Morgunblaðið - 10.01.2019, Side 3

Morgunblaðið - 10.01.2019, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2019 3 Helstu verkefni eru vöktun kerfa í flugstöðinni ásamt samskiptum við viðskiptavini og starfsmenn. Úthlutun á flugvélastæðum, brottfararhliðum og innritunar- borðum. Eftirlit og stýring um- ferðar í farangurssal flug- stöðvarinnar. Móttaka og úr- vinnsla allra erinda sem og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Aldurstakmark 20 ár • Góð færni í ensku og íslensku er skilyrði • Góð tölvukunnátta skilyrði • Reynsla af upplýsingakerfum er kostur Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri rekstrarstjórn- stöðvar,bjarni.borgarsson@ isavia.is R E K S T R A R - S T J Ó R N S T Ö Ð Helstu verkefni eru flæðis- stýring, þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með upp- lýsingaborðum, eftirlit með búnaði sem farþegar nota og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Góð færni í ensku og íslensku þriðja tungumál er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum Starfið felst m.a. í öryggisleit og eftirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf, um er að ræða vaktavinnu. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Gott vald á íslenskri og enskri tungu bæði rituðu og mæltu máli • Rétt litaskynjun • Lágmark tveggja ára framhaldsnám eða sambærilegt nám Allir umsækjendur þurfa að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðs. Helstu verkefni eru umsjón með farangurskerrum í og við flugstöðina, almenn þjónusta og aðstoð við viðskiptavini á bílastæðum flugstöðvarinnar, tilfærslur á ökutækjum og sótthreinsun á veiðibúnaði. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Góð færni í íslensku og ensku • Bílpróf æskilegt F A R Þ E G A - Þ J Ó N U S T AF L U G V E R N D B Í L A S T Æ Ð A - Þ J Ó N U S T A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.