Morgunblaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2019 3
Sérfræðingur í eignastýringu
Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir háskóla-
menntaða. Allir sem lokið hafa grunnnámi á
háskólastigi geta sótt um aðild að sjóðnum.
Lífsverk var fyrsti lífeyrissjóðurinn sem
byggði á aldurstengdum réttindum, tók upp
sjóðfélagalýðræði og rafrænt stjórnarkjör.
Sérstaða Lífsverks er m.a. hár ávinningur
réttinda og val um leiðir fyrir skyldusparnað.
Sjóðurinn er ört vaxandi og nemur hrein
eign í árslok um 85 milljörðum króna.
Gildi sjóðsins eru:
Heilindi – jákvæðni – ábyrgð
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á
www.lifsverk.is
Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar fyrirspurnir
og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf og þarf
umsækjandi að geta sýnt fram á að persónuleg fjármál og önnur fjárhagsleg umsýsla sé flekklaus.
Reynsla, menntun og hæfni/kostir:
! " "
# $
%
& ! !
"
" '
& #
"
Helstu verkefni og ábyrgð:
# #
"
( $
%
% " ) #
&
! # # *
!
% * $ # #
+
$
% ( % +
$ % Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns
með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Norðurál vill stuðla að jöfnu hlutfalli karla og
kvenna innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum til starfsþróunar.
Við leitum að metnaðarfullu fólki í fjölbreytt og eftirsótt
sumarstörf í álverinu á Grundartanga. Í boði eru
störf af ýmsu tagi við framleiðslu, raf- og vélvirkjun
og fleira. Öll störfin henta jafnt körlum og konum.
Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt
og ánægjulegt starfsumhverfi og góðan starfsanda.
Árangurstengd laun sumarfólks í vaktavinnu eru um 600.000 krónur á
mánuði fyrir fullt starf. Starfsfólki bjóðast ferðir frá Akranesi, Borgarnesi
og af höfuðborgarsvæðinu.
Sumarstarfsmenn í framleiðslu- og iðnstörfum fara á námskeið vegna
vinnuvélaréttinda. Umsóknir og upplýsingar eru á www.nordural.is og
hjá Guðrúnu Hjaltalín Guðjónsdóttur í síma 430 1000. Öllum umsóknum
verður svarað og trúnaði heitið.
Menntunar- og hæfnikröfur:
Spennandi
sumarstörf
18 ára lágmarksaldur
Dugnaður og sjálfstæði
Bílpróf er skilyrði
Mikil öryggisvitund og árvekni
Heiðarleiki og stundvísi
Góð samskiptahæfni
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á