Morgunblaðið - 31.01.2019, Side 6

Morgunblaðið - 31.01.2019, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2019 Raðauglýsingar Skipulagsnefnd Skútustaðahrepps kynnir hér með eftirfarandi skipulagslýsingar vegna fyrirhugaðrar deiliskipu- lagsgerðar í Skútustaðahreppi: Deiliskipulag Höfða: Markmið deiliskipulagstillögunnar er að vinna skipulag af útvistarsvæðinu Höfða til að móta stefnu um upp- byggingu stíga og áningarstaða og ákvarða forsendur um framkvæmdir og rekstur á svæðinu. Markmiðið er að Höfði og Kálfaströnd verði bætt sem útivistarsvæði og áningarstaður og tryggt verði að umferð gesta spilli hvorki umhverfi né menningarminjum. Áhersla verður lögð á bætt aðgengi og þar með betri stýringu gesta um svæðið í þeim tilgangi að minnka og dreifa álagi. Bæta á gönguleiðir og tryggja aðgengi fyrir alla þar sem því verður komið við og lögð verður áhersla á fjölbreytni svæðisins og einkenni. Gert verið ráð fyrir aðstöðu til fræðslu um sögu svæðisins og umhverfi og fyrir ferðamenn og þjónustu við þá, m.a. með salernum og aðgangsstýringu þar sem við á. Deiliskipulag Tengivirkis á Hólasandi: Bygging tengivirkis á Hólasandi er hluti af framkvæmdum við Hólasandslínu 3, sem áætlað er að liggi á milli tengivirkis á Rangárvöllum á Akureyri og fyrirhugaðs tengivirkis á Hólasandi. Jafnframt munu núverandi raflínur frá Kröflu og Þeistareykjum tengjast tengivirkinu. Hólasandslína 3 verður hluti meginflutningskerfis raforku. Tilgangur Landsnets með byggingu línunnar er að auka flutningsgetu og bæta stöðugleika raforkukerfisins á Norður- og Austurlandi, auka hagkvæmni í orku- vinnslunni með sterkari samtengingu virkjanasvæða og þjóna núverandi starfsemi á Norður- og Austurlandi auk þeirrar uppbyggingar sem reikna má með á næstu áratugum. Framkvæmdirnar eru einnig mikilvægar fyrir flutningskerfi landsins í heild sinni þar sem um er að ræða mikilvægan lið í styrkingu á veiku flutningskerfi utan suðvesturhornsins. Línan mun bæta afhendingaröryggi raforku til notenda á Norður- og Austurlandi Breyting á deiliskipulagi þéttbýlis Reykjahlíðar: Tillaga að breyttu deiliskipulagi þéttbýlis Reykjahlíðar er sett fram þar sem óskað hefur verið eftir stækkun á verslun Samkaupa. Einnig er áætlað að byggja þjónustukjarna á svæðinu þar sem m.a. gert er ráð fyrir veitingastað, skrifstofuhúsnæði, áfengisverslun, bankastofnun, almennum snyrtingum o.fl. Mikill fjöldi ferðamanna sækir þjónustu sem þarna er boðið uppá og skapast oft á tíðum vandamál með bíla- og rútu- stæði. Nauðsynlegt er að stækka bílastæði og gera ráð fyrir sérstökum stæðum fyrir rútur og bíla með ferða- vagna. Í breytingartillögunni verða metnir byggingarmöguleikar vestan Helluhrauns. Þar kemur til greina að byggja lágreist íbúðarhús sem falla vel að aðliggjandi byggð. Athugasemdir við skipulagslýsingar: Þegar vinna við gerð deiliskipulagstillögu hefst, skal sveitarstjórn taka saman lýsingu á skipulagsverkefninu. Í skipulagslýsingu koma fram áherslur sveitarstjórn við skipulagsgerðina og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli, svo sem um kynningu og samráð við skipulagsgerðina gagnvart íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Skipulagslýsingar skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 munu liggja frammi á skrifstofu Skútustaða- hrepps frá og með fimmtudeginum 31. janúar 2019 til og með fimmtudeginum 21. febrúar 2019. Lýsingarnar verða einnig aðgengilegar á sama tíma á heimasíðu Skútustaðahrepps: www.skutustadahreppur.is undir: Skipulagsauglýsingar (hnappur efst á forsíðu). Þeim sem vilja gera athugasemdir við lýsingarnar eða koma með ábendingar er gefinn frestur til og með 21. febrúar 2019 til að koma þeim skriflega á framfæri til skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn og/eða á tölvupósti á netfangið: gudjon@skutustadahreppur.is Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Guðjón Vésteinsson, Skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps. Auglýsing um fyrirhugaða deiliskipulagsgerð í Skútustaðahreppi Tilkynningar Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Uppboð verður haldið að Hlíðasmára 1, 202 Kópavogi 2.hæð. Hlutafjáreign í einkahlutafélaginu Kuldi ehf., kt. 470915-0210 eign Jóns Óla Ólafssonar, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitar- félaga, fimmtudaginn 7. febrúar nk. kl. 10:00. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 30. janúar 2019 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Birkihlíð 6, Hafnarfjörður, fnr. 221-7233, þingl. eig. Kristín Jóhanna Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. febr- úar nk. kl. 10:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 30. janúar 2019 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Leirubakki 2, Seyðisfjörður, fnr. 216-8492, þingl. eig. Vilhjálmur Konráðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Austurlandi 30. janúar 2019 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Litla-Holtsland, Dalabyggð, fnr. 137871, þingl. eig. Fóðuriðjan Ólafsdal ehf., gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 5. febrúar nk. kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Vesturlandi 30. janúar 2019 Tilboð/Útboð Lýsing á breytingu á aðal- og deiliskipulagi á Akranesi Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu á breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Skógarhverfis og gerð deiliskipulags fyrir 3. og 4. áfanga Skógarhverfis skv. 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Aðalskipulagsbreytingin nær til svæða Íb-13B í kafla 3.3.2. íbúðabyggð og O-9 og O12 í kafla 3.3.6 opin svæði til sérstakra nota. Deiliskipulagið verður unnið í samræmi við meginatriði rammaskipulagsins frá 2005 með breyttum mörkum í norðri og austri. Hægt er að nálgast lýsinguna er á heimasíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is og í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18. Ábendingum varðandi tillögugerðina eiga að vera skriflegar og berast fyrir 15. febrúar 2019 í þjónustuver Akraneskaupstaðar Stillholti 16-18 eða á netfangið skipulag@akranes.is Skógarhverfi 3. áfangi Sviðstjóri skipulags og umhverfissviðs Dreifingardeild Morgun- blaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi     

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.