Morgunblaðið - 17.01.2019, Side 5

Morgunblaðið - 17.01.2019, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2019 5 Biskup Íslands auglýsir, að ósk Íslenska safnaðarins í Noregi, laust til umsóknar starf prests safnaðarins. Um fullt starf er að ræða sem veitist frá og með 1. ágúst 2019. Prestur Íslenska safnaðarins mun leiða safnaðarstarfi ð í samráði við safnaðar- stjórn og starfsfólk. Þjónustusvæðið er allur Noregur og fylgja starfi prestsins talsverð ferðalög. Skrifstofa Íslenska safnaðarins og starfsfólks hans er í Osló. Lögð verður áhersla á að umsækjendur séu fullir starfsorku og hafi reynslu af kirkjulegu starfi , reynslu af stjónun, með góða skipulagshæfi leika til að laga sig að fjölbreyttum en jafnframt krefjandi aðstæðum. Þekking á aðstæðum í Noregi og færni í að tjá sig á norsku eða öðru norður- landamáli er kostur en ekki skilyrði. Umsækjendur geri skrifl ega grein fyrir persónulegum upplýsingum, menntun sinn og starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Staðfest afrit af prófskírteini skal fylgja umsókn svo og upplýsingar um starfsþjálfun. Umsækjendum ber að fylla út eyðublað þar sem biskupi er heimilaður aðgangur að sakaskrá viðkomandi umsækjenda. Skal undirrituð heimild þar um fylgja umsókninni. Eyðublaðið er á vef kirkjunnar: https://kirkjan.is/library/Images/ Frettamyndir/Skjol-vegna-fretta/samthykki-fyrir-ofl un-upplysinga-ur-sakaskra.pdf Um starfi ð gilda m.a. lög og starfsreglur Íslenska safnaðarins í Noregi og starfsreglur um sérþjónustupresta sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka nr. 824/1999. Skv. 4. gr. framangreindra starfsreglna nr. 824/199 mun sérstaklega tilkvödd valnefnd veita umsögn um umsækjendur um starfi ð. Upplýsingar um starfi ð, starfskjör og helstu lög og reglur sem um starfi ð gilda, eru veittar hjá Rúnari Sigríkssyni, formanni safnaðarstjórnar, á netfanginu: formadur@kirkjan.no Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudaginn 21. janúar 2019. Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar og leggja fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi ásamt öðrum þeim gögnum er umsækjandi kann að vilja leggja fram. Vakin er athygli á því að nöfn umsækjenda um starfi ð verða birt á vef kirkjunnar www.kirkjan.is að liðnum umsóknarfresti Umsóknarfrestur til og með 21. janúar 2019 Íslenski söfnuðurinn í Noregi Íslenski söfnuðurinn í Noregi Embætti prests íslenska safnaðarins í Noregi auglýst laust til umsóknar Stjórnarformaður Januar 2019 Den Islandske Evangeliske- Lutherske menighet i Norge Pilestredet Park 20 0176 Oslo Farsími +47 450 79 733 formadur@kirkjan.no www.kirkjan.no Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Dönskukennari í Kópavogsskóla Forfallakennari í Álfhólsskóla Skólaliði í Hörðuvallaskóla Frístundaleiðbeinandi í Smáraskóla Leikskólar Deildarstjóri í Austurkór Leikskólakennari í Austurkór Leikskólakennari í Álfaheiði Leikskólakennari í Baug Leikskólakennari í Efstahjalla Sundlaugar Starfsmaður í Salalaug Velferðarsvið Deildarstjóri í Roðasali Iðjuþjálfi í þjónustudeild aldraðra Starfsmaður í Dvöl Starfsmaður á heimili fyrir fatlaða Þroskaþjálfi eða fagaðili á heimili fyrir fatlaða Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Laus störf hjá Kópavogsbæ Þjónustumaður í Garðabæ Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða þjónustu- menn til starfa í Garðabæ. Æskilegt er að umsækjendur séu vélstjórar, vélvirkjar, vél- fræðingar eða með sambærilega menntun og hafi reynslu af störfum við kælikerfi og/eða í málmiðnaði. Starf þjónustumanns felst í uppsetningu og viðhaldi nýrra og eldri kælikerfa, um borð í skipum og í landi, bæði á Íslandi sem og erlendis. Frost er 25 ára gamalt fyrirtæki með starfstöð á Akureyri og í Garðabæ, með ríflega 60 starfsmenn. Fyrirtækið starfar bæði á Íslandi og víðsvegar um heim. Umsækjendur hafi samband við þjónustustjóra í Garðabæ, Charles Ó. Magnússon á charles@frost.is eða í síma 464 9450. Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.