Morgunblaðið - 07.02.2019, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2019
FRAMKVÆMDASTJÓRI KENNSLU OG ÞJÓNUSTU
Háskólapróf sem nýtist í starfi
Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni
Reynsla af störfum í háskólaumhverfi er æskileg, ekki síst á sviði
kennslumála
Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
Góð tölvukunnátta
Góð íslensku- og enskukunnátta
Háskólinn á Bifröst auglýsir eftir framkvæmdastjóra kennslu
og þjónustu, sem fer fyrir kennslusviði skólans. Sviðið sinnir
fjölbreyttri þjónustu við nemendur og kennara og eru t.d.
náms- og starfsráðgjöf hluti af sviðinu sem og bókasafn
skólans. Um er að ræða fullt starf.
Búseta á Bifröst eða í nágrenni er æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra
kennslu- og þjónustu, kennslustjori@bifrost.is. s. 433 3000
Umsóknir skulu sendar á rektor@bifrost.is. Umsóknarfrestur er til
og með 17. febrúar nk.
Helstu verkefni:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Verkefni tengd kennslu, námsmati, innritunum og brautskráningu
Umsjón með tölfræðilegum upplýsingum um skólastarfið og
birtingu þeirra
Ábyrgð á nemendaskrár- og kennslukerfi skólans
Gerð námsskráa, námskeiðslýsinga og kennsluáætlana í samstarfi
við starfsfólk
Umsjón með framkvæmd kennslumats og úrvinnslu þess
Þátttaka í gæðastarfi skólans m.a. vegna úttekta
Skipulagning skólastarfsins, þ.m.t. vinnuhelga
Þátttaka í nefndastarfi skólans, samskipti við aðila utan skólans
s.s. ráðuneyti og aðra háskóla.
Búseta á Bifröst eða í nágrenni er æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra kennslu og
þjónustu, kennslustjori@bifrost.is s. 433 3000
Umsóknir skulu sendar á rektor@bifrost.is.
Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar nk.
Ertu grunn- eða leikskólakennari og langar að breyta til?
Starf Skólastjóra
Starfssvið
• Skólastjórnun og fagleg forysta í grunn- og leikskóla.
• Vinna að framsækinni skólaþróun í fámennum skóla.
• Leiða samstarf starfsmanna, nemenda og fjölskyldna
barna í Öræfum.
Menntun og hæfniskröfur
• Grunnskólakennaramenntun.
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er æskileg.
• Starfsreynsla af kennslu og öðrum störfum í grunnskóla.
• Metnaður og sjálfstæði í starfi góð skipulags- og
samskiptahæfni, sköpunarkraftur.
Starf deildarstjóra í leikskóla
Starfssvið
• Helstu verkefni deildarstjóra, eru í samræmi við
starfslýsingu í kjarasamning FL og í samráði við
skólastjóra.
Hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.
• Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum
börnum æskileg.
Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir starfsfólki í samrekinn leik- og grunnskóla í Hofgarði í Öræfum. Öræfi liggja
undir rótum Vatnajökuls í rúmlega klukkustundar akstursfjarlægð frá Höfn. Þar fer gott samfélag, fer ört vaxandi með
tilheyrandi þörfum fyrir grunnþjónustu við barnafjölskyldur.
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:
Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is
Launakjör eru samkvæmt viðeigandi kjarasamningi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 1. mars nk.
Nánari upplýsingar veita Magnhildur Gísladóttir skólastjóri í síma 618-6563 og Ragnhildur Jónsdóttir fræðslustjóri í
síma 470-8000. Umsóknir sendist á netfangið ragnhildur@hornafjordur.is.
Smáauglýsingar
Fasteignir
FRÍTT VERÐ
MAT
Nýbýlavegi 8 Kópavogi - Austurvegi 6
Selfossi & Stillholti 16-18 Akranesi
Sími 527 1717
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Ný sending
af sundfatnaði
Bátar
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Brýt grýlukerti
af húsum
Ath. forðist slys
og tjónahættu
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com