Morgunblaðið - 10.01.2019, Side 5

Morgunblaðið - 10.01.2019, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2019 5 Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - sími: 535 1300 - verslun@verslun.is Innkaupastjóri Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða innkaupastjóra til starfa. Verklýsing: Erlend samskipti og umsjón með innkaupum. Umsjón með flutningi á vörum til landsins. Samningar við birgja, innkaupa- og birgðastýring. Samskipti við erlenda og innlenda birgja. Upplýsingar um umsækjenda, menntun og starfsferil óskast sendar á netfangið sht@verslun.is Góð málakunnátta og reynsla við sambærilegt starf. ta kt ik _5 2 8 1 # Skógarhlíð 6, 105 ReykjavíkHEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ               Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem býr yfir framsýni og krafti og er tilbúinn að leiða mótun og uppbyggingu nýs heilbrigðis- ráðuneytis í samvinnu við frábæran hóp reynslumikils starfsfólks. Nýtt heilbrigðisráðuneyti tekur til starfa 1. janúar 2019. Verkefni þess eru viðamikil og fjölbreytt og varða alla þætti heilbrigðiskerfisins og heilbrigðisþjónustu landsmanna, lyfjamál auk verkefna á sviði lýðheilsu og forvarna. Hjá heilbrigðisráðuneytinu starfar fjölbreyttur hópur vel menntaðra sérfræðinga á ýmsum sviðum með mikla þekkingu og reynslu á málefnasviðum þess. Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2019. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar má finna á starfatorgi Stjórnarráðsins, www.starfatorg.is Undir heilbrigðisráðuneytið heyrir fjöldi stofnana, þar á meðal Landspítalinn, Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu, heilbrigðisstofnanir um land allt, Sjúkratryggingar Íslands og Embætti landlæknis. Ráðuneytið gegnir veigamiklu hlutverki er varðar undirbúning lagasetningar og annarra stjórnvaldsfyrirmæla og stefnumótandi áætlana á málefnasviðum þess. Vegna þeirra verkefna er rík áhersla lögð á nána samvinnu við Alþingi, önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og notendur þjónustunnar. Ráðuneytið fer einnig með alþjóðlegt samstarf í samvinnu við utanríkisráðuneytið. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari  

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.