgangsrétt að núm-
erinu, svo framarlega sem sami umboðsmaður hefir fengið það aftur frá
skrifstofu happdrættisins.
Eftir 15. febrúar eiga menn ekki tilkall til ákveðinna númera.
Þeir, sem unnu í 10. flokki 1938 og hafa fengið ávísun á hlutamiða í 1. fl.
1939, athugi: Að ávísanirnar eru ekkihlutamiðar, heldur verður að framvísa
þeim og fá hlutamiða í staðinn. Að ávísanirnar gefa ekki rétt til númera
þeirra, sem á þær eru skrifuð, lengur en til 15. febrúar.
Umboðsmenn í Reykjavík eru:
Frú Anna Ásmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 6, sími 4380.
Dagbjartur Sigurðsson kaupm., Vesturgötu 42, sími 2814.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582.
Frú Maren Pétursdóttir, Laugavegi 66, sími 4010.
Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244.
Einar Eyjólfsson kaupm., Týsgötu 1 (Mjólkurbúðin), sími 3586.
Elís Jónsson kaupm., Reykjavíkurvegi 5, sími 4970.
Jörgen Hansen yngri, Laufásvegi 61, sími 3484.
Pétur Halldórsson, Alþýðuhúsinu.
Umboðsmenn í Hafnarfirði eru:
Valdimar Long kaupm., sími 9288. Versl. Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310.
Athugið: Vinningar í happdrættinu eru með lögum undanþegnir tekjuskatti
og útsvari, þ. e. þeir teljast ekki til skattskyldra og útsvarsskyldra
tekna. \
„Riki og bylting“
höfuðrit Lenins, er nýkomið út á íslenzku. Er þetta fyrsta ritið
eftir Lenin, sem birtist í íslenzkri þýðingu. Hver xnaður sem
vill kynna sér kenningar sósíalismans, þarf að lesa þessa bók.
Vei'ð kr. 4.50. Félagar í Máli og menningu fá bókina á kr. 3.80
Send hvert sem er gegn póstkröfu.
BÓKAVERZLUN HEIMSKRINGLU.
Laugavegi 38. Simi: 5055.
Aanast kanp og
VeðdelldarbFéfa og
Garðar Þorsteinsson.
Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442).
lika dæmafátt, að frost komi
svo snemma hér. Víðast féll
grasið svo mjög, að um sprettu
var varla að tala eftir það. Fá
einir bæir sluppu samt að mestu
og fór uppskeran eftir því. —
Rétt fyrir mánaðarlokin kom
stórdemburigning og svo norð-
an rokstormur, sem fullkomn-
aði alveg eyðileggingu kartöflu-
stönglanna, sem fram að þessu
höfðu sumstaðar staðið nokkuð
grænir, svo allt var nú niður-
brotið og svart yfir að líta —
nema þar sem arfinn sagði til
sín. —
Borgum i Hornafirði,
26. nóvember 1938.
Hákon Finnsson.
Bókavinip og bókasöfnl
Nú er tækifæri að auka bókasöfh: sín fýrir litið gjald, með þvi
að panta hinar ódýru bækur hjá K.f. Aeta. — Ekkert heimili
ætti að vera án bókasafns. — Pantanir má gera hjá öllum bók-
sölum landsins eða beint af lager, hjá skilanefndarmanni H.f.
Acta liqy. 5
Jóni Þórðapsyni,
(Póslhólf 552) RE Y K J A V1K.
Bókaverðskrá send ókeypis þeim er þess óska.
Refabnaeigendur
Hraðflyst úrvals hvalkjöt seljum vér til refafóðurs. Verð 50
aurar kilóið í 60 kg. kössum úr frystihúsi í Reykjavik eða ísa-
firði. Gerið pantanir yðar sem fyrst, þar eð birgðir eru tak-
markaðar.
H. f. Kópur Reykjavík
Símar: 2201 og 5206.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
AOalfundur
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags fslands
verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í
Reykjavík laugardaginn 24. júní 1939 og hefst kl. 1 e. h.
D AGSKRÁ:
1. Stjóm f élagsins skýrir f rá hag þess og f ramkvæmd-
um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yf-
irstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur
fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga
til 31. desember 1938 og efnahagsreikning með at-
hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinn-
ar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift-
ingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjóm féiagsins, í stað
þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer,
og eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu-
miða. i
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins
í Reykjavík, dagana 21. og 22. júní næstlc. Menn geta
fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund-
inn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 26. janúar 1939.
STJÓRNIN.
Ábyrgðarm.: Jón Jóassoxx, Stóradal. — Félagsprentsmiðjan h.f.