Morgunblaðið - 16.02.2019, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2019 7
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum
verða haldin sem hér segir:
Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur
er til 10. apríl.
Í byggingagreinum í maí/júní.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl.
Í prentgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur
er til 10. apríl.
Í bíliðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur
er til 10. apríl.
Í hönnunar- og handverksgreinum í
maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl.
Í snyrtifræði í sept/okt. Umsóknarfrestur
auglýstur síðar.
Í vélvirkjun í sept/okt. Umsóknarfrestur
auglýstur síðar.
Í hársnyrtiiðn í sept/okt. Umsóknarfrestur
auglýstur síðar.
Í ljósmyndun í sept/okt. Umsóknarfrestur
auglýstur síðar.
Dagsetningar prófanna verða birtar á
heimasíðu okkar um leið og þær liggja
fyrir.
Með umsókn skal leggja fram afrit af
námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burt-
fararskírteini með einkunnum eða
staðfestingu skóla á því að nemi muni
útskrifast í maí 2019.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er
mismunandi eftir iðngreinum.
Umsóknareyðublöð - www.idan.is og á
skrifstofunni.
IÐAN - fræðslusetur,
Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík,
sími: 590 6400, netfang: idan@idan.is
KennslaNauðungarsala
Skipulag á Fljótsdalshéraði
Deiliskipulag –
Stuðlagil, Grund
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 6.
febrúar 2019 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi
jarðarinnar Grund á Jökuldal, skv. 41. gr. skipulags-
laga nr. 123/2010.
Samkvæmt tillögunni eru helstu markmið deili-
skipulagsins að skapa framtíðarsýn fyrir móttöku
ferðamanna á Grund í Jökuldal með aðstöðusköpun
til að taka á móti gestum á svæðinu.
Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinagerð
ásamt umhverfisskýrslu.
Tillagan liggur frammi frá 18. febrúar til 1.apríl nk.
á bæjarskrifstofum Fljótsdalshéraðs að Lyngási
12, Egilsstöðum og verður einnig að finna á vef
sveitar félagsins, www.fljotsdalsherad.is. Athuga-
semdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og
berast skipulags fulltrúa í síðasta lagi 1 . apríl 2019
annað hvort með bréfpósti á heimilisfangið hér fyrir
neðan eða með tölvupósti á netfangið gunnlaugur@
egilsstadir.is.
f.h. Bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs
Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Nýtt hjúkrunarheimili á Höfn í
Hornafirði - Hönnunarsamkeppni
20908 - Framkvæmdasýsla ríkisins f.h.
velferðarráðuneytisins og Sveitarfélagsins
Hornafjarðar býður til opinnar hönnunar-
samkeppni (framkvæmdasamkeppni) um
nýbyggingu hjúkrunarheimilis á Höfn í
Hornafirði, nánar tiltekið á lóðinni nr. 29
við Víkurbraut.
Um er að ræða að hámarki 2200 m² byggingar-
magn, en hluti þess getur verið í endurbótum á
núverandi hjúkrunarheimili, Skjólgarði, sem
nýbyggingin mun tengjast.
Tvö fyrirspurnartímabil eru í samkeppninni og
lýkur því fyrra 15. mars 2019 en því síðara 8. apríl
2019. Vakin er athygli á því að þessi samkeppni er
rafræn, gögn eru afhent og þeim skilað rafrænt
til Ríkiskaupa, samkvæmt leiðbeiningum í
Samkeppnislýsingu. Skilafrestur tillagna er
30. apríl 2019.
Veitt verða þrenn verðlaun að heildarupphæð
8 milljónir kr. og þar af verða fyrstu verðlaun að
lágmarki 4 m.kr.
Samkeppnin fer fram í samvinnu við Arkitekta-
félag Íslands og er auglýst á EES.
Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu
Ríkiskaupa (www.rikiskaup.is) og á útboðsvefnum
TendSign (www.tendsign.is,) verkefnanúmer
20908, þriðjudaginn 19. febrúar 2019 en þar eru
leiðbeiningar til að skrá sig til þátttöku og nálgast
samkeppnislýsingu og önnur ítargögn undir
nafnleynd.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Óseyri 10, Akureyri, fnr. 229-7291, þingl. eig. A. Vatnsdal ehf., gerðar-
beiðendur Akureyrarkaupstaður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
fimmtudaginn 21. febrúar nk. kl. 10:40.
Byggðavegur 97, Akureyri, fnr. 214-5124, þingl. eig. Brekkusel ehf.,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Sýslumaðurinn á
Norðurlandi eys, fimmtudaginn 21. febrúar nk. kl. 10:20.
Bæjarsíða 3, Akureyri, fnr. 214-5536, þingl. eig. Stefanía Fjóla
Elísdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan ehf., fimmtudaginn
21. febrúar nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
15. febrúar 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Efstaland 1, Mosfellsbær, fnr. 233-0972, þingl. eig. Efstaland 1 ehf.,
gerðarbeiðandi Lykill fjármögnun hf., miðvikudaginn 20. febrúar nk.
kl. 13:30.
Helgafell I spilda 7, Mosfellsbær, fnr. 233-0808, þingl. eig. Efstaland
1 ehf., gerðarbeiðandi Lykill fjármögnun hf., miðvikudaginn 20.
febrúar nk. kl. 13:50.
Æsuborgir 2, Reykjavík 50% ehl., fnr. 223-1517, þingl. eig. Helgi
Hálfdánarson, gerðarbeiðandi Tollstjóri, miðvikudaginn 20. febrúar
nk. kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
15. febrúar 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Kleppsvegur 120, Reykjavík, 10% ehl., fnr. 201-8169, þingl. eig.
Bartlomiej Grzegorz Cheda, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 21. febrúar nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
15. febrúar 2019
Nú u
þú það sem
þú eia að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA