Framsókn : bændablað - samvinnublað - 14.09.1940, Blaðsíða 3
FRAMSÓKN
HeiMverzluii vor
og' umli)oð§§ala
sem er ný tekin til starfa hér á landið, getur útvegað
kaupmönnum og kaupfélögum, um allt land, allar
fáanlegar vörur frá Ameríku með lægsta markaðs-
verði. ——-
Vegna þeirra sérlega góðu sambanda, sem vér höfum
í Ameríku, þurfa viðskiptavinir vorir ekki að greiða
neinar vörur fyrirfram. -
------ Talið við oss og leitið tilboða.-
©CDEMICCHlDtlCll OMFSSONiiCiO.
Austurstræti 14. — Reykjavík. — Sími 5904.
BÆKUR OG RIT
Dr. Matthías Jónasson:
Uppeldi vandræðabarna í
Sviss.
Sigurður Magnússon: Af-
brotaæskan í Reykjavík.
Bæði þessi rit eru skýrslur til
fræðslumálastjórnarinnar og af
henni send til blaðsins.
Það samband er á milli rita
þessara, að dr. Matthías Jónas-
son hefir kynnt sér uppeldi
vandræðabarna í Sviss, en Sig-
urður Magnússon lögregluþj.
ræðir um út frá því, hvernig á-
standið er í þessu tilliti i Rvík.
Allstaðar koma fyrir van-
meta-, vandræða- og óknytta-
börn og unglingar, en tiltölu-
lega mest, og því örðugast við-
fangs, í fjölmenni borganna,
vegna þess m. a. að þar bjóða
lífshættirnir íbúunum, og börn-
unum óheilnæmari lífskjör og
misjafnari, bæði líkamlega og
siðferðilega, en í dreifbýlinu. —
Reykjavík er eðlilega okkar
„Sódóma“ í þessu tilliti vegna
fjölmennis hennar.
Skýrsla Sigurðar Magnússon-
ar hermir m. a. frá því, að af-
brot barna og óknyttir fari óð-
um í vöxt í Reykjavík.
Árið 1938 urðu 189 drengir
á aldrinmn 6—16 ára uppvísir
um 330 afbrot og 20 stúlkur 7
—16 ára um 24 afbrot.
En árið 1939 urðu 238 dreng-
ir á sama aldri upphúsir um
637 afbrot og 19 stúlkur 9—16
ára uppvísar um 64 afbrot.
Þetta er alvöru- og vandamál.
Helstu ráðin til úrbóta þykja
þau, að fjarlæga afbrotabörnin
frá óhollustu og freistingum
fjölmennislífsins: Koma þeim í
sveit, stofna fyrir þau sérstök
dvala- og uppeldisheimili utan
borga og bæja.
(
Barnavinafélagið Sumar-
gjöf. Ársskýrsla 1939. —
Eftir ísak Jónsson kenn-
ara.
Þetta er 16. starfsár félagsins.
Áx-ið 1939 rak það sumarheim-
ili á tveim stöðum í Reykjavik,
Grænuborg og Vesturborg, og
einnig vetrarheimili nokkurn
Nýjap Bækup.
Þessar bækur eru nýútkomnar;
Bréf frá látnum sem lifir. Eins og
nafniS ber nxeö sér, eru þetta
bréf frá manni, sem korninn er •
yfir landamæri dauöans. Bókin :
hefir vakiö rnikla eftirtekt.
íslenzkir sagnaþættir og þjóðsög-
ur, safnaö hefir Guöni Jónsson. I
magister.
Skrítnir náungar, nokkrar smá-
sögur af einkennilegu íslenzku
fólki, eftir Huldu.
Uppruni og áhrif Múhamedstrúar,
eftir Fontenay sendiherra Dana.
Fróðleg bók um merkilegt efni.
Þeir, sem hafa lesið Þúsund og
eina nótt, rnunu hafa garnan af
þessari bók.
Islenzk úrvalsljóð, VII. hefti, úr-
val úr ljóðum Einars Benedikts-
sonar. |
Grænmeti og ber allt árið, ný mat-
reiöslubók eftir Helgu Sigurö-
ardóttur, sem húsmæöur lands-
ins þurfa að kynnast sem fyrst.
Fást hjá bóksölum um land allt:
B ó k a v e r z 1 ’u n J
ísafoldarprentsmiðju
frá ríkisstjórninni ui
11
Fyrip hernaöapaðgepðir
Breta er umferð á svæði á
Seltjarnamesi og á Hvaleyri
sunnan Hafnarfjarðar háð
eftirliti, og verða þau svæði
afgirt með gaddavír.
tírna vetx’ar á sömu stöðurn.
Tekjur til rekstursins aflar fé-
lagið með ýmsu móti: Með
styi'k úr í'íkissjóði (kr. 3500.00)
úr hæjarsjóði Rvíkur (kr.5700.-
00), með bóka- og blaðaútgáfu
(kr. 2368.95), með ársgjöldum
félagsmanna (kr. 760.40), með
merkjasölu og skemmtunum, á
Barnadaginn (kr. 6840.55) og
með öðru móti kr. 583.64, alls
Eftirlitið nær sérstaklega til
þeirra, er ekki eiga heimili
innan iiins afgirta svæðis, og
verður þeim ekki leyft að
víkja af aðalvegunum, nema
þeir eigi til þess brýnt erindi,
enda geri þeir varðmönnum
grein fyrir erindi sínu.
Reykjavík 30. ágúst 1940,
ltr. 19753.54. Rekstursútgjöld
urðu alls kr. 21.966.48. Rekst-
urshallinn (kr. 2212.94) kom
niður á eignum félagsins. Auk
tekna, sem taldar eru, hafa að-
standendur barnanna greitt kr.
8263.30, sem er dx-egið fi'á rekst-
ui’sútgjöldunum. Hafa reksturs-
útgjöldin því verið alls rúm, 30
þús. ki'ónur.
Árangurinn, hvað framför
barnanna snertir, var góður.
Má því telja starfsemi þessa,
sem rekin er fyi'ir forgöngu á-
hugamanna, liina þai’flegustu.
*
Tímarit Máls og
menningar,
annað liefti, er komið út. Flytur það ritgerðir eftir Sigui’ð Noi’-
dal, Gunnar Gunnarsson, Vilmund Jónsson, Kristinn Andrésson
og Sigurð Þórarinsson, kvæði eftir prófessor Jón Helgason,
Stein SteinaiT, Guðfinnu Jónsdóttur o. fl.; ennfremur smásög-
ur ritdóma og' fleira.
Félagsmenn eru beðnir að vitja Tímaritsins til umboðsmanna.
LAND OG ÞJÓÐ
Ragnar Ásgeirsson:
FRÁ lónsheiði
AÐ LÓMAGNÚP.
Framh.
í nóvember 1937 var eg í
Osló nokkra daga, á heimleið
frá Höfn. Þá leitaði eg hófanna
um sýningu á verkum Höskuld-
ar hjá „Kunstforeningen“ í
Osló. Var nxér sagt að fleiri tug-
ir málarar væru á biðlista h_já
félaginu, svo líkindi voru litil til
þess að af þvi gæti orðið, —
„en þér getið reynt að sýna okk-
ur málverkin“, sagði stjórnar-
nefndarmaðurinn sem eg talaði
við. Eg sótti straxxgann sem eg
liafði meðferðis. Þegar eg vitj-
aði hans þrem dögum síðar var
svarað að verk þessa málara
vildu þeir mjög gjarnan sýna og
skyldi það gert við fyrsta tæki-
færi. En það var í ínaí — og
seinna var sanxa sýningin send
til Bei'gen, á vegum listafélags-
ins þar. í Osló og Bergen seldist
helmingur myndanna og er all-
ur kostnaður var greiddur gat
málarinn og fjölskvlda hans lif-
að einn vetur enn.
Og nieir en það, því eftir var
látiix standa dálitil upphæð í
norskunx krónunx, til þess að
Höskuldur gæti brugðið sér út
vfir pollinn til að kynnast ev-
rópiskri málaralist af eigin sjón,
en áður hafði lxann aldrei út
fyrir landsteina konxið. Fór
haiin svo til Noregs í maí í fyrra
og skoðaði liin lielstu söfn og
liafði nxikið gagn af þeirri för,
þó stutt væri, og þakklátur er
hann frændunx vorum í Dan-
möi'ku og Noi'egi, sem hafa gert
honum mögulegt að lifa og
stunda list sína.
Síðastliði sumar komu svo
Svíar tveir til niín sem buðu að-
stoð sína við að koma á sýningu
á myndum Höskuldar í Stokk-
hólmi. En svo skall ófriðurinn
yfir og öll sund eru nú lokuð.
Svo n ú verður Höskuldur að
treysta á landa sína, meðan svo
er, og' vonandi verður það ekki
verst fyrir hann. Þó er eg ekki
viss um að Islendingar verði eins
ríflegir á viðurkenningu tii
Hornfirðingsins sem gerðist
listmálai'i nxeð eigin hjálp, og
frændur vorir úti. Þrátt fyrir
allt sjálfstæðishjal, heimta
nxargir að málarinn hafi gengið
á danskan skóla, áður en liann
er viðuikenndur, — lengra er-
um við ekki komnir.
— I ljóta húsinu á Höfn var
nxargt fallegt að sjá. Málverk
og teikningar. Og flest af þeinx
viðfangsefnum senx Hölskuldur
lieldur mest ujxp á, en það ei’u
fugíarnir, Þar synda blikarnir,
tveir og þrír á eftir einni kollu,
rétt eins og í mannheimum —
og svo eru æðarhjónin við
hreiðrið — og varplandið i lieild
sinni. Tjaldúrinn spekúlerandi í
fjörunni. Kríurnar í loftinu.
Kollan á leiðinni til sjávar nxeð
ungana. Lóurnar í hópum á
túninu og hrossagaukurinn fal-
inn í grasinu. Og óteljandi út-
gáfur af músarrindli, máfarnir
sitjandi á baujunum og lunda-
byggðin í eyjunum með öllum
þeim gróðri sem fuglinum fylg-
ir. Svona hefir enginn isíenskur
málari málað fyr. Höskuldur
þarf ekki stórfellt landslag til að
búa til góða mynd, honum næg-
ir lítil þúfa eða nokkrir smá-
steinar með öllu því lífi sem þar
dylst og sést ef vel er að gáð.
Hann þarf ekki að fara til fjar-
lægra staða til að mála, hann
hefir nóg í kringum sig. Og þó
fuglai'nir virðist standa lijarta
hans næst, þá er hann merkilega
jafnvígur á flest önnur við-
fangsefni.
Þetta hefir Höskuldur getað
þrátt fyrir efna og heilsuleysi og
aðstaða hans er hvergi nærri
nógu góð. Hún þarf að batna
sem fyrst. Þorbergur heitinn
Þorleifsson alþm, heitti sér á
Alþingi fyrir dálitlum bygging-
arstyrk handa Höskuldi og feng-
ust samþykktar 2000 kr. Var
húist við að siá styrkur nxyndi
fást í tvö ár til eða 6 þúsund í
allt. En svo dixndu hinir alvar-
legu tímar yfir þjóðina og þá er
eins og gengur allt „smátt“ fellt
niður. „Stolið frá þeim sem ekk-
ert eiga“, segir Gröndal í
Heljarslóðarorustu, og má til
sanns vegar færa. Var þá illt að
þessi styrkur skyldi elcki fá að
standa í tvö ár til og viss er eg
um að þeir Austur-Skaftfelling-
ar myndu hjálpa til nxeð nokkr-
um dagsverkum, samanber
samhjálp þeiri’a í Lóninu við
byggingarnar.
Eg er víst korninn út á „ská-
plan“ með ferðasöguna, en það
verður að hafa það, og þessi
kafli uni Höskuld frá Dilksnesi
er eiginlega skrifáður fyrir
Austui'-Skaftfellinga sjálfa. Þeir
meiga vera stoltir af þessunx
listamanni og stoltir af að hafa
hann heinxa í sinni yndislegu
sýslu. Enginn getur lýst sýsl-
unni þeirra hetur en Höskuldur
nieð pensli og blýanti. Þeir eiga
að sjá um að vel fari urn hann
— og þeir eiga að fá lionuni við-
fangsefni, liann á að pi-ýða skóla
þeirra og samkomuhús, því ef
nokkuð á erindi til almennings
þá ex’u það hinar fögi-u listir.
•Og svo skal eg ekki segja nieira
um Höskuld og er liann því úr
ferðasögunni — en þið eigið eft-
ir að lieyra liann nefndan síðar,
af öðrum en nxér.
Veðrið var yndislegt þá daga
sem við vorunx í Nesjum. Gunn-
ar félagi minn, sem er úr Þing-
eyjarsýslu varð að viðui'kenna
að annað eins hefði liann aldi-ei
séð. En eg má ekki reyna að
nxála landslag þessarar sýslu
með pennanum. Hinir skörðótíil
tindar fjallgarðanna, við snjó-
hvítan jökulinn, hinir mílu-