Skemmtiblaðið - 26.11.1921, Blaðsíða 2

Skemmtiblaðið - 26.11.1921, Blaðsíða 2
162 SKEMMTIBLAÐIÐ stoíunni í New-Rochelle!< sagði Pinkerton. >En mjer kæmi það nú samt ekkert á óvart, að aðal- lögreglustotan í New-York gæti látið okkur í tje upplýsingar um eigandann, — því hjer í borginni hlýtur hann að eiga heima — og sennilegt að hann láti mikið á sjer berá í samkvæmislífi stór- borgaranna, — Og sje hann jafnframt glæpamaður- inn, sem hjer á hlut að máli, þá geri jeg ráð fyrir því, að fjárhæðin, sem hann hafði út úr Paterson, sem og öll hans fjármála-umsvif, sjeu allveruleg, úr því hánn hefur ráð á að skreyta sig með svo dýrum steinum«. >Og þú gerir ráð fyrir því, að þessi maður standi í þeirri meiningu, að hann hafi tapað stein- inum hjer í New-York?« sagði Bob. >Auðvitað! — Pví hetði maðurinn haft hug- mynd um það, að hann hefði týnt steininum í New-Rochelle, þá mundi hann áreiðánlega hafa leitað hans í kyrrþey, innangarðs, strax og hann sákknaði hans. En í garðinum sáust engin spor, er bennt gátu ( þá átt!< sagði Pinkerton. — Þeir stigu nú út úr vagninum í nánd við lögregiuhöllina og gengu síðan rakleiðis inn á þá skrifstofuna, sem eingöngu ánnast um tapaða eða fundna muni. Umsjónarmaðurinn, sem fyrir var í stofunni, var góðkunningi Nat Pinkertons og heilsaði honum mjög virðulega. Strax og Pinkerton hafði borið upp spursmál síst um hinn týnda demant, svaraði maðurinn: >]ú, það stendur heima — það hefur tapazt einn slíkur steinn. — Þjer hafið víst ekki athugað, hvað uro hann er sagt á auglýsingastöplinum fyrir framan dyrnar? — Þar segir, að finnandinn eigi að fá tvö þúsund daii í fundarlaunU sagði lög- reglumaðurinn. >Já, en hvernig er steininum lýst, hvað lögun snertir og útlit?< spurði Pinkerton. Lögreglumaðnrinn lýsti uú steininum, og Pink- erton þóttist hárviss um það, að lýsiogin átti við steininn, sem hánu hafði fundið. >En hvað heitir maðurinn, sem hefur tapað hon- um?< spurði hann. >Eston Barrýl lávarður !< svaraði hinn. >Hvernig er hann í hátt?< >Hann er beinvaxinn maður, skegglaus, með Ijóst hár, og er vfst alltaf með sjóngler fyrir öðru auga, — Hann er í mikiu áliti í öllu meiri háttar samkvæmislífi hjer í borg, og eftir þvf, sem jeg hef heyrt sagt í dag, er hjónaband hans og ung- frú Evelyn Capley, dóttur kauphaliarkonungsins mikla, fastráðið í kvöid eða á morgun — ef það er þá ekki um götur gert nú þegar<. >Hveuær var Barrýl síðast staddur hjer á skrif- stofunni?< spurði Pinkerton. >í fyrra dag. Þar að auki hefur h«nn öðru hvoru sfðan sent hingað fyrirspurnir símieiðis um það, hvort við hefðum fengið steininn í hendur<. >Hvar á hann heima hjer í borginni?< spurði Pinkerton. >Breiðugötu 45Ó<. >Haldið þjer að hann sje ríkur?< >Eftir framgöngu hans að dæma og ýmsum ein- kennum, hlýtur hann að vera stórríkur. Og víst er um það, aö hann lifir mjög umsvifamiklu og íburðarfreku glaðværðarlífi og sóar f það feikna fje<, sagði lögreglumaðurinn. — Pinkerton Iyfti undir hattbarðið, tók hönd fjelaga síns og fór með hann afsíðis, þar sem þeir hvísluðust á dálitla stund. — Að því búnu hjeldu þeir af stað og óku í hasti áleiðis út í Bronnexgarðinn, skammt frá bústað lávarðárins. — >En hvernig er því annars háttað um þennan lávarð«, sagði Bob Rúland, um leið og þeir stigu úr vagninum. >Maður getur, fjanda korninu, ekki grunað hann um þau glæpaverk, sem hjer er um að ræða<. Pinkarton gat ekki að sjer gert að brosa, um leið og hann leit framan í fjelaga sinn. >En hvers vegna segirðu þetta, Bob. Jeg hjelt þó, að þú, ekki síður en jeg, hefðir reynzluna fyrir þjer í því, að það finnast glæpamenn í þeim stjettarflokki — eins og annarsstáðar?< >Ju, að vísu!< sagði Bob. >En hjer verður það sízt dulið, að meiri háttar auðmáður á í hlut, sem ekki aðeins nýtur virðingar og álits f fyrsta flokks samkvæmislífi borgarinnar, heldur og líka maður, sem er um það bil að giftast einni af ríkustu fríð* leiksstúlkunum í bænum, einkadóttur Williams Capleys«. >Já, en þetta getur hvorugt orðið mælikvarði á manngifdi nje göfuglyndi<, svaraði Pinkerton. >Þú heyrðir það áðan sjálfur, að vinur okkar þarna á óskilafjár-skrifstofunni gat um það sjerstaklega, að lávarður þessi lilði sjerlega bruðlunarsömu gleð- skaparlífi. — Það er þvf alls ekki ólíklegt, að hann sje orðinn stórskuldugur maður fyrir löngu, — Gerum siðan ráð fyrir, að hann hafi neyðst til þess að taka lán hjá Paterson veðmangara, og að Paterson hafi í byrjun greitt úr kröggum hans, f þeirri von, að hljóta háa vexti og gróðasæl við- skifti, — en reynzlan síðan orðið sú, að skuldirnar hafi stöðugt vaxið, og Paterson að lokum ógnað honum með gjaldþroti og öðru verra, er að sjálf- sögðu gat eyðilagt líf og lánstraust lávarðarins á svipstundu. Afleiðíngin hefði að sjálfsögðu orðið sú, að hjúskaparmál ungfrú Capley og hans hefðu strandað fyrir fuílt og allt og hann staðið eftir á skyrtunni — allslaus og ómögulegur hjá glæsi- sviðum samkvæmislífsins. — Til þess að koma í veg fyrir það, að svona illa gæti farið, geri jeg ráð fyrir þvf, að hann hafi gripið til þess óyndis- úrræðis, að drepa Paterson og ræna hann skulda- brjefunum. — Þettá var öruggasta ráðið til að tryggja það að fullu, að Paterson rjeðist í nokkuð það, er gæti eyðilagt kvonmál lávarðarins. — Þannig hugsa jeg mjer málavextina í aðaldrátt- unum<. >Jeg skjal játa það, að þetta æru allt saman lík- legar Ilkur<, varð Bob Rúland að orði, — >og þó finnast mjer þær ekki nógu líklegar, þegar annar eins maður á í hlut<. >Jæjá! Við sjáum nú hvað setur. Og í öllu falli er jeg nú ákveðinu f því, að heimsækja lávarðinn og prúðbúa mig strax í því skyni<, sagði Pinker- ton og stakk sjer inn í hús eitt skammt frá til þess að hafa fataskifti. — Hann hafði smáherbergi á leigu til og frá um borgina, er hann notaði til að hafa tataskifti í á bófaveiðum sínum. Að stundarljórðungi liðnum var hann kominn út á götuna aítur og var nú glæsibúinn eins og tígulegasti samkvæmismaður. — Þeir fóru nú strax sem leið lá heim að bústað lávarðarins f Breiðu-

x

Skemmtiblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skemmtiblaðið
https://timarit.is/publication/1328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.