Morgunblaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2019 3 Spennandi sumarstörf hjá traustu fyrirtæki Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888 og álver Fjarðaáls við Reyðarfjörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Öryggi er í fyrirrúmi og mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaði starfsmanna, öflugu félagsstarfi og stuðningi við samfélagið. Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 20. febrúar. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Umsóknir eru trúnaðarmál og verður þeim öllum svarað. Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki til sumarafleysinga í álverinu við Reyðarfjörð. Um er að ræða framleiðslustörf á þrískiptum átta tíma vöktum í kerskála, skautsmiðju og steypu- skála Fjarðaáls. Sumarstarfsmenn þurfa að geta unnið samfellt í að minnsta kosti tvo og hálfan mánuð. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa gild ökuréttindi og hreint sakavottorð. Almennar hæfniskröfur Sterk öryggisvitund og árvekni Dugnaður og vilji til að takast á við krefjandi verkefni Heiðarleiki og stundvísi Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í teymi Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Frekari upplýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls í síma 470 7700 eða í gegnum netfangið fjardaal@alcoa.com. Hægt er að sækja um sumarstarf hjá Fjarðaáli á www.alcoa.is. • • • • Gæðastjóri Sérfræðingur á efnahagssviði Borgartúni 21a • 105 Reykjavík Sími 528 1000 • Bréfasími 528 1099 www.hagstofa.is Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk Hagstof- unnar er að vinna hlutlægar hagskýrslur, hafa forystu um samhængu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum. ánari upplýsingar má nna á www.hagstofa.is óskar eftir að ráða metnaðarfulla og áhugasama starfsmenn Hagstofa Íslands Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi geti hað strf sem fyrst. aun eru samkvæmt kjarasamningi rmlarðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar 2019 og skulu umsóknir berast í pósti  tarfsumsókn orgart ni a  eykjavík eða rafrænt  netfangið starfsumsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um rðstfun starfsins egar kvrðun hefur verið tekin. Umsóknir gilda í se mnuði fr ví að umsóknarfrestur rennur t. nari uppl singar um starð veitir elga auksdóttir í síma   . Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi geti hað strf sem fyrst. aun eru samkvæmt kjarasamningi rmla rðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 11. febrúar 2019 og skulu umsóknir berast til tarfsumsókn orgart ni a  eykjavík eða rafrænt  netfangið starfsumsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um rð stfun starfsins egar kvrðun hefur verið tekin. Umsóknir gilda í se mnuði fr ví að umsóknafrestur rennur t. nari uppl singar um starð veitir elga auksdóttir í síma   . Hæfniskröfur  skólamenntun sem n tist í star  Farsæl starfsreynsla af gæðastar  ikil fagleg ekking  gæðastar og aðferðum gæðastjórnunar  eynsla og ekkinga  gæðastðlum  eynsla af stjórnun umfangsmikilla verkefna  ekking og reynsla af opinberri stjórns slu er kostur  ekking  persónuverndarlggjf er kostur  ragðs geta til að tj sig í ræðu og riti  bæði ensku og íslensku  Frumkvæði til verka og umbótasinnað hugarfar  Góð samskiptafærni  Góð skipulagsfærni og nkvæm vinnubrgð  Forystuhæleikar Hæfniskröfur  skólapróf í hagfræði viðskiptafræði verkfræði eða nnur sambærileg menntun sem n tist í star  eynsla af tlfræðilegri rvinnslu og framsetningu tlulegra uppl singa er æskileg  eynsla af vinnslu gagna í gagnagrunnsumhver er kostur  ekking  jóðhagsreikningum og rmlum hins opinbera er kostur  ekking  reiknishaldi fyrirtækja og stofnana er kostur  Góð íslensku og enskukunntta  Geta til að vinna sjlfstætt skipulega og undir lagi  Góðir samstarfs og samskiptahæleikar agstofa slands óskar eftir að rða drífandi sérfræðing til að leiða gæðastarf stofnunarinnar. Framundan er að sam ætta gæðaker stofnunarinnar við vottað   ryggisker hennar og leiða lbreytt umbótastarf innan stofunarinnar. Gæðastjóri er fremsti sérfræðingur agstofunnar  sviði gæðamla. em slíkur veitir hann stjórnendum rðgjf um gæðaml sér um innri og ytri ttektir og er fulltr i stofnunarinnar í samstar  al jóðavettvangi. Gæðastjóri mun einnig halda utan um persónuverndarml agstofunnar og mun hljóta jlfun í ví. agstofa slands óskar eftir að rða hugasaman sérfræðing í deild jóð hags reikninga og opinberra rmla en deildin vinnur meðal annars tlur um landsframleiðslu og undir ætti hennar og a!omu hins opinbera.  starnu felst tttaka í rvinnslu greiningu og tgfu talna um jóðhags reikninga og rml hins opinbera. "iðfangsefnin eru l breytt og fela í sér mikil samskipti og samstarf við hagsmunaaðila og innlendar og erlendar stofnanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.