Morgunblaðið - 21.02.2019, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2019 3
Skemmtileg sumarstörf fyrir 18 ára og eldri
Við leitum að fólki í sumarstörf í leikskólum, vinnuskóla, garðrækt, umönnun
fatlaðra, á bæjarskrifstofurnar, í upplýsingatæknideild bæjarins, sundlaugarnar
og fleiri skemmtilega vinnustaði.
Umsóknarfrestur er til og með 3. mars.
Sæktu um á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Þar færðu líka nánari
upplýsingar um störfin sem eru í boði.
Hlökkum til að sjá þig í sumar!
kopavogur.is
Fjölbreytt og spennandi sumarstörf
Gleðilegt
sumar
í Kópavogi
Pi
pa
r\
TB
W
A
\
S
ÍA
BBA lögmannsstofa
óskar eftir að ráða lögmenn
Í boði eru krefjandi og metnaðarfull störf í alþjóðlegu vinnuumhverfi.
Viðskiptavinir stofunnar eru innlend og erlend fyrirtæki og stofnanir.
Verkefnin eru fjölbreytt í síbreytilegu viðskiptaumhverfi þar sem
reynir á sjálfstæði, samskiptalipurð, frumkvæði og ábyrgð.
/ Starfsreynsla er kostur
/ Reynsla á sviði fyrirtækja- og fjármálalögfræði er æskileg
/ Framhaldsmenntun á því sviði er kostur
/ Góð enskukunnátta er skilyrði
/ Sjálfstæð vinnubrögð
/ Frumkvæði í starfi
/ Hæfni til að vinna í krefjandi vinnuumhverfi og undir miklu álagi
BBA Legal
Iceland / Reykjavík / Höfðatorg / bba.is
England / London / 23 Berkeley Square / bbalegal.co.uk
Hæfniskröfur
Umsóknir sendist á umsokn@bba.is
og umsóknarfrestur er til 22.febrúar 2019.
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Aðstoð í mötuneyti í Kópavogsskóla
Aðstoðarskólastjóri í Snælandsskóla
Deildarstjóri í Snælandsskóla
Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
Skólaliði í Álfhólsskóla
Leikskólar
Deildarstjóri í Austurkór
Leikskólakennari í Arnarsmára
Leikskólakennari í Austurkór
Leikskólakennari í Baug
Leikskólakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari í Læk
Leikskólasérkennari í Læk
Leikskólakennari í Sólhvörf
Leikskólasérkennari í Sólhvörf
Stjórnsýslusvið
Innheimtufulltrúi í ármáladeild
Velferðarsvið
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Náttúrurannsóknir -
Skemmtileg blanda útivistar
og úrvinnslu
Okkur vantar öflugan liðsfélaga með brennandi áhuga
á náttúrufari.
Viðfangsefni okkar eru fjölbreytt og á ólíkum
sviðum náttúrurannsókna. Við stundum m.a. rann-
sóknir og vöktun á hreindýrastofninum, fuglum, gróðri
og lífríki í ám og sjó. Störfin eru góð blanda af útivist
og úrvinnslu. Verkefni geta verið t.d. verkefnastjórn
og þróun nýrra verkefna, rannsóknir á vettvangi,
greiningar, kortagerð, gerð vefsjáa og fræðsluefnis,
allt í takt við sérsvið umsækjenda. Á litlum vinnustað
hjálpast allir að við ólík verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í náttúrufræðum, landupplýsingatækni
eða á sambærilegum sviðum
• Framhaldsmenntun er kostur
• Frumkvæði og faglegur metnaður
• Þátttaka í skemmri vettvangsferðum fjarri heimili
• Góð íslensku – og enskukunnátta
• Góð þekking á greiningu og framsetningu gagna er
kostur
• Færni í mannlegum samskiptum
• Vilji til að ganga í ólík störf
Um er að ræða 100% starf eða eftir samkomulagi.
Laun eru samkvæmt stofnanasamningi Náttúrustofu
Austurlands við FÍN eða hlutaðeigandi stéttarfélag.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Ráðið er tímabundið í eitt ár með möguleika á fram-
lengingu.
Upplýsingar veitir Kristín Ágústsdóttir forstöðumaður
(s: 477-1774 eða kristin@na.is). Umsókn með
ferilskrá, meðmælum og bréfi þar sem fram komi
hvers vegna umsækjandi vill starfa á Náttúrustofu
Austurlands, hvað hann hefur fram að færa og hvaða
verkefni hann brennur fyrir.
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars n.k.
Náttúrustofa Austurlands er með skrifstofur í Nes-
kaup stað og á Egilsstöðum. Sjá nánar á www.na.is