Morgunblaðið - 03.01.2019, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2019 15FÓLK
Þarftu skjóta afgreiðslu á ein-
blöðungum, bæklingum, vegg-
spjöldum, skýrslum, eða nafn-
spjöldum? Þá gæti stafræna
leiðin hentað þér. Sendu okkur
línu og fáðu verðtilboð.
STAFRÆNT
Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Verkfæralagerinn
!"
#$%-
" #&% "'%
Kolibri penslar
()#'% *+ /'
3$ #$%4 3# $% "'%
7* ' !"
"
: ;
Strigar frá kr. 195
Fyrstu grænu skuldabréfin voru tekin til
skráningar í Kauphöll Íslands við hátíðlega
athöfn á dögunum, en borgarstjórinn í Reykjavík,
Dagur B. Eggertsson, hringdi Kauphallarbjöllunni
við þetta tækifæri. Tilgangur með útgáfu skulda-
bréfanna er að fjármagna græn fjárfestingarverk-
efni Reykjavíkurborgar í samræmi við Grænan
ramma borgarinnar, en eins og segir í tilkynningu
gæti fallið þar undir gerð göngu- og hjólastíga, inn-
leiðing á led-ljósum fyrir götulýsingu og hleðslu-
stöðvar fyrir rafmagnsbíla.
Skráningu grænna skulda-
bréfa fagnað í Kauphöll
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir,
formaður borgarráðs,
slær á létta strengi með
Páli Harðarsyni.
Páll Harðarson, forstjóri
Kauphallarinnar, ræðir
skráningu grænu
skuldabréfanna við gesti.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður
borgarráðs, láta klingja í Kauphallarbjöllunni.
Græna skuldabréfið er verðtryggt til 30 ára, og er 4,1 milljarður að nafnvirði.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
SKRÁNING