Morgunblaðið - 10.01.2019, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2019 7
Fundir/Mannfagnaðir
Breyting deiliskipulags
Hellisvalla á Hellnum
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 8. nóv-
ember 2018 að auglýsa tillögu að breyttu deili-
skipulagi Hellisvalla á Hellnum, Snæfellsbæ skv.
1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Árið 2011 var sótt um breytingu á deiliskipulaginu
og gert ráð fyrir að fjölga um 8 lóðir í þyrpingunni.
Í fyrsta áfanga voru 17 lóðir á svæðinu, en aðeins
ein þeirra er óbyggð og áhugi er á frekari upp-
byggingu. Tillagan frá 2011 var samþykkt með
fyrirvara um vatnsöflun, svo auglýsingu tillög-
unnar var frestað. Bæjaryfirvöld Snæfellsbæjar
hyggjast koma að vatnsveitumálum á Hellnum og
því er tillagan tekin til afgreiðslu nú.
Tillagan mun liggja frammi í Ráðhúsi Snæfells-
bæjar, Klettsbúð 4 á opnunartíma frá og með
10. janúar 2019 til og með 21. febrúar 2019.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga-
semdum er til 21. febrúar 2019. Skila skal athuga-
semdum skriflega til Tæknideildar Snæfells-
bæjar, Klettsbúð 4, 360 Hellissandi eða á net-
fangið: byggingarfulltrui@snb.is
Skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar.
Breyting deiliskipulags
frístundahúsa á Hellnum
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 3. maí
2018 að auglýsa tillögu að breyttu deililiskipulagi
frístundahúsa á Hellnum, Snæfellsbæ skv. 1. mgr.
41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gerð var breyting árið 2015 vegna vegslóða sem
lagður var að Nesi sem öðlaðist ekki gildi. Því er
unnið að frágangi hennar nú. Breytingin er fólgin
í að breyta lóðarmörkum Þórdísarflatar, Bálhóls
og Búðarbrunns að vegslóðanum og þar verður
kvöð um aðkomu að Nesi. Auk þess er afmörkun
byggingarreita breytt á Búðarbrunni og Bálhóli.
Tillagan mun liggja frammi í Ráðhúsi Snæfells-
bæjar, Klettsbúð 4 á opnunartíma frá og með
10. janúar 2019 til og með 21. febrúar 2019.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga-
semdum er til 21. febrúar 2019. Skila skal athuga-
semdum skriflega til Tæknideildar Snæfells-
bæjar, Klettsbúð 4, 360 Hellissandi eða á net-
fangið: byggingarfulltrui@snb.is
Skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar.
Raðauglýsingar 569 1100
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með leiðbeinanda kl.
12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söngstund með Heiðrúnu kl.
14-15 Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-
15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Vítamín í Valsheimil-
inu kl. 9.30-11.15. Morgunkaffi kl. 10-10.30. Bókabíllinn kl. 15-16. Opið
kaffihús kl. 14.30-15. Qigong kl. 17.30-18.30.
Dalbraut 18-20 Söngstund með Sigrúnu kl. 14.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Vítamín í Valsheimili kl. 9.30. Frjáls
spilamennska kl.13.30. Kaffiveitingar kl.14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Kl. 9-13 bókband, kl. 9-12 opin hand-
verkstofa, kl. 10 Vítamín í Valsheimili, í dag verður Núvitund. Ókeypis
og öllum opið, rúta frá Vitatorgi kl. 9.45, kl. 13-16.30 frjáls spilamenn-
ska, kl. 13.30 samvera með presti. Hádegisverður frá kl. 11.30-12.30 og
kaffisala frá kl. 14.30-15.30. Verið velkomin til okkar á Vitatorg, Lind-
argötu 59, sími 4119450.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur
frá Jónshúsi kl. 10.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 hreyfi- og jafnvægis-
æfingar, kl. 16 myndlist.
Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, handavinna / brids kl. 13,
jóga kl. 17.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–14. Bænastund kl. 9.30–10. Jóga kl. 10-11.
Hádegismatur kl. 11.30. Sögustund kl. 13-14. Prjónakaffi kl. 14. Kaffi
kl. 14.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er
opin frá kl. 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga
með Ragnheiði kl. 11.10 og hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragn-
heiði kl. 12.05 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður Hefjum daginn við hringborðið kl. 8.50, boðið upp á
kaffi, blöðin liggja frammi. Morgunandakt kl. 9.30, leikfimi með
Guðnýju kl. 10-10.45. Listasmiðjan er öllum opin. Hádegismatur kl.
11.30 (panta þarf fyrir kl. 9 samdægurs). Selmuhópurinn, myndlist kl.
13-16. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30, eftirmiðdagskaffi kl.
14.30, línudans kl. 15. Allir velkomnir, óháð aldri.
Korpúlfar Tiffanis / mosaiknámskeið með Sesselju kl. 9 í Borgum,
fleiri velkomnir í hópinn, bæði byrjendur og lengra komnir. Leikfimis-
hópur Korpúlfa kl. 11 í dag í fimleikasalnum í Egilshöll, allir velkomnir.
Skákhopur Korpúlfa í Borgum kl. 12.30 og botsía í Borgum kl. 16.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-16, ganga með starfsmanni kl. 14, tölvu- og
snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til
sölu frá kl. 14.30–15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
með Öldu á Skólabraut kl. 11. Bingó í salnum Skólabraut kl. 13.30.
Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.
Stangarhylur 4, Enska námskeið, fyrri hópur kl. 11.00, seinni hópur
kl. 14, leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir.
Félagsstarf eldri borgara
fasteignir
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bókhald
NP Þjónusta
Óska eftir að annast bókhaldsvinnu
og fleira þess háttar.
Upplýsingar í síma 831-8682.
Fasteignir
Nýbýlavegi 8 Kópavogi
og Austurvegi 4 Selfossi - Sími 527 1717
Frítt verðmat!
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Bátar
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
erð við allra h Kassagítara
r
á tilboði
Hljóðfæri
Söngkona óskast
Óska eftir Söngkonu c.a. 40-50 ára.
Uppl: Antonben@simnet.is
Skemmtanir Nú u
þú það sem
þú eia að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA