Morgunblaðið - 19.01.2019, Síða 2

Morgunblaðið - 19.01.2019, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2019 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Verkfræðingafélag Íslands leitar að fulltrúa á skrifstofu í fullt starf Starfslýsing • Móttaka, símsvörun og þjónusta við félagsmenn á sviði kjaramála • Ráðgjöf til félagsmanna um ýmis kjara- og réttindamál • Úthringingar og aðstoð við bókara félagsins • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á kjaramálum kostur • Almenn tölvukunnátta • Rík þjónustulund og gott viðmót • Mjög góð samskiptahæfni • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Frumkvæði og hæfni til að vinna undir álagi Nánari upplýsingar veitir: Áslaug Kristinsdóttir, aslaug@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2019. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Verkfræðingafélag Íslands – félag verkfræðinga og tæknifræðinga vinnur að faglegum og kjaralegum hagsmunum félagsmanna sinna. Félagið er stærsta fag- og kjarafélag tæknimenntaðra á Íslandi með um 4.200 félagsmenn. Nánari upplýsingar um starfsemi félagsins eru á www.vfi.is og á Facebook. Virðing og jafnrétti / Fagleg ábyrgð og ráðvendni / Samfélagsleg ábyrgð og sjálfbærni www.hagvangur.is Ný tækifæri, nýjar áskoranir!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.