Morgunblaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2019 Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888 og álver Fjarðaáls við Reyðarfjörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Öryggi er í fyrirrúmi og mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaði starfsmanna, öflugu félagsstarfi og stuðningi við samfélagið. Alcoa Fjarðaál leitar að hæfileikaríkum hugbúnaðarsérfræðingi til starfa í framleiðsluþróunar- og upplýsingatækniteymi. Í teyminu vinnur fjölbreyttur hópur sérfræðinga í straumlínustjórnun, verkefnastjórnun og upplýsingatækni að stöðugri þróun á framleiðslu fyrirtækisins. Ábyrgð og verkefni Innleiðing stafrænna lausna í framleiðslu Verkefnastjórnun við þróun nýrrar virkni og kerfa Rekstur framleiðslukerfa Umsjón með kerfis- og gagnahögun framleiðslukerfa Skýrslugerð og úrvinnsla gagna Ráðgjöf og þjónusta við notendur Hæfniskröfur B.Sc. í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærilegt nám Fimm ára reynsla af þróun og rekstri upplýsingakerfa æskileg Hagnýt þekking á gagnagrunnum og gagnagrunnsforritun Menntun og/eða reynsla á sviði verkefnastjórnunar Greiningarhæfileikar, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Miklir samskiptahæfileikar og þjónustulund Enskukunnátta Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 10/2008 eru konur hvattar til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað. Frekari upplýsingar veitir María Ósk Kristmunds- dóttir, framkvæmdastjóri framleiðsluþróunar, upplýsingatækni og fjárfestinga, maria.kristmundsdottir@alcoa.com. Umsóknum skal skilað ásamt ferilskrá á www.alcoa.is • • • • • • • • • • • • • Sérfræðingur í upplýsingakerfum framleiðslu Helstu verkefni og ábyrgð Meðal verkefna sálfræðings eru: - Sálfræðilegar greiningar - Einstaklings- og hópameðferðir - Framkvæmd áhættumats og úrvinnsla - Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk - Þátttaka í almennri stefnumótun Hæfnikröfur - Staðfest starfsréttindi frá Landlækni til að starfa sem sálfræðingur. - Þekking, reynsla og áhugi á sviði réttarsálfræði er æskileg. - Reynsla af réttarvörslukerfinu er æskileg. - Þekking á fíknimeðferð er æskileg. - Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð og hvatningarviðtalstækni (motivational interviewing) er kostur. - Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar. - Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi við aðra. - Lögð er áhersla góða samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands hafa gert. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Fylla skal út umsóknir á heimasíðu fangelsismála- stofnunar www.fangelsi.is eða www.starfatorg.is Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2019. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Fríða Kjærnested, SolveigFrida@fangelsi.is, 520 5000 Jakob Magnússon, Jakob@fangelsi.is, 520 5000. Fangelsismálastofnun ríkisins Fang.stofn, yfirstjórn Austurströnd 5 170 Seltjarnarnes Sálfræðingur Laust er til umsóknar starf sálfræðings til að sinna sálfræðiþjónustu í fangelsum landsins á vegum Fangelsismálastofnunar. Starfshlutfall er 100%. Ráðið er í starfið til eins árs, með möguleika á framlengingu. Starf sálfræðinga hjá Fangelsismálastofnun er tvíþætt, annars vegar klínísk þjónusta og hins vegar réttarsálfræðileg þjónusta Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Aðstoðarskólastjóri í Snælandsskóla Deildarstjóri í Snælandsskóla Forfallakennari í Hörðuvallaskóla Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla Leikskólar Deildarstjóri í Austurkór Deildarstjóri í Álfatún Deildarstjóri í Læk Leikskólakennari í Austurkór Leikskólakennari í Efstahjalla Leikskólakennari í Kópastein Stjórnsýslusvið Sérfræðingur í ármáladeild Sundlaugar Baðvörður í Kópavogslaug Velferðarsvið Starfsfólk í félagslega heimaþjónustu Starfsmaður á skammtímaheimili Starfsmenn á heimili fyrir fatlaða Þroskaþjálfi í íbúðakjarna Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Laus störf hjá Kópavogsbæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.