Morgunblaðið - 19.01.2019, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.01.2019, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2019 9 Vilt þú taka þátt í eflingu bráðaþjónustu í þinni heimabyggð? Frekari upplýsingar um starfið Tækifæri fyrir aðila sem hafa áhuga á að afla sér menntunar og/eða starfa við krefjandi verkefni í heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hafa gert. Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU - www.hsu.is - undir laus störf Umsókninni þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi og fyrri störf. Umsókninni þarf einnig að fylgja hreint sakavottorð. Öllum umsóknum verður svarað þegar tekin hefur verið ákvörðun um ráðningu. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum. Umsóknarfrestur er til og með 28.02.2019 Nánari upplýsingar veitir: Cecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri HSU, cecilie.bjorgvinsdottir@hsu.is - 432-2002 Helstu verkefni og ábyrgð • Í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri er bakvaktaskylda. Bakvaktir eru skipulagðar allan sólarhringinn, á hvorum stað fyrir sig. • Í Rangárþingi er nú um að ræða bakvaktir frá kl. 19-07. Þar verða auglýstar stöður fyrir haustið 2019. • Bakvaktir eru skipulagðar af varðstjóra í viðkomandi umdæmi. Hæfniskröfur • Starfsleyfi Embættis landlæknis í sjúkraflutningum, kostur. • Grunnmenntun EMT-Basic, kostur. • Neyðarflutningsnám, kostur. • Meirapróf. • Framúrskarandi hæfni í samskiptum. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Heilbrigðisstofnun Suðurlands leitar að liðsauka í sjúkraflutninga á starfssvæði stofnunarinnar í Rangárþingi, í Vík í Mýrdal og á Kirkjubæjarklaustri. Grunnþjálfun til starfsleyfis í sjúkraflutningum í boði af hálfu HSU. Sálfræðingur Skólaþjónusta Árborgar auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á starfi í skólum. Í sveitarfélaginu er unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf fagsviða og stofnana, m.a. um þróun úrræða fyrir börn og foreldra. Í Sveitarfélaginu Árborg búa um 9500 íbúar, þar af um 2000 börn í fimm leikskólum og þremur grunnskólum. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: - ráðgjöf til nemenda, foreldra og kennara, m.a. v/hegðunar- og tilfinningavanda barna - þverfaglegt samstarf um málefni barna í leik- og grunnskólum - sálfræðilegar skimanir og greiningar - fræðsla og námskeið fyrir foreldra, börn og starfsfólk skóla Menntunar- og hæfniskröfur: - kandidatspróf (cand. psych. gráða) í sálarfræði - reynsla af starfi með börnum æskileg - góðir skipulagshæfileikar - hæfni í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri, sími 480-1900, 852-3918. Áhugasamir geta sent umsóknir á skolathjonusta@arborg.is eða í pósti merktum fræðslusviði Árborgar v/sálfræðings, Austurvegi 2, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2019. Miðað er við að ráðið verði í stöðuna frá 1. mars nk. eða eftir samkomulagi. Starfið hæfir jafnt konum sem körlum. Laun fara eftir kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Fyrirtæki í byggingariðnaði getur bætt við sig verkefnum í uppsteypu, utanhúsklæðingar og almenna trésmíðavinnu Upplýsingar í síma 869 1027 eða fagmot@mail.com  Sjá nánar á kopavogur.is www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf Laus störf hjá Kópavogsbæ Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.