Framsókn : bændablað - samvinnublað - 14.09.1940, Blaðsíða 1

Framsókn : bændablað - samvinnublað - 14.09.1940, Blaðsíða 1
 VIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 14. september 1940. 21. tbl. Bækur Menningarsjóðs og Þjóðvinaíélagsins. ilð liðnu sumri. Sumarið er nú liðið og hefir veitt landsmönnum að mörgu leyti gott bjargræði og þó mis- jafnt. Sauðfjárhöld munu hafa verið sæmileg í vor að fráteknum þeim usla, sem fjárpestirnar ollu. — Gera menn sér vonir um að vænleiki sauðfjár til frálags og undir vetur verði vel í meðallagi, en óreynt er það að mestu enn,. Grasspretta mun hafa verið viðast um með- allag austanlands og norðan, en rýrari sunnanlands og vestan- lands, einkum sunnanlands, þar sem mestar voru úrkomurnar og sólleysið í vor og framan af sumri. Nýting heyja má heita að verið hafi góð aust- anlands og norðanlands, mestan liluta sumars, en lakleg sunnan- og vestanlands. Garðávextir hafa þroskast illa á sumrinu, ýmist vegna viðvarandi óhag- stæðrar veðráttu eða sérstakra veðuráfalla á Austur- og Norð- urlandi. Er það landsmönnum mikið tjón. Dálítil uppbót gæti verið í því, ef kál væri hirt til vetrargeymslu í sýru. Skyr- bjúgsfjörvið (C-vitaminið), sem kálið er svo auðugt af, geymist vel i sýrunni, sömu- leiðis málmsölt þess. Sumarvertíðin má heita að verið hafi góð og verðið liefir verið liagstæðara en áður, einkum á ísfiski og hrað- frystum fiski. Síldveiðin hefir verið með ágætum og verðið all- hátt á bræðslusíld og síldiðnað- arvörum. En meira hefir veiðst, en vissa er fyrir að selja, og er vegna hafnhanna, óvist um sölumöguleika og verð á því sem umfram er það vörumagn síldariðinaðarvara, sem Bretar kaupa. Atvinna háseta og verkafólks hefir verið með riflegasta móti, hásetahlutir á þeim skipum, sem bezt hafa veitt verið af- burðagóðir og daglaunavinna með mesta móti, einkum er leið að hausti og Bretar tóku að reisa vetraríbúðir sínar. Fjárhagsafkoma útvegsmanna hefir stórum batnað. Hafa þeir margir mjög grynnt á skuldum sínum og sumir greitt þær að fullu, eða betur, að því er talið er. Bankarnir hafa bætt mjög fjár- hagsaðstöðu sína við útlönd og innanlands og getað greitt allar lausaskuld- ir sínar í Bretlandi og bráða- birgðalán. Auk þess er talið að stórfé frá útgerðinni safnist þar fyrir, og einnig safnist fé hér innanlans. Auk greiðari skila við hankana vegna velgengni útgerðarinnar, safnast í bankan beint og óbeint mikið fé vegna innanlandsvið- skipta hins breska setuliðs. Er álitið að innanlands viðskipti þeirra muni hljóta að nema nokkurum miljónum á hverjum mánuði. Verðlag ,hefir farið stórhækkandi á flest- um sviðum, einkum á erlendum vörum,' bæði vegna hækkandi vei’ðs erlendis, stórhækkaðra farmgjalda og tolla í ríkissjóð. Nægð hefir verið af algengum matvælum og öðrurn neyzlu- vörum, sem skamtaðar ex-u. Vörubirgðir af erlendum vörum undir vet- urinn eru taldar vera íxieð minnsta móti nema kol. Má það telast vafasöixi hagsýni, að safixa fyrir lasu fé er- lexxdis xxnxfram þær skxxlda- gx*eiðslur, sem unnt er að gera, en hamla innflutning á nauðsynlegum vörum, er allar líkur eru til að verðlag fari enn unx hríð hækkaixdi. Launafók allt hefir fengið kaupbætur til að hanxla á móti vaxandi dýr- tíð. Útgerðarmenn hafa fengið sínar „launabætur“ i miklum afla og hagstæðu verðlagi. Um bændurna eina er óvissa,_hvort þeir fái lauixabætur í verðlagi laixdbxuxaðarvai-anna. Yfir hlxxt þeirra setja vei’ðlagsnefndirnar, sem til þessa hafa lagt alla stuxxd á að skammta þeim verðið senx ixaxxnxast. Haustveðrátta gengur óvenju snenxnxa í garð og spillir m. a. gai’ðmatarupp- skei-u og heynýtingxx. Má einn- ig búast við örðxxgu vetrarfari, eftir ýnxsum merkjum að dæixxa. Þeir hændur, sem hafa átt við að húa góða sunxai’veðr- áttu eru sæmilega búnir gegn vetri, eftir venju, ef verðlag landbúnaðarvaranna verður viðunandi, en hinir miður, sem hafa átt við óþurka og grasrirð Þrjár fyrstu bækur Menn- ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins 1940 ei’xx nýlega koxxxnar út: Sultur, Skáldsaga eftir Knut Hamsun liinn norska skáld- jöfui’, íslenzkuð af Jóni Sigurðs- syni skrifstofustjóra Alþingis, Viktoría drottning, æfisaga hinnar kunnu Bretadrottningai’ eftir breskan liöfund, Lytton Strachey, þýdd af Kristjáni Albertssyni og Markmið og leið- ir, einnig eftir brezkan liöfund, Aldous Huxley, þýdd af Guð- mundi Finnbogas’yni lands- hókaverði. Útgáfan er látlaus að útliti og þó snyrtileg. Ókomnar eru fjórar af hók- um þessa árs, hinar venjulegu ái’bækur Þjóðvinafélagsins, Andvari og Almanakið og tvær bækur aðrar. Árbækurnar hafa þegar fyr- irfranx náð svo mikilli út- breiðslu, um 13 þús. áskrifend- um„ að sagt er, að líklegt er, að allir bókhneigðir íslendingar eigi kost á að lesa þær. Er því mikils um vert, að efni sé vel valið og málfar vandað. Efnisvalið hefir sætt mis- jöfnum dónxum — með og móti — eins og gengur, og ekki ólilutdrægt nxeð öllu frá hvor- ugi’i hlíð. En frá ólilutdrægri hlið má segja það, að margir alþýðumenn o. fl. ínyndu kjósa, að efnið væi’i valið oss Islend- ingunx nær, t. d. innl. eða erl. alþýðleg fræðirit, úrvalsbók- menntir íslenzkai’, eða erlend- ar. Er varla hægt að telja, að þessar bækur nái því, hvað efn- inu viðvikur. Bót er það í máli, að búa. Bót er það í máli, að verð á síldarmjöli hefir nú verið á- kveðið hóflegt, 25 kr. 100 kgr. Ef ekki væri hernámið og allur ömurleikinn, senx þvi er samfara, þá má telja, eftir atvikum, að viðhorf þjóðarinn- ar og bjargarhorfur séu vonunx betri. Og ef aldi’ei hefði vei’ið upp tekin hin ógæfusama sveltihernaðaraðfei’ð, nxeð öll- unx sínum dapurlegu afleiðing- um fyrir hinar hlutlausu smá- þjóðir, svo að við hefðum átt kost á viðskiptum við báða ófriðaraðilana, þá hefði hagur okkar og horfur staðið miklunx nxun betur. að 3 af þeim 4 bókum, sem ókomnar eru af þessum árgangi fara þessu efni nær. Unx miálfar slíkrar, og jafn útbreiddrar útgáfu, senx þess- arar, er það að segja, að afar mikilsvert er, að það sé hreint og fagurt. Þýðingunx úr erlend- um tungum fylgir sú áhætta að orð, orðaröð og setningaskipun dragi dám af þeirri tungu, sem af er þýtt. Þó að þýðendur þess- ara rita allir megi teljast snjall- ir, þá hefir aðeins einum þeirra, Jóni Sigurðssyni, tekist að færa efni bókar sinnar svo til íslenzks nxáls, að ekki verði að fundið með rökum. Því er svo að orði koniist i upphafi, að Jón Sig- ui’ðsson hafi íslenzkað „Sult“ Hanxsuns en hinir þýtt hvor sína bók. H. FRA ÚTLÖNDUM _ ■ »* Lofthernaður. Siðustu daga hafa vei’ið gerð- ar meiri loftárásir enn nokkru sinni fyr, enda hefir að rnestu vei’ið hlé á öðrunx hemaðarað- gerðum þvi hvorugir ná til ann- ars. Árásir þýzkra flugsveita á London hafa vex’ið nxiklu stór- felldai’i en áður og tjón liefir vei’ið gífurlegt. Kastað var sprengjum á konungshöllina og varð hún fyrir miklunx skenxd- unx. Er þetta liin fyrsta árás af því tægi. I heimsstyrjöldinni 1914—1918 var aldrei ráðist á bústaði þjóðhöfðingja. Þá hafa þýzkar flugvélar einn- ig gert árásir á flestar verzlun- ar- og iðnaðar-borgir Englands. Auðvitað liafa Þjóðverjar misst fjölda flugvéla, - enda virðast loftvarnir Breta vera að styi’kj- ast. Þá gerðu Bretar mikinn hefndarleiðangur til Berlínar siðastl. þriðjudag og virðast hafa komið nxjög á óvart. Varn- ir Þjóðvei’ja sýnast hafa verið ó- fullkomnar og enskar flugsveit- ir sveimnðu yfir miðhluta borg- arinnar og vörpuðu niður ó- grynni af sprengjtxnx og gerðu stórkostlegt tjón. Mönnum ber saman unx að þetta sé hin stór- kostlegasta loftárás, er enn hafi Gjalddagi Framsóknar var 1. júlí s. 1. - Kaupendur eru góðfúslega beðnir að gjöra skil á skrif- stofu blaðsins, Austurstræti 12, Reykjavík. í verið gerð. Þessar hefndarárós- ir beggja þjóðanna eru soi’gleg fyrirbrigði senx sýna á hve hátt stig heiptin er komin i ófriðn- unx. Bæði Hitler og Churchill hafa nýlega haldið ræður. Hitler boðr aði látlaust stríð þangað til enska rikið væri eyðilagt og' Cliurchill taldi að talsverð hætta væri á þýzkri innrás á Bret- landseyjar og Þjóðverjar gert til þess miklar ráðstafanir. Þá er enn haldið uppi skot- liríðinni yfir Ermarsund og borgin Dover mun nú vera að nxiklu leyti komin i rústir. Yfir- leitt má segja að ófriðurinix fai’i harðnandi nxeð degi hverjum. Englendingar liafa gert mikl- ar árásir á herstöðvar Þjóðverja allt frá Norður-Noi egi til Suður- Frakklands, og telja sig hafa náð miklum árangri. Bandaríkin. Afstaða Bandai’íkjanna til ó- friðarþjóðanna hefir verið all- einkennileg. Þau eru hlutlaus að nafninu til, en ekki verður ann- að sagt, en að þau hallist ein- di’egið á sveif með Bretunx og nú hafa stjórnir beggja ríkj- anna gert nxeð sér samning, sem varla' á sér marga lika. Efni hans eru á þessa leið: Banda- ríkin seija Englandi 50 tundur- spilla, en fá i staðinn leyfi til þess að gera hafnir og flugstöðv- ar í allmörgum enskum nýlend- um. Þetta hafa Bretar aldrei veitt neinni þjóð og má það skoðast sem undirbúningur að allsherjarvarnaibandalagi nxilli þessara i’íkja. Áður hafði Kan- ada gert varnarbandalag við Bandaríkin. Bendir það einnig lil nánari samvinnu nxilli ensku- mælandi þjóða, eins og líka er eðlilegt. Þó kenxst þetta banda- lag varla í franxkvæmd, fyr en eftir forsetakosningarnar, sem fram eiga að fara á næsta hausti. Rúmenía. Enn hefir eitt riki bætst við

x

Framsókn : bændablað - samvinnublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn : bændablað - samvinnublað
https://timarit.is/publication/1320

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.