Morgunblaðið - 16.02.2019, Page 1

Morgunblaðið - 16.02.2019, Page 1
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Hreint ehf. óskar eftir að ráða til sín sölustjóra með brennandi áhuga á sölu og þjónustu. Sölustjóri situr í framkvæmdaráði fyrirtækisins og ber ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun sölusviðs. FRAMSÆKINN SÖLUSTJÓRI Starfssvið • Reikna, skipuleggja og selja ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir • Kynning á þjónustu félagsins gagnvart fyrirtækjum og stofnunum • Greining tækifæra og öflun nýrra viðskiptavina • Viðhald núverandi viðskiptasambanda • Breytingar og endurskoðun samninga • Ábyrgð á gerð rekstrar- og söluáætlunar • Aðkoma að markaðsmálum • Önnur tengd verkefni Hæfniskröfur og eiginleikar • Farsæl sölu- og þjónustureynsla á fyrirtækjamarkaði • Framúrskarandi samskiptafærni og þjónustulund • Jákvætt viðhorf til ræstinga • Tæknimenntun eða menntun á sviði viðskipta er kostur • Frumkvæði, metnaður og árangursdrifni • Góð almenn tölvukunnátta • Sterk greiningarhæfni Nánari upplýsingar veitir: Áslaug Kristinsdóttir aslaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar nk. Hreint ehf. var stofnað árið 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Fyrirtækið er í góðum rekstri og hefur verið rekið á sömu kennitölu frá upphafi. Þjónusta fyrirtækisins er skipulögð og rekin á grundvelli gilda Hreint sem eru samvinna, traust, frumkvæði og fyrirmynd. Ein af megináherslum í rekstri liggur í gagnkvæmum, ánægjulegum og hvetjandi samskiptum við viðskiptavini og starfsfólk. Allt frá júní 2010 hefur þjónusta Hreint á sviði reglulegra ræstinga verið vottuð með norræna gæða- og umhverfismerkinu Svaninum. Fulltrúi umhverfis- og gæðamála RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 60% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:                        ! "          #"  Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.    "  $  $        $    ! #" %   $  & '" $ " $ #  $ " #"  $ "   $  "   $   & ( )  " $  $  "  #   *++,& -  . $ "  $ %  #"     "  $ #" /"$  $  "$   #  "  " )     ".  #" %   $   "  "  0$     ".  " "   "  -         $    $   $   1#  "   2  $    2 " #   $  $&        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.