Morgunblaðið - 21.02.2019, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2019
Garðyrkjufræðingur
Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma
auglýsir eftir garðyrkjufræðingi:
Starfssvið:
Verkefnin felast í almennum garðyrkjustörfum
og verkstjórn.
Menntun og hæfniskröfur:
Viðkomandi þarf að hafa lokið námi frá
garðyrkjuskóla, helst af skrúðgarðyrkjubraut.
Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna
tilfallandi verkefnum.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á:
kari@kirkjugardar.is fyrir 5. mars n.k.
Nánari upplýsingar veitir
garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða
kari@kirkjugardar.is
Bæjarhrauni 20
220 Hafnarfjörður
www.vsb.is
Hefur þú áhuga á að starfa við fjölbreytt og
krefjandi verkefni við:
• Framkvæmdaráðgjöf
• Byggingarstjórn
• Framkvæmdaeftirlit
• Áætlunargerð
Á framkvæmdasviði VSB starfar öfl ugt teymi
bygginga-, tækni- og verkfræðinga.
Það er stefna framkvæmdasviðs að nýta sér tækni
til þess að bæta gæði og nota starfsmenn rafræn
eftirlitsverkfæri, BIM og dróna í sínu starfi .
Frekari upplýsingar gefur Gísli Ó. Valdimarsson
gisli@vsb.is
Umsókn um starfi ð með upplýsingum um menntun,
hæfni og starfsreynslu óskast skilað á ofangreint
netfang eigi síðar en 3. mars nk.
Starfsreynsla við mannvirkjagerð er æskileg.
Fyllsta trúnaðar verður gætt.
Okkur vantar þroskaþjálfa
í Borgarhólsskóla
Borgarhólsskóli er tæplega 300 barna skóli á Húsavík. Skólasýn,
stefnu skólans og fleiri upplýsingar um skólastarfið er hægt að
nálgast á heimasíðu skólans borgarholsskoli.is.
Laust er til umsóknar starf þroskaþjálfa við skólann í 100% stöðu-
hlutfall. Í skólanum er starfað í teymum og í anda jákvæðs aga.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• kemur að þjálfun einstaklinga
• veitir ráðgjöf og leiðsögn til samstarfsaðila
• kemur að gerð einstaklingsnámskráa
• stjórnar og skipuleggur teymistfundi
• kemur að daglegri umsjón og skipulagi í sérhæfðri þjónustu
Menntunar og hæfnikröfur:
• starfsréttindi þroskaþjálfa
• leiðtogahæfni, metnaður og áhugi
• reynsla af skipulagi og teymisstjórnun
• áhersla er lögð á lipurð í samstarfi og mannlegum samskiptum
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Þroskaþjálfafélags
Íslands og launanefndar sveitarfélaga.
Hvetjum karla sem konur til að sækja um
Umsóknarfrestur er til 14. apríl 2019. Umsóknum skal skila í
tölvupósti á netfangið threyk@borgarholsskoli.is.
Upplýsingar veitir skólastjóri.
Ferilskrá skal fylgja umsókn, afrit af prófskírteinum og
umsagnar aðilum.
Samtök fjármálafyrirtækja
leita að lögfræðingi
Í starfinu felst fjölbreytt samstarf við aðildarfélög SFF svo sem vegna innleiðingar
EES-gerða á fjármálamarkaði, gerð umsagna um þingmál og stjórnvaldsfyrirmæli og
samskipti við eftirlits- og stjórnsýslustofnanir fyrir hönd aðildarfélaga. Í starfinu
felst einnig þátttaka í undirbúningi stefnumótunar samtakanna í ýmsum málum og
aðkoma að alþjóðlegu samstarfi.
Menntunar- og hæfnikröfur:
▶ Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
▶ Hæfni til að koma frá sér efni í ræðu og riti,
bæði á íslensku og ensku. Þekking á einu
Norðurlandamáli er kostur.
▶ Sveigjanleiki, sjálfstæði og frumkvæði í
vinnubrögðum.
▶ Nákvæmni, vandvirkni og metnaður.
▶ Þekking á lagaumhverfi fjármálafyrirtækja,
þ.m.t. vátryggingafélaga, er kostur.
▶ Þekking á samkeppnisrétti er kostur.
▶ Starfsreynsla úr fjármálafyrirtæki þ.m.t.
vátryggingafélagi, stjórnsýslu eða á öðrum
vettvangi sem nýtist í starfi er kostur.
▶ Framhaldsnám sem nýtist í starfi er kostur.
Upplýsingar veitir Jóna Björk Guðnadóttir,
yfirlögfræðingur SFF, í síma 591 0400.
Umsóknir berist á skrifstofu SFF í Húsi at-
vinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík
eða í tölvupósti á jona@sff.is.
Umsóknarfrestur er til 15. mars nk.
SFF eru heildarsamtök fjármálafyrirtækja á Íslandi. Aðildarfélög samtakanna eru 27 talsins. Tilgangur og meginverkefni samtakanna er að vera málsvari
fjármálafyrirtækja og stuðla að því að starfskilyrði þeirra séu samkeppnishæf. SFF eru málsvari aðildarfélaga samtakanna gagnvart stjórnvöldum, eftirlits-
stofnunum, almenningi og atvinnulífi og aðstoða þau við að byggja upp heilbrigt og traust fjármálakerfi. SFF eiga aðild að bæði Evrópsku bankasamtökunum
(EBF) og Samtökum evrópskra tryggingarfélaga (IE). Hjá SFF starfa sex starfsmenn sem búa yfir margvíslegri sérfræðiþekkingu.
SAMTÖK FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Vélamaður
Garðyrkjudeild Kirkjugarða
Reykjavíkurprófastsdæma auglýsir eftir vélamanni:
Starfssvið:
Vinna með garðyrkjumönnum að umhirðu og
grafartekt í kirkjugörðunum.
Menntun og hæfniskröfur:
Hafa E réttindi á vinnuvélar.
Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna
tilfallandi verkefnum.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á:
kari@kirkjugardar.is fyrir 5. mars n.k.
Nánari upplýsingar veitir
garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða
kari@kirkjugardar.is
Atvinnublað
Morgunblaðsins
fimmtudaga og laugardaga
Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað?
Sendu pöntun á atvinna@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569 1100
Allar auglýsingar birtast í
Mogganum, á mbl.is og finna.is