Morgunblaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.02.2019, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2019 5 RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Rafvirki Fjarðabyggð RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja til starfa í Fjarðabyggð. Hér er um fjölbreytt starf að rða í öugum viuokki sem viur við reiker fyrirtksis  Austurlai. ið hvetjum bði kour og karla til að skja um. • iðhal  reiker RARIK • ftirlit með tkjum og b aði • iðgerðir • ýframkvmir • ia samkvmt öryggisreglum Helstu verkefni • veis rf í rafvirkju • ryggisvitu • Alme tölvukutta • rifkraftur og geta til að via sjlfsttt • íl rf Hæfniskröfur ari u lýsigar veitir ergur Hallgrímsso eilarstjri framkvmasviðs  Austurlai eða starfsmaastjri RARIK í síma  . mskarfrestur er til . febr ar  og skal skila umskum með ferilskr  .rarik.isatvia. RARIK ohf. er rekið sem o ibert hlutafélag í eigu ríkisis. Hlutverk RARIK er að reifa raforku auk ess að aa reifa og aast sölu  heitu vati. tarfsme RARIK eru um  aðalskrifstofa er í Reykjavík og um  starfsstöðvar eru reifðar vítt og breitt um laið. Eftirlitsmaður hjá Heilbrigðiseftirliti Heilbrigðiseftirlits Suðurlands óskar eftir að ráða eftirlitsmann til tíma- bundinna starfa á umhverfis- og mengunarvarnasviði. Starfsvæðið er Suður- lands fjórðungurinn að Vestmannaeyjum meðtöldum. Starfsstöð er á Selfossi. Megintilgangur starfsins er að stuðla að heilnæmum og öruggum lífsskilyrðum fyrir íbúa sem og að vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Nánari upplýsingar um eftirlitið má finna á síðunni: www.hsl.is Í starfinu felst eftirlit og eftirfylgni á sviði umhverfis- og mengunarvarna, ásamt öðrum verk efnum sem heyra undir heilbrigðiseftirlit, undir yfirumsjón framkvæmdastjóra. Um er að ræða tímabundna ráðningu í 1 ár. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði raunvísinda, verkfræði eða sambærileg menntun sem gera viðkomandi mögulegt afla sér réttinda heilbrigðisfulltrúa sbr. reglugerð nr. 571/2002. • Hæfni í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni. • Geta unnið vel undir álagi • Jákvæðni, samviskusemi og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar • Færni til að setja fram ritað mál fyrir heilbrigðisnefnd, stjórnsýslu sveitarfélaga og forráða- menn fyrirtækja ofl. á greinargóðri íslensku • Góð almenn tölvukunnátta • Gild ökuréttindi eru nauðsynleg Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 480 8250 eða senda fyrirspurn á sigrun@hsl.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og afrit af prófskírteini. Launakjör eru samkvæmt kjara samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknar frestur er til 15. febrúar 2019. Umsóknir skulu sendar á tölvupósti á sigrun@hsl.is Sérfræðingur - Neytendastofa Neytendastofa Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími: 510 1100 • Bréfasími: 510 1101 postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is Hjá Neytendastofu er laust til umsóknar fjölbreytt starf sérfræðings á sviði markaðseftirlits. Um 100% starfshlutfall er að ræða. Starfið felur í sér m.a: • Úrvinnsla á tilkynningum vegna markaðssetningar á • rafrettum • Markaðseftirlit, s.s. gagnaöflun, skýrslugerð, • vettvangsheimsóknir • Skipulagning, áætlanir og vinna við gagnagrunna • Aðstoð, upplýsingagjöf við fyrirtæki og neytendur • Verkleg aðstoð á prófunarstofu Neytendastofu • Undirbúningur stjórnvaldsákvarðana • Önnur tilfallandi verkefni á sviði markaðseftirlits Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða. Kröfur um þekkingu og hæfni: • Menntun sem nýtist í starfi, þ.m.t iðnnám, tæknifræði • eða háskólapróf • Góð almenn þekking á tölvum og skrifstofuhugbúnaði • Almenn þekking á íslensku stjórnkerfi og regluumhverfi • er æskileg • Bílpróf er skilyrði • Góð samskiptahæfni, þjónustulund og skipulagshæfileikar • Nákvæmni í vinnubrögðum og geta til verkefnastjórnunar • Góð íslenskukunnátta og framsetning texta í rituðu máli, • enska og/eða norðurlandamál Um er að ræða nýtt starf á eftirlitssviði stofnunarinnar sem starfsmaður mótar í samvinnu og með aðstoð sérfræðinga stofnunarinnar. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á rafrænt á www.starfatorg.is Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2019. Umsókn um starfið skal fylgja ferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir áhuga og hæfni viðkomandi í starfið. Um launakjör fer samkvæmt viðeigandi kjarasamningi opinberra starfsmanna. Vakin er athygli á 20. gr. laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Auglýsingin gildir í 6 mánuði Nánari upplýsingar Guðrún Lárusdóttir s. 510 11 00 – gudrun@neytendstofa.is Hlutverk Neytendastofu er að hafa eftirlit með lögum um viðskiptahætti og markaðssetningu sem tryggja öryggi og réttindi neytenda í viðskiptum við fyrirtæki hér á landi og Evrópska efnahagssvæðinu. Starf stofnunarinnar mótast af innlendum og alþjóðlegum kröfum og tekur breytingum í samræmi við öra þróun á sviði neytendaverndar. Atvinnublað Morgunblaðsins fimmtudaga og laugardaga Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað? Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða hafðu samband í síma 569 1100 Allar auglýsingar birtast í Mogganum, á mbl.is og finna.is www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.